„Þorsteinn Hálfdanarson (Hafranesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Hálfdanarson''' bóndi á Vattarnesi við Reyðarfjörð, síðar útgerðarmaður á Staðarhóli við Kirkjuveg 57 og verkamaður fæddist 3. desember 1877 á Hafranesi í Reyðarfirði og lést 29. júlí 1946.<br> Foreldrar hans voru Hálfdan Þorsteinsson bóndi í Hafranesi, f. 29. janúar 1841 í Víkurgerði þar, d. 10. ágúst 1900, og kona hans Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. maí 1850, d. 3. september 1927. Þorsteinn var me...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torsteinn Halfdanarson.jpg|thumb|250px|''Þorsteinn Hálfdanarson.]]
'''Þorsteinn Hálfdanarson''' bóndi á Vattarnesi við Reyðarfjörð, síðar útgerðarmaður á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]] og verkamaður fæddist 3. desember 1877 á Hafranesi í Reyðarfirði og lést 29. júlí 1946.<br>
'''Þorsteinn Hálfdanarson''' bóndi á Vattarnesi við Reyðarfjörð, síðar útgerðarmaður á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]] og verkamaður fæddist 3. desember 1877 á Hafranesi í Reyðarfirði og lést 29. júlí 1946.<br>
Foreldrar hans voru Hálfdan Þorsteinsson bóndi í Hafranesi, f. 29. janúar 1841 í Víkurgerði þar, d. 10. ágúst 1900, og kona hans Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. maí 1850, d. 3. september 1927.
Foreldrar hans voru Hálfdan Þorsteinsson bóndi í Hafranesi, f. 29. janúar 1841 í Víkurgerði þar, d. 10. ágúst 1900, og kona hans Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. maí 1850, d. 3. september 1927.
Lína 14: Lína 15:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jóhanna Hálfdanía Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1900 á Vattarnesi, d. 12. september 1963.<br>
1. [[Jóhanna Hálfdanía Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1900 á Vattarnesi, d. 12. september 1963.<br>
2. [[Aðalbjörg Þorsteinsdóttir|Elín ''Aðalbjörg''  Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1902 á Vattarnesi, d. 16. ágúst 1974.<br>
2. [[Aðalbjörg Þorsteinsdóttir (Vattarnesi)|Elín ''Aðalbjörg''  Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1902 á Vattarnesi, d. 16. ágúst 1974.<br>
3. [[Hálfdan Þorsteinsson (Vatarnesi)|Hálfdán Þorsteinsson]] sjómaður, bóndi á Vattarnesi, verkamaður, f. 27. september 1904 á Vattarnesi. d. 22. júlí 1981.<br>
3. [[Hálfdan Þorsteinsson (Vattarnesi)|Hálfdan Þorsteinsson]] sjómaður, bóndi á Vattarnesi, verkamaður, f. 27. september 1904 á Vattarnesi. d. 22. júlí 1981.<br>
4. [[Kristinn Indriði Þorsteinsson]] útvegsbóndi á Vattarnesi, f. þar 28. október 1907, d. 13. febrúar 1979.<br>
4. [[Kristinn Indriði Þorsteinsson]] útvegsbóndi á Vattarnesi, f. þar 28. október 1907, d. 13. febrúar 1979.<br>
5. Þorkell Þorsteinsson, f. 8. mars 1912 á Vattarnesi, d. 20. júní 1926 á Akureyri.<br>
5. Þorkell Þorsteinsson, f. 8. mars 1912 á Vattarnesi, d. 20. júní 1926 á Akureyri.<br>
Lína 34: Lína 35:
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarhóli]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarhól]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]]
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]

Núverandi breyting frá og með 19. maí 2022 kl. 17:59

Þorsteinn Hálfdanarson.

Þorsteinn Hálfdanarson bóndi á Vattarnesi við Reyðarfjörð, síðar útgerðarmaður á Staðarhóli við Kirkjuveg 57 og verkamaður fæddist 3. desember 1877 á Hafranesi í Reyðarfirði og lést 29. júlí 1946.
Foreldrar hans voru Hálfdan Þorsteinsson bóndi í Hafranesi, f. 29. janúar 1841 í Víkurgerði þar, d. 10. ágúst 1900, og kona hans Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja, f. 28. maí 1850, d. 3. september 1927.

Þorsteinn var með foreldrum sínum í Hafranesi í æsku, hóf snemma sjósókn og varð formaður á skipi föður síns.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1899, eignuðust sex börn og ólu upp eitt fósturbarn.
Þau voru vinnuhjú í Hafranesi í Reyðarfirði við giftingu, voru bændahjón á Vattarnesi 1901 og 1910, ráku eigin útgerð ára- og vélbáta og byggðu upp sjóhús. Einnig juku þau jarðabætur margfalt. Þorsteinn tók á móti blautfiski fyrir verslanir á Eskifirði og Fáskrúðsfirði, sat um skeið í hreppsnefnd og sóknarnefnd.
Þau Sigurbjörg fluttu til Eyja 1930, bjuggu á Staðarhóli við Kirkjuveg 57, bjuggu þar 1934, á Brekku við Faxastíg 4 1940, á Sæbóli við Strandveg 50 1941 til 1945.
Þorsteinn var í útgerð með Guðna tengdasyni sínum. Hann vann verkamannastörf í Eyjum.
Þau Sigurbjörg fluttu til Reykjavíkur 1945, bjuggu á Sæfelli á Seltjarnarnesi hjá Jóhönnu dóttur sinni og Guðna.
Þorsteinn lést 1946, er hann var í heimsókn eystra, var jarðsettur frá Vattarnesi 10. ágúst 1946.
Sigurbjörg lést 1951, var jarðsett í Reykjavík.

I. Kona Þorsteins, (22. september 1899), var Sigurbjörg Indriðadóttir frá Vattarnesi, húsfreyja, f. 11. júní 1876, d. 19. febrúar 1951.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Hálfdanía Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1900 á Vattarnesi, d. 12. september 1963.
2. Elín Aðalbjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1902 á Vattarnesi, d. 16. ágúst 1974.
3. Hálfdan Þorsteinsson sjómaður, bóndi á Vattarnesi, verkamaður, f. 27. september 1904 á Vattarnesi. d. 22. júlí 1981.
4. Kristinn Indriði Þorsteinsson útvegsbóndi á Vattarnesi, f. þar 28. október 1907, d. 13. febrúar 1979.
5. Þorkell Þorsteinsson, f. 8. mars 1912 á Vattarnesi, d. 20. júní 1926 á Akureyri.
6. Steingrímur Þorsteinsson, f. 29. júní 1916 á Vattarnesi, d. 15. febrúar 1931 í Eyjum.
Fóstursonur hjónanna
7. Þorsteinn Stefánsson, f. 31. maí 1919 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, síðast á Hrafnistu í Reykjavík, d. 19. maí 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.