„Harpa Njálsdóttir Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Harpa Andersen.jpg|thumb|200px|''Harpa Njálsdóttir Andersen.]]
'''Harpa Njálsdóttir Andersen''' húsfreyja, verslunarmaður, félagsliði fæddist 10. ágúst 1948 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 29]].<br>
'''Harpa Njálsdóttir Andersen''' húsfreyja, verslunarmaður, félagsliði fæddist 10. ágúst 1948 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 29]].<br>
Foreldrar hennar voru [[Njáll Andersen (Sólbakka)|Njáll Andersen]] vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 24. júní 1914 í [[Landlyst]], d. 27. október 1999, og kona hans [[Halldóra Úlfarsdóttir]] frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 2. október 1918, d. 20. ágúst 2000.
Foreldrar hennar voru [[Njáll Andersen (Sólbakka)|Njáll Andersen]] vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 24. júní 1914 í [[Landlyst]], d. 27. október 1999, og kona hans [[Halldóra Úlfarsdóttir]] frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 2. október 1918, d. 20. ágúst 2000.
Lína 13: Lína 14:
Hún varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1964.<br>
Hún varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1964.<br>
Hún vann í brauðgerð, varð síðar félagsliði við hjúkrunarheimilið á Vífilsstöðum.<br>
Hún vann í brauðgerð, varð síðar félagsliði við hjúkrunarheimilið á Vífilsstöðum.<br>
Þau Ólafur giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Boðaslóð|Boðaslóð 27]], byggðu síðan á rústum gömlu [[Engey]]jar við [[Faxastígur|Faxastíg 23]] og héldu nafninu.<br>
Þau Ólafur giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Boðaslóð|Boðaslóð 27]]. <br>
Ólafur lést 1986.<br>
Ólafur lést 1986.<br>
Þau Atli giftu sig 1990, eignuðust eitt barn. Þau búa nú á Strikinu 8 í Garðabæ.
Þau Atli giftu sig 1990, eignuðust eitt barn. Þau byggðu á rústum gömlu [[Engey]]jar við [[Faxastígur|Faxastíg 23]] og héldu nafninu, búa nú á Strikinu 8 í Garðabæ.


I. Fyrri maður hennar, (1. janúar 1966), var [[Ólafur Óskarsson (Hólnum)|Ólafur Óskarsson]] pípulagningameistari frá [[Hóllinn|Hólnum við Landagötu]], f. 27. maí 1944, d. 9. ágúst 1986.<br>
I. Fyrri maður hennar, (1. janúar 1966), var [[Ólafur Óskarsson (Hólnum)|Ólafur Óskarsson]] pípulagningameistari frá [[Hóllinn|Hólnum við Landagötu]], f. 27. maí 1944, d. 9. ágúst 1986.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Óskar Ólafsson (Engey)|Óskar Ólafsson]] vélstjóri, f. 26. september 1965 í Eyjum. Kona hans [[Alda Jóhanna Jóhannsdóttir]].<br>
1. [[Óskar Ólafsson (vélstjóri)|Óskar Ólafsson]] vélstjóri, f. 26. september 1965 í Eyjum. Kona hans [[Alda Jóhanna Jóhannsdóttir]].<br>
2. [[Halldóra Ólafsdóttir]] bankastarfsmaður, f. 17. júlí 1970 í Eyjum. Maður hennar [[Friðrik Vigfússon]].
2. [[Halldóra Ólafsdóttir (Engey)|Halldóra Ólafsdóttir]] bankastarfsmaður, f. 17. júlí 1970 í Eyjum. Maður hennar [[Friðrik Vigfússon]].


II. Síðari maður Hörpu, (29. desember 1990), er [[Atli Sigurðsson (skipstjóri)|Atli Sigurðsson]] skipstjóri, f. 3. ágúst 1952.<br>
II. Síðari maður Hörpu, (29. desember 1990), er [[Atli Sigurðsson (skipstjóri)|Atli Sigurðsson]] skipstjóri, f. 3. ágúst 1952.<br>

Núverandi breyting frá og með 17. júlí 2023 kl. 10:46

Harpa Njálsdóttir Andersen.

Harpa Njálsdóttir Andersen húsfreyja, verslunarmaður, félagsliði fæddist 10. ágúst 1948 á Hásteinsvegi 29.
Foreldrar hennar voru Njáll Andersen vélvirkjameistari, verkstjóri, f. 24. júní 1914 í Landlyst, d. 27. október 1999, og kona hans Halldóra Úlfarsdóttir frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 2. október 1918, d. 20. ágúst 2000.

Börn Halldóru og Njáls:
1. María Jóhanna Njálsdóttir Andersen húsfreyja, kaupmaður, skólaliði, f. 11. febrúar 1940 á Sólbakka. Maður hennar var Kolbeinn Ólafsson.
2. Úlfar Njálsson Andersen vélvirki, f. 10.janúar 1943 á Hásteinsvegi 29. Fyrri kona hans var Guðfinna Ásta Kristinsdóttir. Síðari kona Úlfars er Halla Hafsteinsdóttir.
3. Harpa Njálsdóttir Andersen húsfreyja, félagsliði, f. 10. ágúst 1948 á Hásteinsvegi 29. Fyrri maður hennar var Ólafur Óskarsson, látinn. Síðari maður Hörpu er Atli Sigurðsson.
4. Jóhanna Njálsdóttir Andersen húsfreyja, kennari, f. 27. apríl 1953 að Hásteinsvegi 29. Maður hennar er Ragnar Óskarsson
5. Pétur Njálsson Andersen vélvirki, f. 1. janúar 1955 að Hásteinsvegi 29. Kona hans Andrea Berghildur Gunnarsdóttir.
6. Theodór Friðrik Njálsson Andersen viðskiptafræðingur, bankastarfsmaður í Finnlandi, f. 3. mars 1960 að Hásteinsvegi 29. Kona hans er Siv Schalin.

Harpa var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1964.
Hún vann í brauðgerð, varð síðar félagsliði við hjúkrunarheimilið á Vífilsstöðum.
Þau Ólafur giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Boðaslóð 27.
Ólafur lést 1986.
Þau Atli giftu sig 1990, eignuðust eitt barn. Þau byggðu á rústum gömlu Engeyjar við Faxastíg 23 og héldu nafninu, búa nú á Strikinu 8 í Garðabæ.

I. Fyrri maður hennar, (1. janúar 1966), var Ólafur Óskarsson pípulagningameistari frá Hólnum við Landagötu, f. 27. maí 1944, d. 9. ágúst 1986.
Börn þeirra:
1. Óskar Ólafsson vélstjóri, f. 26. september 1965 í Eyjum. Kona hans Alda Jóhanna Jóhannsdóttir.
2. Halldóra Ólafsdóttir bankastarfsmaður, f. 17. júlí 1970 í Eyjum. Maður hennar Friðrik Vigfússon.

II. Síðari maður Hörpu, (29. desember 1990), er Atli Sigurðsson skipstjóri, f. 3. ágúst 1952.
Börn þeirra:
3. Sigríður Sunna Atladóttir sjúkraliði, f. 4. júlí 1988. Maður hennar Árni Baldvin Þórðarson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.