„Garðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Garðurinn.jpg|thumb|400px|Garðurinn]]Húsið '''Garðurinn''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 3. Þetta var elsti verslunarstaður í Eyjum. Áður var þar nefnt ''Dönskuhús'' eða ''Danski Garður''. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] og var haldið þar, uns það var flutt út í skip. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.
<big>Húsið '''Garðurinn''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 3. Þetta var elsta verslunarhúsnæði í Eyjum fyrir gos en auk verslunar var líka búið í húsinu.  Verbúð Hraðfrystistöðvarinnar var þar um tíma. Áður var það nefnt ''Dönskuhús'' eða ''Danski Garður''. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] og í haldi þar, uns það var flutt út í skip. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.<br>
Íbúðarhúsið með þessu nafni og sem kunnast var á síðustu áratugum fyrir gos, var reist af Kaupfélaginu Fram árið 1923 fyrir kaupfélagsstjórann Jón Hinriksson og fjölskyldu hans.


[[Flokkur:Hús]]
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
*[[Kaupfélagið Fram]] byggir
*[[Jón Hinriksson]] og [[Ingibjörg Theodórsdóttir (kaupkona)|Ingibjörg R. Theodórsdóttir]]
*[[Þuríður Mathiesen]]
*[[Jónas Jónsson (Tanganum)|Jónas Jónsson]] kaupfélagsstjóri
*[[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldur Hannesson]]
*[[Elínborg Sigurbjörnsdóttir]]
*[[Ólafur Ísleifsson]]
*[[Una Helgadóttir]]
*[[Sveinn Sigurhansson]]
*[[Sólrún Ingvarsdóttir]]
*[[Jón Þorsteinsson í Garðinum|Jón Þorsteinsson]]
*[[Ingibjörg Pétursdóttir]]
 
 
 
{{Heimildir|
* ''Strandvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
 
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Verslun]]
[[Flokkur:Strandvegur]]
 
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 11. apríl 2017 kl. 17:59

Húsið Garðurinn stóð við Strandveg 3. Þetta var elsta verslunarhúsnæði í Eyjum fyrir gos en auk verslunar var líka búið í húsinu. Verbúð Hraðfrystistöðvarinnar var þar um tíma. Áður var það nefnt Dönskuhús eða Danski Garður. Í Dönskuhúsum var fólk geymt í Tyrkjaráninu og í haldi þar, uns það var flutt út í skip. Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.
Íbúðarhúsið með þessu nafni og sem kunnast var á síðustu áratugum fyrir gos, var reist af Kaupfélaginu Fram árið 1923 fyrir kaupfélagsstjórann Jón Hinriksson og fjölskyldu hans.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.