„Sigurður Finnsson (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 15170.jpg|thumb|200px|Sigurður]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 15170.jpg|thumb|200px|''Sigurður Eggert Finnsson.]]


'''Sigurður Eggert Finnsson''' fæddist 30. apríl 1921 og lést 31. ágúst 1962. Bróðir hans var [[Gísli Finnsson]] íþróttakennari.
'''Sigurður Eggert Finnsson''' fæddist 30. apríl 1921 og lést 31. ágúst 1962. Bróðir hans var [[Gísli Finnsson]] íþróttakennari.


Kona hans var [[Linda Axelsdóttir Bjarnasen]]. Þau bjuggu á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 9.
Kona hans var [[Linda Axelsdóttir (Dagsbrún)|Linda Axelsdóttir Bjarnasen]]. Þau bjuggu á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]] 9.


Sigurður var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og skólastjóri hans frá 1962 til dauðadags.
Sigurður var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og skólastjóri hans frá 1962 til dauðadags.
=Frekari umfjöllun=
'''Sigurður Eggert Finnsson''' skólastjóri fæddist 31. apríl 1921 í Borgarnesi og lést 31. ágúst 1962.<br>
Foreldrar hans voru Finnur Gíslason frá Álfgerðarholti, húasmiður, f. 14. nóvember 1872, d. 20. maí 1944, og kona hans Elísabet Sigurðardóttir frá Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., húsfreyja, f. 27. júní 1882, d. 12. janúar 1970.
Sigurður var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, 1921 og 1934.<br>
Hann nam í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1935-1937, í gagnfræðaskóla í Reykjavík 1937-1938, lauk kennaraprófi  1942, íþróttakennaraprófi 1943, varð stúdent utan skóla 1952.<br>
Sigurður fór í náms- og kynnisferð til Bandaríkjanna 1955.<br>
Hann var kennari í barnaskólanum í Stykkishólmi og skólastjóri unglingaskóla þar 1943-1944, var stundakennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]], í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] og sjómannaskóla í Eyjum 1944-1945, kennari í Gagnfræðaskólanum frá 1945-1956, og skólastjóri hans í forföllum 1951-1952.<br>
Sigurður var skólastjóri [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólans]] frá 1956. Hann var kennari hjá íþróttafélögunum í Eyjum í nokkur ár, var formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV) 1946-1949 og 1953-1958.<br>
Þau Linda giftu sig 1944, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Dagsbrún]] og að [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 9]].<br>
Sigurður lést 1962 og Linda 2006.
I. Kona Sigurðar, (23. september 1944), var [[Linda Axelsdóttir (Dagsbrún)|Linda Grüner Axelsdóttir]] frá Dagsbrún, húsfryja, verslunarmaður, f. 9. mars 1921, d. 23. desember 2006.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigríður Sigurðardóttir (kennari)|Sigríður Sigurðardóttir]] kennari í Reykjavík, f. 2. mars 1945 í Dagsbrún. Fyrrum maður hennar Jónatan Þórmundsson. Maður hennar Magnús Marísson.<br>
2. [[Svanhildur Sigurðardóttir (Herjólfsgötu)|Svanhildur Sigurðardóttir]] leikskólakennari, skrifstofumaður, f. 13. mars 1950 á Herjólfsgötu 9. Maður hennar Gylfi Guðmundsson.<br>
3. [[Axel Sigurðsson (læknir)|Axel Finnur Sigurðsson]] læknir, dr. med., f. 21. ágúst 1959 á Herjólfsgötu 9. Kona hans Elínborg Sigurðardóttir.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Skólastjórar]]
[[Flokkur: Íþróttaþjálfarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Dagsbrún]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 23: Lína 58:


</gallery>
</gallery>
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Skólastjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 30. október 2021 kl. 12:26

Sigurður Eggert Finnsson.

Sigurður Eggert Finnsson fæddist 30. apríl 1921 og lést 31. ágúst 1962. Bróðir hans var Gísli Finnsson íþróttakennari.

Kona hans var Linda Axelsdóttir Bjarnasen. Þau bjuggu á Herjólfsgötu 9.

Sigurður var kennari við Barnaskóla Vestmannaeyja og skólastjóri hans frá 1962 til dauðadags.

Frekari umfjöllun

Sigurður Eggert Finnsson skólastjóri fæddist 31. apríl 1921 í Borgarnesi og lést 31. ágúst 1962.
Foreldrar hans voru Finnur Gíslason frá Álfgerðarholti, húasmiður, f. 14. nóvember 1872, d. 20. maí 1944, og kona hans Elísabet Sigurðardóttir frá Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., húsfreyja, f. 27. júní 1882, d. 12. janúar 1970.

Sigurður var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, 1921 og 1934.
Hann nam í Gagnfræðaskólanum 1935-1937, í gagnfræðaskóla í Reykjavík 1937-1938, lauk kennaraprófi 1942, íþróttakennaraprófi 1943, varð stúdent utan skóla 1952.
Sigurður fór í náms- og kynnisferð til Bandaríkjanna 1955.
Hann var kennari í barnaskólanum í Stykkishólmi og skólastjóri unglingaskóla þar 1943-1944, var stundakennari í Barnaskólanum, í Gagnfræðaskólanum og sjómannaskóla í Eyjum 1944-1945, kennari í Gagnfræðaskólanum frá 1945-1956, og skólastjóri hans í forföllum 1951-1952.
Sigurður var skólastjóri Barnaskólans frá 1956. Hann var kennari hjá íþróttafélögunum í Eyjum í nokkur ár, var formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV) 1946-1949 og 1953-1958.
Þau Linda giftu sig 1944, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Dagsbrún og að Herjólfsgötu 9.
Sigurður lést 1962 og Linda 2006.

I. Kona Sigurðar, (23. september 1944), var Linda Grüner Axelsdóttir frá Dagsbrún, húsfryja, verslunarmaður, f. 9. mars 1921, d. 23. desember 2006.
Börn þeirra:
1. Sigríður Sigurðardóttir kennari í Reykjavík, f. 2. mars 1945 í Dagsbrún. Fyrrum maður hennar Jónatan Þórmundsson. Maður hennar Magnús Marísson.
2. Svanhildur Sigurðardóttir leikskólakennari, skrifstofumaður, f. 13. mars 1950 á Herjólfsgötu 9. Maður hennar Gylfi Guðmundsson.
3. Axel Finnur Sigurðsson læknir, dr. med., f. 21. ágúst 1959 á Herjólfsgötu 9. Kona hans Elínborg Sigurðardóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.




Myndir