„Tryggvi Jónasson (rennismíðameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Kristján '''Tryggvi Jónasson''' fæddist á Ísafirði 4. október 1929. Hann lést í Vestmannaeyjum 17. október 2009. Foreldrar hans voru Jóna Petólína Sigurðardóttir verkakona frá Ísafirði, f. 19. júní 1902, d. 18. apríl 1966 og Jónas Sigurðsson sjómaður frá Ísafirði, f. 16. júní 1903, d. 11. mars 1962.
[[Mynd:Tryggvi Jonasson.jpg|thumb|200px|''Tryggvi Jónasson.]]
Kristján '''Tryggvi Jónasson''' fæddist á Ísafirði 4. október 1929. Hann lést í Vestmannaeyjum 17. október 2009. <br>
Foreldrar hans voru Jóna Petólína Sigurðardóttir verkakona frá Ísafirði, f. 19. júní 1902, d. 18. apríl 1966 og Jónas Sigurðsson sjómaður frá Ísafirði, f. 16. júní 1903, d. 11. mars 1962.


Tryggvi kvæntist 12. maí 1951 [[Jóna Júlíusdóttir (Stafholti)|Jónu Margréti Júlíusdóttir]], f. 2. feb. 1927. Foreldrar hennar voru [[Sigurveig Björnsdóttir (Stafholti)|Sigurveig Björnsdóttir]], f. 1891, d. 1934, og [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Gunnlaugur Júlíus Jónsson]], f. 1895, d. 1978.
Tryggvi kvæntist 12. maí 1951 [[Jóna Júlíusdóttir (Stafholti)|Jónu Margréti Júlíusdóttir]], f. 2. feb. 1927. Foreldrar hennar voru [[Sigurveig Björnsdóttir (Stafholti)|Sigurveig Björnsdóttir]], f. 1891, d. 1934, og [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Gunnlaugur Júlíus Jónsson]], f. 1895, d. 1978.


Dóttir Tryggva og Eyrúnar Láru Þóreyjar Loftsdóttur, f. 13. október 1926, d. 30. janúar 1993, er <br> Ásgerður Tryggvadóttir, f. 15. des. 1948. <br>
Dóttir Tryggva og Eyrúnar Láru Þóreyjar Loftsdóttur, f. 13. október 1926, d. 30. janúar 1993, er <br>  
1. Ásgerður Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 15. des. 1948. <br>
Dætur Jónu og Tryggva eru: <br>
Dætur Jónu og Tryggva eru: <br>
1) [[Júlía Tryggvadóttir|Sigurveig ''Júlía'' Tryggvadóttir]], f. 29. október 1951, gift [[Ólafur Tryggvason (málarameistari)|Ólafi Tryggvasyni]]. <br>2) [[Karen Tryggvadóttir|Guðrún ''Karen'' Tryggvadóttir]], f. 19. júní 1958, gift [[Sigurlás Þorleifsson (skólastjóri)|Sigurlási Þorleifssyni]], látinn.
2.  [[Júlía Tryggvadóttir|Sigurveig ''Júlía'' Tryggvadóttir]], f. 29. október 1951, gift [[Ólafur Tryggvason (málarameistari)|Ólafi Tryggvasyni]]. <br>
 
3. [[Karen Tryggvadóttir|Guðrún ''Karen'' Tryggvadóttir]], f. 19. júní 1958, gift [[Sigurlás Þorleifsson (skólastjóri)|Sigurlási Þorleifssyni]], látinn.


Tryggvi og Jóna bjuggu að [[Hásteinsvegur 56a|Hásteinsvegi 56a]] í Vestmannaeyjum.
Tryggvi og Jóna bjuggu að [[Hásteinsvegur 56a|Hásteinsvegi 56a]] í Vestmannaeyjum.
Lína 12: Lína 15:


Tryggvi vann mikið að félagsmálum. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins Helgafells. Hann var í Lúðrasveit Vestmannaeyja, starfaði um tíma með Leikfélagi Vestmannaeyja og var í Sjóstangveiðifélagi Vestmannaeyja. Hann starfaði í ýmsum nefndum á vegum Vestmannaeyjabæjar og sat í stjórn Herjólfs hf. um árabil. Á efri árum vann Tryggvi mikið að myndlist og málaði upp í risi á Hásteinsveginum.
Tryggvi vann mikið að félagsmálum. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins Helgafells. Hann var í Lúðrasveit Vestmannaeyja, starfaði um tíma með Leikfélagi Vestmannaeyja og var í Sjóstangveiðifélagi Vestmannaeyja. Hann starfaði í ýmsum nefndum á vegum Vestmannaeyjabæjar og sat í stjórn Herjólfs hf. um árabil. Á efri árum vann Tryggvi mikið að myndlist og málaði upp í risi á Hásteinsveginum.
Tryggvi var fyrsti '''formaður''' [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] eftir endurstofnun þess frá 1957 til 1958.
Tryggvi var fyrsti '''formaður''' [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] eftir endurstofnun þess frá 1957 til 1958.
{{Heimildir|
*Morgunblaðið.}}
[[Flokkur:Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur:Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Núverandi breyting frá og með 2. mars 2024 kl. 16:27

Tryggvi Jónasson.

Kristján Tryggvi Jónasson fæddist á Ísafirði 4. október 1929. Hann lést í Vestmannaeyjum 17. október 2009.
Foreldrar hans voru Jóna Petólína Sigurðardóttir verkakona frá Ísafirði, f. 19. júní 1902, d. 18. apríl 1966 og Jónas Sigurðsson sjómaður frá Ísafirði, f. 16. júní 1903, d. 11. mars 1962.

Tryggvi kvæntist 12. maí 1951 Jónu Margréti Júlíusdóttir, f. 2. feb. 1927. Foreldrar hennar voru Sigurveig Björnsdóttir, f. 1891, d. 1934, og Gunnlaugur Júlíus Jónsson, f. 1895, d. 1978.

Dóttir Tryggva og Eyrúnar Láru Þóreyjar Loftsdóttur, f. 13. október 1926, d. 30. janúar 1993, er
1. Ásgerður Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 15. des. 1948.
Dætur Jónu og Tryggva eru:
2. Sigurveig Júlía Tryggvadóttir, f. 29. október 1951, gift Ólafi Tryggvasyni.
3. Guðrún Karen Tryggvadóttir, f. 19. júní 1958, gift Sigurlási Þorleifssyni, látinn.

Tryggvi og Jóna bjuggu að Hásteinsvegi 56a í Vestmannaeyjum. Tryggvi var rennismíðameistari að mennt og starfaði við það alla tíð. Hann hóf störf í Steinasmiðju við Urðarveg, síðan var hann einn af stofnendum og eigendum Vélsmiðjunnar Völundar, sem síðar meir sameinaðist Vélsmiðjunni Magna við stofnun Skipalyftunnar og vann hann þar til starfsloka. Hann var einnig umboðsmaður breskra og belgískra togara.

Tryggvi vann mikið að félagsmálum. Hann var einn af stofnendum Kiwanisklúbbsins Helgafells. Hann var í Lúðrasveit Vestmannaeyja, starfaði um tíma með Leikfélagi Vestmannaeyja og var í Sjóstangveiðifélagi Vestmannaeyja. Hann starfaði í ýmsum nefndum á vegum Vestmannaeyjabæjar og sat í stjórn Herjólfs hf. um árabil. Á efri árum vann Tryggvi mikið að myndlist og málaði upp í risi á Hásteinsveginum. Tryggvi var fyrsti formaður Taflfélags Vestmannaeyja eftir endurstofnun þess frá 1957 til 1958.