„Einar Runólfsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Einar Runólfsson fæddist 25. desember 1918. Hann var formaður á [[Ísleifur|Ísleif]] VE 63.


Loftur Guðmundsson orti eitt sinn formannsvísu um Einar:
[[Mynd:KG-mannamyndir 1796.jpg|thumb|220px|Einar]]
 
'''Einar Runólfsson''' fæddist 25. desember 1918. Faðir hans var [[Runólfur Sigfússon]].
 
Einar var formaður á [[Ísleifur VE-63|Ísleif]]. Einar bjó á [[Fífilgata|Fífilgötu]] 2.
 
Einar býr nú í Kópavogi.
 
[[Loftur Guðmundsson]] orti formannavísu um Einar:


:''Einar af keppni æskumanns
:''Einar af keppni æskumanns
:''Ísleifi af hrönnum beitir
:''Ísleifi af hrönnum beitir
:''aflasæld og heppni hans
:''aflasæld og heppni hans
:''hróður með réttu veitir.
:''hróðurinn með réttu veitir.
 
[[Óskar Kárason]] samdi einnig formannavísu um Einar:
:''Einar Runólfs reiðan sæ
:''rennir lýð til bjargar,
:''happa ferðir hefur æ
:''hann á sjónum margar.
 
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Breiðastan vigginn veiði
:''veit ég með Sídons heiti.
:''Einar ég glöggan greini
:''getinn Runólfi metinn.
:''Færir bússuna bæru,
:''buðlungur rastar, slunginn
:''banka á hyljung hankar
:''höldurinn frægur öldu.
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Einar Runólfsson.jpg|thumb|200px|''Einar Runólfsson.]]
'''Einar Runólfsson''' skipstjóri fæddist 25. desember 1918 í Garðhúsum á Seyðisfirði og lést 10. mars 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hans voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðuvík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.
 
Börn Runólfs og Friðrikku Ingibjargar:<br>
1. [[Oddný Hansína Runólfsdóttir]] matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík,  d. 14. apríl 2005.<br>
2. [[Einar Runólfsson (formaður)|Einar Runólfsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.<br>
3. [[Sigfríður Runólfsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.<br>
4. Hulda Runólfsdóttir, tvíburi, f. 8. mars 1920, d. 1. maí 1920.<br>
5. [[Gústaf Runólfsson]] vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.<br>
6. [[Dagmar Runólfsdóttir]] húsfreyja, f. 4. nóvember 1926. Hún giftist Bandaríkjamanni, fór til Ameríku, bjó í Columbus, Indiana. <br>
7. [[Sævaldur Runólfsson]] stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930.<br>
Börn Friðrikku Ingibjargar af fyrra hjónabandi hennar:<br>
8. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.<br>
9. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.
 
Einar var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim frá Seyðisfirði til Eyja 1924, bjó með þeim í [[Hlíð]], í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]], síðan í [[Breiðavík|Breiðuvík við Kirkjuveg 82]], og á [[Sæból|Sæbóli við Strandveg 50]]. <br>
Faðir Einars lést 1936.<br>
Eftir það bjó fjölskyldan fyrst á [[Berg|Bergi við Bárustíg]], á [[Völlur|Velli við Kirkjuveg]], [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg]], komin í [[Fagurlyst]] 1940.<br>
Síðar tókst fjölskyldunni að eignast hluta af [[Birtingarholt]]i.<br>
Einar tók vélstjórapróf 1936 og hið minna fiskimannapróf 1939, meira fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1950.<br>
Einar hóf sjómennsku  á unglingsaldri, fyrst háseti með Runólfi föður sínum á Snyg VE 247 1933-1935, þá vélstjóri, en eftir það skipstjóri í 22 ár, fyrst 1940 á Ingólfi (Tanga Ingólfi) VE 216, síðar, bæði vetur og sumar, m.a. á Ísleifi VE 63, Hilmi VE 282 og Sídon VE 155, en hætti sjómennsku vegna heilsufars 1963.<br>
Þá vann hann við netagerð, fyrst í Eyjum, en síðar hjá Marco hf. í Reykjavík.<br> 
Þau Vilborg giftu sig 1941, eignuðust fimm börn, en fyrsta
barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í [[Birtingarholt]]i, þá í [[Drífandi|Drífanda]]. Þau keyptu [[Völlur|Völl við Kirkjuveg]] 1943 og áttu hann til 1952, er Útvegsbankinn keypti húsið til flutnings fyrir nýbyggingu sína. Í staðinn keyptu hjónin [[Fífilgata|Fífilgötu 2]] af bankanum. Þar bjuggu þau til ársins 1964, er þau fluttu úr bænum. Þau eignuðust hluta af Digranesvegi 36 í Kópavogi og og bjuggu þar meðan bæði lifðu.<br>
Vilborg lést 2005 og Einar 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.
 
I. Kona Einars, (3. maí 1942), var [[Vilborg Einarsdóttir (Velli)|Vilborg Sigríður Einarsdóttir]] frá Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, f. 21. nóvember 1921, d. 18. janúar 2005.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Andvana drengur, f. 14. desember 1941 í Birtingarholti.<br>
2. [[Atli Einarsson]] bankastarfsmaður, sjómaður, trésmiður, f. 21. janúar 1943 í Drífanda. Kona hans [[Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rut Óskarsdóttir]].<br>
3. [[Eygló Einarsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 28. febrúar 1944 í Drífanda. Maður hennar [[Smári Guðsteinsson|Hreinn Smári Guðsteinsson]].<br>
4. [[Hlöðver Einarsson]] sjómaður, yfirvélstjóri, f. 11. nóvember 1945 á Velli, d. 25. desember 1986, fórst með Suðurlandinu. Kona hans Kristín Káradóttir.<br>
5. [[Friðbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, vinnur hjá verkalýðssambandinu í Svíþjóð, f. 14. júní 1956. Maður hennar Magnús Geir Einarsson.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 21. mars 2019. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sæbóli]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Velli]]
[[Flokkur: Íbúar á Vegbergi]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagurlyst]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Fífilgötu]]
 
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 1796.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16252.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16504.jpg


[[Flokkur:Fólk]]
</gallery>
[[Flokkur:Formenn]]

Núverandi breyting frá og með 20. júní 2024 kl. 18:27

Einar

Einar Runólfsson fæddist 25. desember 1918. Faðir hans var Runólfur Sigfússon.

Einar var formaður á Ísleif. Einar bjó á Fífilgötu 2.

Einar býr nú í Kópavogi.

Loftur Guðmundsson orti formannavísu um Einar:

Einar af keppni æskumanns
Ísleifi af hrönnum beitir
aflasæld og heppni hans
hróðurinn með réttu veitir.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Einar:

Einar Runólfs reiðan sæ
rennir lýð til bjargar,
happa ferðir hefur æ
hann á sjónum margar.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Breiðastan vigginn veiði
veit ég með Sídons heiti.
Einar ég glöggan greini
getinn Runólfi metinn.
Færir bússuna bæru,
buðlungur rastar, slunginn
banka á hyljung hankar
höldurinn frægur öldu.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.

Frekari umfjöllun

Einar Runólfsson.

Einar Runólfsson skipstjóri fæddist 25. desember 1918 í Garðhúsum á Seyðisfirði og lést 10. mars 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Foreldrar hans voru Runólfur Sigfússon vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðuvík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.

Börn Runólfs og Friðrikku Ingibjargar:
1. Oddný Hansína Runólfsdóttir matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík, d. 14. apríl 2005.
2. Einar Runólfsson vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.
3. Sigfríður Runólfsdóttir, tvíburi, húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.
4. Hulda Runólfsdóttir, tvíburi, f. 8. mars 1920, d. 1. maí 1920.
5. Gústaf Runólfsson vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.
6. Dagmar Runólfsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1926. Hún giftist Bandaríkjamanni, fór til Ameríku, bjó í Columbus, Indiana.
7. Sævaldur Runólfsson stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930.
Börn Friðrikku Ingibjargar af fyrra hjónabandi hennar:
8. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.
9. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.

Einar var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim frá Seyðisfirði til Eyja 1924, bjó með þeim í Hlíð, í Langa-Hvammi, síðan í Breiðuvík við Kirkjuveg 82, og á Sæbóli við Strandveg 50.
Faðir Einars lést 1936.
Eftir það bjó fjölskyldan fyrst á Bergi við Bárustíg, á Velli við Kirkjuveg, Vegbergi við Skólaveg, komin í Fagurlyst 1940.
Síðar tókst fjölskyldunni að eignast hluta af Birtingarholti.
Einar tók vélstjórapróf 1936 og hið minna fiskimannapróf 1939, meira fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1950.
Einar hóf sjómennsku á unglingsaldri, fyrst háseti með Runólfi föður sínum á Snyg VE 247 1933-1935, þá vélstjóri, en eftir það skipstjóri í 22 ár, fyrst 1940 á Ingólfi (Tanga Ingólfi) VE 216, síðar, bæði vetur og sumar, m.a. á Ísleifi VE 63, Hilmi VE 282 og Sídon VE 155, en hætti sjómennsku vegna heilsufars 1963.
Þá vann hann við netagerð, fyrst í Eyjum, en síðar hjá Marco hf. í Reykjavík.
Þau Vilborg giftu sig 1941, eignuðust fimm börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í Birtingarholti, þá í Drífanda. Þau keyptu Völl við Kirkjuveg 1943 og áttu hann til 1952, er Útvegsbankinn keypti húsið til flutnings fyrir nýbyggingu sína. Í staðinn keyptu hjónin Fífilgötu 2 af bankanum. Þar bjuggu þau til ársins 1964, er þau fluttu úr bænum. Þau eignuðust hluta af Digranesvegi 36 í Kópavogi og og bjuggu þar meðan bæði lifðu.
Vilborg lést 2005 og Einar 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.

I. Kona Einars, (3. maí 1942), var Vilborg Sigríður Einarsdóttir frá Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, f. 21. nóvember 1921, d. 18. janúar 2005.
Börn þeirra:
1. Andvana drengur, f. 14. desember 1941 í Birtingarholti.
2. Atli Einarsson bankastarfsmaður, sjómaður, trésmiður, f. 21. janúar 1943 í Drífanda. Kona hans Rut Óskarsdóttir.
3. Eygló Einarsdóttir húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 28. febrúar 1944 í Drífanda. Maður hennar Hreinn Smári Guðsteinsson.
4. Hlöðver Einarsson sjómaður, yfirvélstjóri, f. 11. nóvember 1945 á Velli, d. 25. desember 1986, fórst með Suðurlandinu. Kona hans Kristín Káradóttir.
5. Friðbjörg Einarsdóttir húsfreyja, vinnur hjá verkalýðssambandinu í Svíþjóð, f. 14. júní 1956. Maður hennar Magnús Geir Einarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir