Breiðavík
Jump to navigation
Jump to search

Húsið Breiðavík var byggt árið 1925 og stækkað 1949 en var endurbætt frá grunni 1996 og stendur við Kirkjuveg 82. Árið 2006 bjó meðal annars Þorkell Sigurjónsson í húsinu.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Runólfur Sigfússon skipstjóri og Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir kona hans og fjölskylda milli 1926 og 1930
- Oddgeir Hjartarson og Ásta Ólafsdóttir og fjölskylda
- Ólafur Oddgeirsson
- Ragna Eyvindsdóttir(Góa), og fjölskylda
- Heimir Jónsson og fjölskylda
- Magnús Emilsson
- Kristín Þórarinsdóttir
- Stefanía Guðjónsdóttir
Heimildir
- Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.