„Jón Benónýsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
 
(15 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Benónýsson''' fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var [[Kristín Valdadóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 12, [[Búrfell]]i.
[[Mynd:Jón Ben Halldóra Þuríður og Kristín.jpg|thumb|250px|''Jón og Kristín með Halldóru Þuríði dóttur sína.]]


Jón var formaður á mótorbátnum [[Leifur|Leif]].
'''Jón Benónýsson''' fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var [[Kristín Valdadóttir (Búrfelli)|Kristín Valdadóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 12, [[Búrfell]]i. Börn þeirra voru
* [[Halldór Jón Jónsson (Búrfelli)|Halldór Jón]], f. 6. júní 1926 d. 26. september 1999, kvæntur [[Halldóra Jónsdóttir (Búrfelli)|Halldóru Jónsdóttur]].
* [[Guðbjörg B. Jónsdóttir (Búrfelli)|Guðbjörg Benónýja]], f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997, gift Þórarni Ö. Eiríkssyni skipstjóra.
* [[Þórey Inga Jónsdóttir (Búrfelli)|Þórey Inga]], f. 13.6. 1931, maki Ástþór J. Valgeirsson (skildu).


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund:
Jón byrjaði formennsku með m/b France árið 1922. Hann var með marga báta, lengst með m/b Skuld, 13 ár. Síðast með m/b Búrfell 1957-1958 og Sæfaxa 1958-1961.
 
Jón var formaður á mótorbátnum [[Gulltoppur VE 321|Gulltopp VE 321]].
 
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Jón:
:''Byrðing rennir Benson Jón
:''Byrðing rennir Benson Jón
:''brimið yfir hægur,
:''brimið yfir hægur,
:''þegar sækir sævar lón
:''þegar sækir sævar lón
:''súðar stjórinn frægur.
:''súðar stjórinn frægur.
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Jón Benónýsson'''  frá Akranesi, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 7. maí 1897 og lést 20. október 1971.<br>
Foreldrar hans voru Benóný Jósefsson bóndi, verkamaður, f.  29. október 1861, d. 10. október 1928, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1864, d. 29. apríl 1937.
Jón tók skipstjórapróf 1920.<br>
Hann var skipstjóri á ýmsum bátum, skipstjóri, og útgerðarmaður á mb. Skuld VE 263 ásamt fleiri þar til þeir seldu bátinn 1947. Hann var skipstjóri á ýmsum bátum , en 1957 keypti hann ásamt syni sínum og tengdasyni mb. Búrfell, sem fórst 1958. Þeir keyptu mb. Sæfaxa VE 25. Þar var Jón skipstjóri uns hann fór í land 1961 vegna veikinda, en var útgerðarmaður bátsins til dauðadags.<br>
Þau Kristín Karítas giftu sig 1920, eignuðust fjögur börn, en misstu fyrsta barn sitt fimm ára gamalt. Þau bjuggu á [[Hólmur|Hólmi]] 1920, á [[Sólbakki|Sólbakka við Hásteinsveg 3]] 1921, í [[Stakkholt|Stakkholti við Vestmannabraut 49]]  1926 og enn 1928, voru komin að [[Búrfell]]i 1930 og bjuggu þar síðan.<br>
Kristín Karítas lést 1938.<br>
[[Ólöf Unadóttir]] tók við heimilinu og bjó með Jóni og börnum hans til dauða hans 1971.<br>
I. Kona Jóns, (26. september 1920), var [[Kristín Valdadóttir (Búrfelli)|Kristín Karítas Valdadóttir]] frá [[Sandfell]]i, húsfreyja, f. 21. febrúar 1898 á Steinum u. Eyjafjöllum, d. 20. september 1938.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Halldóra Þuríður Jónsdóttir, f. 16. mars 1921 á [[Sólbakki|Sólbakka]], d. 27. júlí 1926.<br>
2. [[Halldór Jón Jónsson (Búrfelli)|Halldór Jón Jónsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, síðar starfsmaður [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöðvarinnar]] f. 6. júní 1926 í [[Stakkholt]]i, d. 26. september 1999.<br>
3. [[Guðbjörg B. Jónsdóttir (Búrfelli)|Guðbjörg Benónýja Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 21. júní 1928 í Stakkholti, d. 8. febrúar 1997.<br>
4. [[Þórey Inga Jónsdóttir (Búrfelli)|Þórey Inga Jónsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 13. júní 1931 á Búrfelli, d. 5. mars 2020.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
}}
*Klingenbergsætt -  Niðjatal Hans Klingenbergs bónda á Akranesi og konu hans Steinunnar Ásmundsdóttur. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Líf og saga-bókaforlag 1991 og  Þjóðsaga hf. 1993.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.  
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólmi]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólbakka]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkholti]]
[[Flokkur: Íbúar á Búrfelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 13038.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15578.jpg
 
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2024 kl. 16:20

Jón og Kristín með Halldóru Þuríði dóttur sína.

Jón Benónýsson fæddist 7. maí 1897 og lést 20. október 1971. Eiginkona Jóns var Kristín Valdadóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 12, Búrfelli. Börn þeirra voru


Jón byrjaði formennsku með m/b France árið 1922. Hann var með marga báta, lengst með m/b Skuld, 13 ár. Síðast með m/b Búrfell 1957-1958 og Sæfaxa 1958-1961.

Jón var formaður á mótorbátnum Gulltopp VE 321.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Jón:

Byrðing rennir Benson Jón
brimið yfir hægur,
þegar sækir sævar lón
súðar stjórinn frægur.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.

Frekari umfjöllun

Jón Benónýsson frá Akranesi, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 7. maí 1897 og lést 20. október 1971.
Foreldrar hans voru Benóný Jósefsson bóndi, verkamaður, f. 29. október 1861, d. 10. október 1928, og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1864, d. 29. apríl 1937.

Jón tók skipstjórapróf 1920.
Hann var skipstjóri á ýmsum bátum, skipstjóri, og útgerðarmaður á mb. Skuld VE 263 ásamt fleiri þar til þeir seldu bátinn 1947. Hann var skipstjóri á ýmsum bátum , en 1957 keypti hann ásamt syni sínum og tengdasyni mb. Búrfell, sem fórst 1958. Þeir keyptu mb. Sæfaxa VE 25. Þar var Jón skipstjóri uns hann fór í land 1961 vegna veikinda, en var útgerðarmaður bátsins til dauðadags.
Þau Kristín Karítas giftu sig 1920, eignuðust fjögur börn, en misstu fyrsta barn sitt fimm ára gamalt. Þau bjuggu á Hólmi 1920, á Sólbakka við Hásteinsveg 3 1921, í Stakkholti við Vestmannabraut 49 1926 og enn 1928, voru komin að Búrfelli 1930 og bjuggu þar síðan.
Kristín Karítas lést 1938.
Ólöf Unadóttir tók við heimilinu og bjó með Jóni og börnum hans til dauða hans 1971.

I. Kona Jóns, (26. september 1920), var Kristín Karítas Valdadóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. febrúar 1898 á Steinum u. Eyjafjöllum, d. 20. september 1938.
Börn þeirra:
1. Halldóra Þuríður Jónsdóttir, f. 16. mars 1921 á Sólbakka, d. 27. júlí 1926.
2. Halldór Jón Jónsson vélstjóri, útgerðarmaður, síðar starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar f. 6. júní 1926 í Stakkholti, d. 26. september 1999.
3. Guðbjörg Benónýja Jónsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1928 í Stakkholti, d. 8. febrúar 1997.
4. Þórey Inga Jónsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 13. júní 1931 á Búrfelli, d. 5. mars 2020.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Klingenbergsætt - Niðjatal Hans Klingenbergs bónda á Akranesi og konu hans Steinunnar Ásmundsdóttur. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Líf og saga-bókaforlag 1991 og Þjóðsaga hf. 1993.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir