„Ingi Vigfús Guðmundsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Ingi Vigfús Guðmundsson. '''Ingi Vigfús Guðmundsson''' öryrki fæddist 28. júlí 1957 á Selfossi og lést 16. desember 2004...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 10: | Lína 10: | ||
5. [[Ingi Vigfús Guðmundsson]] öryrki, dvaldi á Kópavogshæli, síðar í sambýli að Skógarseli í Reykjavík, f. 28. júlí 1957, d. 16. desember 2004, ókvæntur.<br> | 5. [[Ingi Vigfús Guðmundsson]] öryrki, dvaldi á Kópavogshæli, síðar í sambýli að Skógarseli í Reykjavík, f. 28. júlí 1957, d. 16. desember 2004, ókvæntur.<br> | ||
6. [[Guðni Þorberg Guðmundsson]] sjómaður, f. 15. maí 1960, d. 17. febrúar 1981 í sjóslysi, er hann tók út af Heimaey VE við Þykkvabæjarfjöru.<br> | 6. [[Guðni Þorberg Guðmundsson]] sjómaður, f. 15. maí 1960, d. 17. febrúar 1981 í sjóslysi, er hann tók út af Heimaey VE við Þykkvabæjarfjöru.<br> | ||
7. [[Unnur Guðmundsdóttir (Fagradal)|Guðrún ''Unnur'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 5. mars 1964. Maður hennar, skildu, [[Guðjón Þór Gíslason|Guðjón Þ. Gíslason]]. | 7. [[Unnur Guðmundsdóttir (Fagradal)|Guðrún ''Unnur'' Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 5. mars 1964, d. 25. júní 2023. Maður hennar, skildu, [[Guðjón Þór Gíslason|Guðjón Þ. Gíslason]]. | ||
Ingi veiktist af heilasjúkdómi níu mánaða gamall og það hindraði andlegan þroska hans.<br> | Ingi veiktist af heilasjúkdómi níu mánaða gamall og það hindraði andlegan þroska hans.<br> |
Núverandi breyting frá og með 13. maí 2024 kl. 17:48
Ingi Vigfús Guðmundsson öryrki fæddist 28. júlí 1957 á Selfossi og lést 16. desember 2004.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðnason trésmiður, bóndi, sjómaður, f. 30. apríl 1924 á Búðareyri við Reyðarfjörð, d. 18. janúar 1995 á Húsavík, og kona hans Fjóla Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1929 á Hellissandi, d. 8. júní 1998.
Börn Fjólu og Guðmundar:
1. Kristín Kolbrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og á Hellu, f. 14. október 1948, d. 10. janúar 2020. Maður hennar Samúel Guðmundsson.
2. Valey Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 13. september 1950. Maður hennar Svavar Valdimarsson.
3. Guðmundur Guðmundsson sjómaður, síðar á Húsavík, f. 24. mars 1954. Kona hans Ólína María Steinþórsdóttir.
4. Halldór Guðmundsson sjómaður í Eyjum, bóndi í Suðursveit, trésmiður í Kópavogi, f. 29. nóvember 1955, d. 28. ágúst 2014. Barnsmóðir hans Anna Ísfold Kolbeinsdóttir. Kona hans Inga Lucia Þorsteinsdóttir.
5. Ingi Vigfús Guðmundsson öryrki, dvaldi á Kópavogshæli, síðar í sambýli að Skógarseli í Reykjavík, f. 28. júlí 1957, d. 16. desember 2004, ókvæntur.
6. Guðni Þorberg Guðmundsson sjómaður, f. 15. maí 1960, d. 17. febrúar 1981 í sjóslysi, er hann tók út af Heimaey VE við Þykkvabæjarfjöru.
7. Guðrún Unnur Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. mars 1964, d. 25. júní 2023. Maður hennar, skildu, Guðjón Þ. Gíslason.
Ingi veiktist af heilasjúkdómi níu mánaða gamall og það hindraði andlegan þroska hans.
Hann bjó með foreldrum sínum á Selfossi til 1961 og flutti þá með þeim að Arnarbæli í Ölfusi.
Er hann var tíu ára var hann sendur á Kópavogshælið þar sem hann dvaldi uns hann flutti í sambýlið að Skagaseli 9 í Reykjavík.
Foreldrar hans fluttu til Eyja 1969 ásamt fjórum börnum sínum og Ingi Vigfús eignaðist þar heimilisfestu, í Fagradal og Illugagötu 60 1979, á Áshamri 22 1986, þó að hann dveldi á Kópavogshæli. Hann flutti síðar á sambýli í Skógarseli í Reykjavík.
Hann lést 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 24. desember 2004. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.