„Jóhann Runólfsson (Ólafsvík)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jóhann Runólfsson (Ólafsvík)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 20: | Lína 20: | ||
I. Kona Jóhanns, skildu, var [[Stella Traustadóttir (Heiði)|Guðbjörg ''Stella'' Traustadóttir]] kjólameistari, býr í New Orleans í Bandaríkjunum, f. 15. júní 1943.<br> | I. Kona Jóhanns, skildu, var [[Stella Traustadóttir (Heiði)|Guðbjörg ''Stella'' Traustadóttir]] kjólameistari, býr í New Orleans í Bandaríkjunum, f. 15. júní 1943.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Sigríður Hansína Sigfúsdóttir húsfreyja, bóndi á Hörgshóli í Vesturhópi, V.-Hún., f. 21. ágúst 1915, d. 29. ágúst 1999, og Sigurður ''Trausti'' Sigurjónsson, f. 1. maí 1912. | Foreldrar hennar voru Sigríður Hansína Sigfúsdóttir húsfreyja, bóndi á Hörgshóli í Vesturhópi, V.-Hún., f. 21. ágúst 1915, d. 29. ágúst 1999, og Sigurður ''Trausti'' Sigurjónsson, f. 1. maí 1912.<br> | ||
Barn þeirra, fósturbarn Jóhanns:<br> | Barn þeirra, fósturbarn Jóhanns:<br> | ||
1. [[Friðgeir Trausti Helgason]], f. 7. ágúst 1966. Kona hans Celste Carter. | 1. [[Friðgeir Trausti Helgason]], f. 7. ágúst 1966. Kona hans Celste Carter. |
Núverandi breyting frá og með 28. desember 2023 kl. 21:44
Jóhann Runólfsson frá Ólafsvík við Hilmisgötu 7, sjómaður, bankastarfsmaður fæddist 16. október 1944 og lést 18. maí 2018 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Runólfur Jóhannsson skipasmíðameistari, skipaskoðunarmaður, f. 4. otóber 1898, d. 4. ágúst 1969, og kona hans Kristín Skaftadóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1906, d. 10. apríl 1992.
Börn Kristínar og Runólfs:
1. Rebekka Runólfsdóttir verslunarmaður, verkakona, f. 31. janúar 1925, d. 30. janúar 1976. Barnsfeður hennar voru Edvard Kristinn Olsen og Olav Olsen, látnir.
2. Guðrún Gréta Runólfsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 5. desember 1928, d. 18. júní 2014. Fyrrum maður hennar Stefán Þ. Guðjohnsen. Barnsfaðir hennar Jóhannes Jónsson, látinn.
3. Guðlaug Kristín Runólfsdóttir húsfreyja, f. 6. september 1931. Maður hennar Ólafur H. Frímannsson, látinn.
4. Þóra Runólfsdóttir húsfreyja, f. 8. október 1936, d. 8. mars 1984. Maður hennar Birgir Reynir Ólafsson, látinn.
5. Jóhann Runólfsson sjómaður, bankastarfsmaður, f. 16. október 1944, d. 18. maí 2018. Fyrri kona hans Guðbjörg Stella Traustadóttir. Síðari kona hans Bergþóra S. Þorsteinsdóttir.
Jóhann var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð fjórða bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1961, lauk síðar farmannaprófi í Stýrimannaskólanum í Eyjum.
Jóhann vann í Útvegsbankanum í Eyjum, var sjómaður á ýmsum skipum til Goss.
Hann flutti til Lands og stundaði sjómennsku, en starfaði síðan í Landsbankanum í Reykjavík til starfsloka.
Jóhann var hagyrðingur og listhneigður.
Þau Stella giftu sig í Reykjavík, bjuggu saman skamma hríð og skildu.
Þau Bergþóra giftu sig 1982. Þau eignuðust ekki börn saman, en Jóhann varð fósturfaðir barns Bergþóru. Þau bjuggu á Reykjafold 5.
Jóhann lést 2018. Bergþóra býr á Prestastíg 11.
I. Kona Jóhanns, skildu, var Guðbjörg Stella Traustadóttir kjólameistari, býr í New Orleans í Bandaríkjunum, f. 15. júní 1943.
Foreldrar hennar voru Sigríður Hansína Sigfúsdóttir húsfreyja, bóndi á Hörgshóli í Vesturhópi, V.-Hún., f. 21. ágúst 1915, d. 29. ágúst 1999, og Sigurður Trausti Sigurjónsson, f. 1. maí 1912.
Barn þeirra, fósturbarn Jóhanns:
1. Friðgeir Trausti Helgason, f. 7. ágúst 1966. Kona hans Celste Carter.
II. Kona Jóhanns, (20. mars 1982), er Bergþóra Sigurbjörg Þorsteinsdóttir sérkennari, f. 20. september 1949. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigurbjörn Jónsson frá Ólafsfirði, vélsmíðameistari, vélstjóri, vélsmiðjurekandi, bæjarfulltrúi á Ólafsfirði, f. 13. maí 1928, d. 29. september 2003, og kona hans Hólmfríður Sigurbjörg Jakobsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 20. nóvember 1929.
Barn Bergþóru og fósturbarn Jóhanns:
1. Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson framhaldsskólakennari, f. 20. júlí 1970. Kona hans Anna G. Guðjónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1962.
- Guðlaug Kristín Runólfsdóttir.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 16. júní 2008. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.