„Jón Jónsson (Jónshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Jón lést 1918 og Guðný 1940.
Jón lést 1918 og Guðný 1940.


I. Kona Jóns, (11. október 1878 ), var [[Guðný Þorbjarnardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1848, d. 16. maí 1940. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson bóndi í Austurhjáleigu í A-Landeyjum, síðan í Kirkjulandshjáleigu þar, f. 1810. d. 1901 og síðari kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1820, d. 1888, en systur Guðrúnar í Eyjum voru:<br>
I. Kona Jóns, (11. október 1878 ), var [[Guðný Þorbjarnardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1848, d. 16. maí 1940. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson bóndi í Austurhjáleigu í A-Landeyjum, síðan í Kirkjulandshjáleigu þar, f. 1810. d. 1901 og síðari kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1820, d. 1888:<br>
Alsystir var<br>
1. [[Þuríður Sigurðardóttir mormóni|Þuríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, mormóni á [[Lönd]]um.<br>
Háfsystur hennar, samfeðra, í Eyjum voru:<br>
2. [[Guðrún Sigurðardóttir (Hólshúsi)|Guðrún Sigurðardóttir]] eldri, húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Presthús]]um og í [[Hólshús]]i f. 1. janúar 1827, d. 13. maí 1882.<br>
3. [[Járngerður Sigurðardóttir (Túni)|Járngerður Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Draumbær|Draumbæ]],  [[Tún (hús)|Túni]] og [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], síðar í [[Fagurlyst]], f. 17. september 1830, d. 23. desember 1876.<br>
4. [[Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)|Guðrún Sigurðardóttir]] yngri, húsfreyja, f. 6. apríl 1834, d. 31. ágúst 1897 í Vesturheimi.<br>
 
Börn Jóns og Guðnýjar voru:<br>
Börn Jóns og Guðnýjar voru:<br>
1. Jónína Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. maí 1878, d. 7. október 1932.<br>
1. Jónína Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. maí 1878, d. 7. október 1932.<br>
Lína 21: Lína 14:
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Brimhólum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Brimhólar|Brimhólum]], f. 24. maí 1884, d. 5. maí 1976, kona [[Hannes Sigurðsson (Brimhólum)|Hannesar Sigurðssonar]], f. 6. ágúst 1881, d. 14. febrúar 1981.<br>
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Brimhólum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Brimhólar|Brimhólum]], f. 24. maí 1884, d. 5. maí 1976, kona [[Hannes Sigurðsson (Brimhólum)|Hannesar Sigurðssonar]], f. 6. ágúst 1881, d. 14. febrúar 1981.<br>
4. [[Soffía Jónsdóttir (Görðum)|Soffía Jónsdóttir]] saumakona í [[Garðar|Görðum]], f. 14. september 1885, d. 31. janúar 1965.<br>
4. [[Soffía Jónsdóttir (Görðum)|Soffía Jónsdóttir]] saumakona í [[Garðar|Görðum]], f. 14. september 1885, d. 31. janúar 1965.<br>
5. Marta Jónsdóttir, f. 25. janúar 1892, d. 18. apríl 1924.
5. [[Marta Jónsdóttir (Lögbergi)|Marta Jónsdóttir]], f. 25. janúar 1892 á Tjörnum, síðast á Þórsgötu 23 í Reykjavík, d. 18. apríl 1924.<br>
Fósturbarn:<br>
7. [[Elín Kortsdóttir]], f. 3. nóvember 1909 á Fitjamýri u. V-Eyjafjöllum, d. 4. júlí 1930, grafin í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Kort Elísson vinnumaður á Fit og [[Ingibjörg Sæmundsdóttir (Seljalandi)|Þórdís Ingibjörg Sæmundsdóttir]] vinnukona á Fitjamýri.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 20. september 2020 kl. 17:57

Jón Jónsson frá Jónshúsi, síðar bóndi og formaður á Tjörnum og Seljalandi u. Eyjafjöllum fæddist 15. nóvember 1845 og lést 5. desember 1918.
Foreldrar hans voru Jón Oddsson tómthúsmaður, síðan bóndi á Bakka í A-Landeyjum, f. 23. febrúar 1817 á Breiðabólstað á Síðu, d. 2. desember 1894 á Tjörnum u. Eyjafjöllum, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja frá Bakka, f. 25. september 1817, d. 25. janúar 1907 á Víðinesi á Kjalarnesi.

Jón fluttist með foreldrum sínum að Bakka í A-Landeyjum 1847. Hann var með þeim enn 1870, kvæntist Guðnýju 1878, var húsmaður og bóndi Bakka á því ári með Guðnýju konu sinni og dóttur þeirra Jónínu.
Þau Guðný voru bændur á Tjörnum 1890 með 4 börn sín, Jónínu 12 ára, Sigríði 7 ára, Guðrúnu 6 ára og Soffíu 5 ára.
1901 vor þau komin að Seljalandi og Marta hafði bæst í hópinn, en Jónína var farin.
Þau Guðný bjuggu enn á Seljalandi 1910, fluttu til Eyja 1917.
Jón lést 1918 og Guðný 1940.

I. Kona Jóns, (11. október 1878 ), var Guðný Þorbjarnardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1848, d. 16. maí 1940. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jónsson bóndi í Austurhjáleigu í A-Landeyjum, síðan í Kirkjulandshjáleigu þar, f. 1810. d. 1901 og síðari kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1820, d. 1888:
Börn Jóns og Guðnýjar voru:
1. Jónína Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. maí 1878, d. 7. október 1932.
2. Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Lögbergi, f. 4. nóvember 1883, d. 2. ágúst 1923, kona Sigurðar Sigurðssonar útvegsbónda og sjómanns, f. 26. júlí 1883, d. 25. janúar 1961.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Brimhólum, f. 24. maí 1884, d. 5. maí 1976, kona Hannesar Sigurðssonar, f. 6. ágúst 1881, d. 14. febrúar 1981.
4. Soffía Jónsdóttir saumakona í Görðum, f. 14. september 1885, d. 31. janúar 1965.
5. Marta Jónsdóttir, f. 25. janúar 1892 á Tjörnum, síðast á Þórsgötu 23 í Reykjavík, d. 18. apríl 1924.
Fósturbarn:
7. Elín Kortsdóttir, f. 3. nóvember 1909 á Fitjamýri u. V-Eyjafjöllum, d. 4. júlí 1930, grafin í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Kort Elísson vinnumaður á Fit og Þórdís Ingibjörg Sæmundsdóttir vinnukona á Fitjamýri.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.