„Júlía Tryggvadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurveig ''Júlía'' Tryggvadóttir''' frá Steinum við Urðaveg 8, húsfreyja, verkakona, starfsmaður á elliheimili fæddist þar 29. október 1951.<br> Foreldrar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
1. [[Tryggvi Már Sæmundsson]] útflutningsstjóri Leo Fresh Fish fyrirtækisins í Eyjum, ritstjóri Eyjar.net, f. 26. apríl 1976. Sambýliskona hans [[Arnbjörg Harðardóttir]].<br>
1. [[Tryggvi Már Sæmundsson]] útflutningsstjóri Leo Fresh Fish fyrirtækisins í Eyjum, ritstjóri Eyjar.net, f. 26. apríl 1976. Sambýliskona hans [[Arnbjörg Harðardóttir]].<br>


II. Maður Júlíu, (20. maí 1989), er [[Ólafur Tryggvason (málarameistari)|Ólafur Tryggvason]] málarameistari, f. 5. desember 1939.<br>  
II. Maður Júlíu, (20. maí 1989), er [[Ólafur Tryggvason (málarameistari)|Ólafur Tryggvason]] málarameistari, f. 5. desember 1939, d. 16, desember 2023.<br>  
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Þórhildur Ólafsdóttir]] íþróttafræðingur, starfsmaður [[Eldheimar|Eldheima]], f. 9. september 1990. Sambýlismaður Jonathan R. Glenn.
1. [[Þórhildur Ólafsdóttir]] íþróttafræðingur, starfsmaður [[Eldheimar|Eldheima]], f. 9. september 1990. Sambýlismaður Jonathan R. Glenn.

Núverandi breyting frá og með 27. desember 2023 kl. 11:24

Sigurveig Júlía Tryggvadóttir frá Steinum við Urðaveg 8, húsfreyja, verkakona, starfsmaður á elliheimili fæddist þar 29. október 1951.
Foreldrar hennar voru Kristján Tryggvi Jónasson rennismíðameistari, f. 4. október 1929, d. 17. október 2009, og kona hans Jóna Margrét Júlíusdóttir frá Stafholti, húsfreyja, f. 2. febrúar 1927, d. 30. maí 2017.

Börn Jónu Margrétar og Tryggva:
1. Sigurveig Júlía Tryggvadóttir húsfreyja, verkakona, f. 29. október 1951.
2. Guðrún Karen Tryggvadóttir húsfreyja, f. 19. júní 1958.
Barn Tryggva:
3. Ásgerður Tryggvadóttir svæfingahjúkrunarfræðingur, deildarstjóri svæfingadeildar Borgarspítala, f. 15. desember 1948 í Reykjavík.

Júlía var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur 1967, vann hjá Fiskiðjunni og síðan hjá Hraunbúðum, starfaði í Svíþjóð í fimm mánuði 1986.
Síðar vann hún við málningu með Ólafi.
Hún eignaðist barn 1976.
Þau Ólafur giftu sig 1989, eignuðust eitt barn. Þau búa á Dverghamri 32.

I. Barnsfaðir Júlíu var Sæmundur Hafsteinsson sálfræðingur, forstöðumaður, f. 22. mars 1954, d. 19. júní 2010.
Barn þeirra:
1. Tryggvi Már Sæmundsson útflutningsstjóri Leo Fresh Fish fyrirtækisins í Eyjum, ritstjóri Eyjar.net, f. 26. apríl 1976. Sambýliskona hans Arnbjörg Harðardóttir.

II. Maður Júlíu, (20. maí 1989), er Ólafur Tryggvason málarameistari, f. 5. desember 1939, d. 16, desember 2023.
Barn þeirra:
1. Þórhildur Ólafsdóttir íþróttafræðingur, starfsmaður Eldheima, f. 9. september 1990. Sambýlismaður Jonathan R. Glenn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.