„Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:


Börn Árna og Aðalheiðar:<br>
Börn Árna og Aðalheiðar:<br>
1. [[Rósa Árnadóttir (Hvammi)|Rósa]] húsfreyja, f. 25. júní 1916, d. 12. mars 1983, fyrr gift  [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra)|Þórarni Bernótussyni]], síðar Birni Arnórssyni.<br>  
1. [[Rósa Árnadóttir (Brekkuhúsi)|Rósa]] húsfreyja, f. 25. júní 1916, d. 12. mars 1983, fyrr gift  [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra)|Þórarni Bernótussyni]], síðar Birni Arnórssyni.<br>  
2. [[Ráðhildur Árnadóttir (Hvammi)|Ráðhildur]] húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 14. janúar 1997, gift [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísla Þorsteinssyni]].<br>
2. [[Ráðhildur Árnadóttir (Bræðraborg)|Ráðhildur]] húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 14. janúar 1997, gift [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísla Þorsteinssyni]].<br>
3. [[Ágústa Kristín Árnadóttir (eldri)|Ágústa Kristín]], f. 15. janúar 1919, d. 24. júní 1919.<br>
3. Ágústa Kristín Árnadóttir, f. 15. janúar 1919, d. 24. júní 1919.<br>
4. [[Sigurbjörn Árnason (Hvammi)|Sigurbjörn]] sjómaður, fæddur 6. mars 1920, d. 31. desember 1998, fyrr kvæntur Maríu Björgvinsdóttur, síðar [[Ester Snæbirna Snæbjörnsdóttir|Ester S. Snæbjörnsdóttur]].<br>
4. [[Sigurbjörn Árnason (Stóra-Hvammi)|Sigurbjörn]] verkamaður, sjómaður, bifreiðastjóri, f. 6. mars 1920, d. 31. desember 1998, fyrr kvæntur Maríu Björgvinsdóttur, síðar [[Ester Snæbirna Snæbjörnsdóttir|Ester S. Snæbjörnsdóttur]].<br>
5. [[Ágústa Kristín Árnadóttir (Hvammi)|Ágústa Kristín Árnadóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1921, gift Emil Jóhanni Magnússyni kaupmanni í Grundarfirði. <br>
5. [[Ágústa Kristín Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Ágústa Kristín Árnadóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1921, gift Emil Jóhanni Magnússyni kaupmanni í Grundarfirði. <br>
6. [[Aðalheiður Árný Árnadóttir (Hvammi)|Aðalheiður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 5. desember 1925, d. 20. september 1989, gift Pálma Péturssyni kennara.<br>
6. [[Aðalheiður Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Aðalheiður Árný Árnadóttir]] húsfreyja, f. 5. desember 1925, d. 20. september 1989, gift Pálma Péturssyni kennara.<br>
7. [[Áslaug Árnadóttir (Stóra_Hvammi)|Áslaug Árnadóttir]] húsfreyja, fædd 20. janúar 1928, d. 18. júlí 2007, gift [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétri Sveinssyni]] bifreiðastjóra.<br>
7. [[Áslaug Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Áslaug Árnadóttir]] húsfreyja, fædd 20. janúar 1928, d. 18. júlí 2007, gift [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétri Sveinssyni]] bifreiðastjóra.<br>
8. [[Finnbogi Árnason (Hvammi)|Finnbogi Árnason]] rafvirkjameistari, fæddur 5. maí 1930, d. 1. nóvember 2019, kvæntur [[Guðbjörg Þóra Steinsdóttir|Guðbjörgu ''Þóru'' Steinsdóttur]].<br>
8. [[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnbogi Árnason]] rafvirkjameistari, fæddur 5. maí 1930, d. 1. nóvember 2019, kvæntur [[Guðbjörg Þóra Steinsdóttir (Múla)|Guðbjörgu ''Þóru'' Steinsdóttur]].<br>
9. [[Borgþór Árnason (Hvammi)|Borgþór Árnason]] vélstjóri, fæddur 27. september 1932, d. 14. febrúar 2008, kvæntur (skildu) [[Guðrún Willumsdóttir Andersen|Guðrúnu Andersen]].<br>
9. [[Borgþór Árnason (Stóra-Hvammi)|Borgþór Árnason]] vélstjóri, fæddur 27. september 1932, d. 14. febrúar 2008, kvæntur (skildu) [[Guðrún Andersen (Kiðjabergi)|Guðrúnu Andersen]].<br>


Sjá einnig: [[Blik 1961]], [[Blik 1961|Hjónin í Brekkhúsi]].
Sjá einnig: [[Blik 1961]], [[Blik 1961|Hjónin í Brekkhúsi]].
Lína 24: Lína 24:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*[[Finnbogi Árnason (Hvammi)|Finnbogi Árnason]].}}
*[[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnbogi Árnason]].}}


[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]

Núverandi breyting frá og með 11. maí 2020 kl. 18:08

Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir húsfreyja í Hvammi, fæddist 15. febrúar 1896 á Fögruvöllum og lést 30. janúar 1958.

Aðalheiður Sigurðardóttir frá Brekkuhúsi.

Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinbjörnsson bóndi í Brekkuhúsi, f. 20. júní 1865, d. 11. júní 1933, og kona hans Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, fædd 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956.
Aðalheiður ólst upp með foreldrum sínum á Fögruvöllum og í Brekkuhúsi. Þau Árni byrjuðu búskap í Bræðraborg, en síðan bjuggu þau í Hvammi. Aðalheiður ól 9 börn. Hún hafði sérstakt yndi af garðrækt og bar húsgarður þeirra Árna þess glöggt vitni, en þar ræktaði hún tré og blóm.

Maður Aðalheiðar var Árni Sigurjón Finnbogason skipstjóri frá Norðurgarði, f. 5. desember 1893, d. 22. júní 1992.

Börn Árna og Aðalheiðar:
1. Rósa húsfreyja, f. 25. júní 1916, d. 12. mars 1983, fyrr gift Þórarni Bernótussyni, síðar Birni Arnórssyni.
2. Ráðhildur húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 14. janúar 1997, gift Gísla Þorsteinssyni.
3. Ágústa Kristín Árnadóttir, f. 15. janúar 1919, d. 24. júní 1919.
4. Sigurbjörn verkamaður, sjómaður, bifreiðastjóri, f. 6. mars 1920, d. 31. desember 1998, fyrr kvæntur Maríu Björgvinsdóttur, síðar Ester S. Snæbjörnsdóttur.
5. Ágústa Kristín Árnadóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1921, gift Emil Jóhanni Magnússyni kaupmanni í Grundarfirði.
6. Aðalheiður Árný Árnadóttir húsfreyja, f. 5. desember 1925, d. 20. september 1989, gift Pálma Péturssyni kennara.
7. Áslaug Árnadóttir húsfreyja, fædd 20. janúar 1928, d. 18. júlí 2007, gift Pétri Sveinssyni bifreiðastjóra.
8. Finnbogi Árnason rafvirkjameistari, fæddur 5. maí 1930, d. 1. nóvember 2019, kvæntur Guðbjörgu Þóru Steinsdóttur.
9. Borgþór Árnason vélstjóri, fæddur 27. september 1932, d. 14. febrúar 2008, kvæntur (skildu) Guðrúnu Andersen.

Sjá einnig: Blik 1961, Hjónin í Brekkhúsi.


Heimildir

  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Finnbogi Árnason.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.