„Tómas Jónsson (Árbæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Börn Kjartaníu og Jóns:<br> | Börn Kjartaníu og Jóns:<br> | ||
1. [[Már Jónsson (kennari)|Vilhjálmur Már Jónsson]] kennari, skólastjóri, f. 16. apríl 1943 á Sæbergi. Kona hans var [[Jóna Ólafsdóttir (Suðurgarði)|Jóna Ólafsdóttir]].<br> | 1. [[Már Jónsson (kennari)|Vilhjálmur ''Már'' Jónsson]] kennari, skólastjóri, f. 16. apríl 1943 á Sæbergi. Kona hans var [[Jóna Ólafsdóttir (Suðurgarði)|Jóna Ólafsdóttir]].<br> | ||
2. [[Herborg Jónsdóttir (Sæbergi)|Herborg Jónsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður, f. 4. desember 1944 á Sæbergi. Maður hennar, skildu, var Jóhannes Haraldsson. <br> | 2. [[Herborg Jónsdóttir (Sæbergi)|Herborg Jónsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður, f. 4. desember 1944 á Sæbergi. Maður hennar, skildu, var Jóhannes Haraldsson. <br> | ||
3. [[Elínborg Jónsdóttir (Hásteinsvegi)|Elínborg Jónsdóttir]] húsfreyja, verkakona, fiskimatsmaður, f. 9. nóvember 1950 á Hásteinsvegi 7, d. 28. maí 2016. Maður hennar var [[Bragi Jónsson (Ísafirði)|Bragi Jónsson]] frá Ísafirði, f. 15. desember 1947, d. 28. maí 2003.<br> | 3. [[Elínborg Jónsdóttir (Hásteinsvegi)|Elínborg Jónsdóttir]] húsfreyja, verkakona, fiskimatsmaður, f. 9. nóvember 1950 á Hásteinsvegi 7, d. 28. maí 2016. Maður hennar var [[Bragi Jónsson (Ísafirði)|Bragi Jónsson]] frá Ísafirði, f. 15. desember 1947, d. 28. maí 2003.<br> |
Núverandi breyting frá og með 22. september 2019 kl. 17:35
Tómas Kristján Jónsson frá Árbæ, sjómaður, beitningamaður fæddist 10. janúar 1952 á Gunnarshólma.
Foreldrar hans voru Jón Tómas Markússon sjómaður, vélstjóri, f. 30. nóvember 1915 á Sæbóli í Aðalvík, N-Ís, d. 13. júní 1989, og kona hans Kjartanía Vilborg Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1922 á Bergstöðum, d. 16. september 2015.
Börn Kjartaníu og Jóns:
1. Vilhjálmur Már Jónsson kennari, skólastjóri, f. 16. apríl 1943 á Sæbergi. Kona hans var Jóna Ólafsdóttir.
2. Herborg Jónsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður, f. 4. desember 1944 á Sæbergi. Maður hennar, skildu, var Jóhannes Haraldsson.
3. Elínborg Jónsdóttir húsfreyja, verkakona, fiskimatsmaður, f. 9. nóvember 1950 á Hásteinsvegi 7, d. 28. maí 2016. Maður hennar var Bragi Jónsson frá Ísafirði, f. 15. desember 1947, d. 28. maí 2003.
4. Tómas Kristján Jónsson sjómaður og beitningamaður í Grundarfirði, f. 10. janúar 1952 á Gunnarshólma. Ókv.
5. Hörður Jónsson útgerðarmaður í Grundarfirði, býr í Þýskalandi, f. 28. nóvember 1958. Kona hans er Arnhildur Þórhallsdóttir.
6. Viðar Jónsson sjómaður, starfsmaður ABC-barnahjálparinnar, f. 15. apríl 1960, d. 13. nóvember 2014. Kona hans Kristín Sóley Kristinsdóttir.
Tómas var með foreldrum sínum í æsku, á Gunnarshólma og í Árbæ.
Hann vann í Álverinu í Straumsvík frá 1972, en sneri til Eyja 1974 og vann m.a. í Steypustöðinni og á sjó til 1982. Þá fluttist hann til Reykjavíkur og vann hjá Gluggasmiðjunni og einnig við beitningu í Sandgerði.
Tómas flutti til Grundarfjarðar 1989 og hefur búið þar síðan,
stundaði sjómennsku og hefur unnið við beitningu.
Hann er ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
- Tómas.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.