„Ólafur Vigfússon (Gíslholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
m (Verndaði „Ólafur Vigfússon (Gíslholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 7995.jpg|thumb|220px|Ólafur og Kristín.]] | |||
Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Ólaf: | '''Ólafur Vigfússon''', [[Gíslholt]]i, fæddist undir Eyjafjöllum 21. ágúst 1891 og lést 15. maí 1974. Kona Ólafs var [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]]. Þau bjuggu að Gíslholti við [[Landagata|Landagötu]] og áttu börn og buru. Afkomendur Ólafs og Kristínar eru margir og búa flestir í Vestmannaeyjum. | ||
Árið 1911 fór Ólafur til Vestmannaeyja og árið 1920 hóf hann formennsku á [[Hekla (bátur)|Heklu]]. Eftir það var Ólafur með ýmsa báta, þar á meðal [[Skallagrímur|Skallagrím]], [[Óskar]] og [[Skúli fógeti|Skúla fógeta]]. Formennsku gegndi hann allt til ársins 1950. | |||
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Ólaf: | |||
: ''Ólaf á Skúla ölduslark'' | : ''Ólaf á Skúla ölduslark'' | ||
: ''ægir lítt né tefur,'' | : ''ægir lítt né tefur,'' | ||
: ''við sædrif, vos og veðrahark,'' | : ''við sædrif, vos og veðrahark,'' | ||
: ''vanist löngum hefur.'' | : ''vanist löngum hefur.'' | ||
[[Óskar Kárason]] samdi einnig um Ólaf: | |||
:''Fúsa Óli fer á ról | |||
:''fár þó gjóli tíðum, | |||
:''Skúla sjóli sævarból | |||
:''sigli kjóli fríðum. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* [[Óskar Kárason]]. ''Formannavísur.'' Vestmannaeyjum, 1950. | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | * ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | ||
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1995.}} | * ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1995.}} | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 7995.jpg|thumb|220px|''Ólafur og Kristín.]] | |||
==Frekari umfjöllun= | |||
'''Ólafur Gísli Vigfússon''' frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum, skipstjóri í [[Gíslholt]]i fæddist 21. ágúst 1891 að Raufarfelli og lést 15. maí 1974.<br> | |||
Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894 og kona hans Kristín Brandsdóttir húsfreyja, ljósmóðir, f. 15. júní 1855, d. 4. október 1919.<br> | |||
[[Flokkur:Fólk]] | Bróðir Ólafs var Guðjón, síðar bóndi á Raufarfelli, faðir <br> | ||
[[Flokkur: | 1. [[Sigríður Guðjónsdóttir (Pétursborg)|Sigríðar Guðjónsdóttur]] húsfreyju í [[Pétursborg]]. | ||
Ólafur var á fjórða árinu, er faðir hans lést. Kristín móðir hans hélt áfram búskap, síðar með Guðjóni syni sínum, sem var ráðsmaður á búinu, síðar bóndi þar.<br> | |||
Við manntal 1910 var [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín]] 12 ára vikastúlka þar og Ólafur 19 ára vinnumaður, sláttumaður.<br> | |||
Þau Kristín eignuðust Vigfús á Rauðafelli 1918 og Kristínu 1921.<br> | |||
Þau giftu sig 1921 og fluttust til Eyja 1922, bjuggu á [[Vesturhús]]um við fæðingu Jónu Margrétar 1924 og bjuggu þar við húsvitjun á því ári, voru flutt í Gíslholt, nýbyggt hús sitt síðari hluta ársins og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf. <br> | |||
Ólafur hafði stundað sjómennsku í Eyjum frá 1911, varð formaður á Heklu VE-115 1920, en síðar m.a. á Skallagrími og Óskari, en lengst á Skúla fógeta. Að síðust var hann um skeið með Þráinn, en hætti sjómennsku rúmlega sextugur. <br> | |||
Kristín kona hans lést 1969.<br> | |||
Ólafur bjó með Kristnýju dóttur sinni í Gíslholti til Goss, en síðan í [[Birkihlíð|Birkihlíð 11]] hjá Sigríði dóttur sinni og Tryggva Sigurðssyni.<br> | |||
Ólafur lést 1974. | |||
I. Kona Ólafs, (3. desember 1921), var [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]] frá Miðbælisbökkum u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Vigfús Ólafsson (Gíslholti)|Vigfús Ólafsson]] kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.<br> | |||
2. [[Kristný Ólafsdóttir (Gíslholti)|Kristný Ólafsdóttir]] fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.<br> | |||
3. [[Jóna Margrét Ólafsdóttir (Gíslholti)|Jóna Margrét Ólafsdóttir]], f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.<br> | |||
4. [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Sveinn ''Ágúst'' Ólafsson]] útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.<br> | |||
5. [[Sigríður Ólafsdóttir (Gíslholti)|Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.<br> | |||
6. [[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Guðjón Þorvarður Ólafsson]] skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, ,,trillukarl“, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.<br> | |||
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:<br> | |||
7. [[Jón Ólafur Vigfússon]] vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7994.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7995.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8115.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 13655.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Guðjón Ólafsson. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Gíslholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Birkihlíð]] |
Núverandi breyting frá og með 27. desember 2019 kl. 19:28
Ólafur Vigfússon, Gíslholti, fæddist undir Eyjafjöllum 21. ágúst 1891 og lést 15. maí 1974. Kona Ólafs var Kristín Jónsdóttir. Þau bjuggu að Gíslholti við Landagötu og áttu börn og buru. Afkomendur Ólafs og Kristínar eru margir og búa flestir í Vestmannaeyjum.
Árið 1911 fór Ólafur til Vestmannaeyja og árið 1920 hóf hann formennsku á Heklu. Eftir það var Ólafur með ýmsa báta, þar á meðal Skallagrím, Óskar og Skúla fógeta. Formennsku gegndi hann allt til ársins 1950.
Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Ólaf:
- Ólaf á Skúla ölduslark
- ægir lítt né tefur,
- við sædrif, vos og veðrahark,
- vanist löngum hefur.
Óskar Kárason samdi einnig um Ólaf:
- Fúsa Óli fer á ról
- fár þó gjóli tíðum,
- Skúla sjóli sævarból
- sigli kjóli fríðum.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.
=Frekari umfjöllun
Ólafur Gísli Vigfússon frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum, skipstjóri í Gíslholti fæddist 21. ágúst 1891 að Raufarfelli og lést 15. maí 1974.
Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson bóndi, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894 og kona hans Kristín Brandsdóttir húsfreyja, ljósmóðir, f. 15. júní 1855, d. 4. október 1919.
Bróðir Ólafs var Guðjón, síðar bóndi á Raufarfelli, faðir
1. Sigríðar Guðjónsdóttur húsfreyju í Pétursborg.
Ólafur var á fjórða árinu, er faðir hans lést. Kristín móðir hans hélt áfram búskap, síðar með Guðjóni syni sínum, sem var ráðsmaður á búinu, síðar bóndi þar.
Við manntal 1910 var Kristín 12 ára vikastúlka þar og Ólafur 19 ára vinnumaður, sláttumaður.
Þau Kristín eignuðust Vigfús á Rauðafelli 1918 og Kristínu 1921.
Þau giftu sig 1921 og fluttust til Eyja 1922, bjuggu á Vesturhúsum við fæðingu Jónu Margrétar 1924 og bjuggu þar við húsvitjun á því ári, voru flutt í Gíslholt, nýbyggt hús sitt síðari hluta ársins og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf.
Ólafur hafði stundað sjómennsku í Eyjum frá 1911, varð formaður á Heklu VE-115 1920, en síðar m.a. á Skallagrími og Óskari, en lengst á Skúla fógeta. Að síðust var hann um skeið með Þráinn, en hætti sjómennsku rúmlega sextugur.
Kristín kona hans lést 1969.
Ólafur bjó með Kristnýju dóttur sinni í Gíslholti til Goss, en síðan í Birkihlíð 11 hjá Sigríði dóttur sinni og Tryggva Sigurðssyni.
Ólafur lést 1974.
I. Kona Ólafs, (3. desember 1921), var Kristín Jónsdóttir frá Miðbælisbökkum u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 22. mars 1898, d. 19. apríl 1969.
Börn þeirra:
1. Vigfús Ólafsson kennari, skólastjóri, f. 13. apríl 1918 að Raufarfelli u. A-Eyjafjöllum, d. 25. október 2000.
2. Kristný Ólafsdóttir fiskverkakona, f. 8. júlí 1921 að Raufarfelli u. Eyjafjöllum, d. 24. nóvember 2006.
3. Jóna Margrét Ólafsdóttir, f. 13. apríl 1924 á Vesturhúsum, d. 4. ágúst 1944.
4. Sveinn Ágúst Ólafsson útgerðarmaður, ,,trillukarl“, f. 1. ágúst 1927 í Gíslholti, d. 29. júlí 2003.
5. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júlí 1931 í Gíslholti, d. 30. júní 2018.
6. Guðjón Þorvarður Ólafsson skrifstofumaður, gjaldkeri, myndlistarmaður, bæjarlistamaður, ,,trillukarl“, f. 1. nóvember 1935 í Gíslholti.
Fóstursonur Kristínar og Ólafs, sonur Jónu Margrétar:
7. Jón Ólafur Vigfússon vélstjóri, forstjóri í Hafnarfirði, f. 18. júlí 1944.
Myndir
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðjón Ólafsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.