„Svala Káradóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Guðríður Svala Káradóttir. Guðríður ''Svala'' Káradóttir frá Presthúsum, öryrki, fæddist 16. júlí 1922 og...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðríður Svala Káradóttir.jpg|thumb|200px|''Guðríður Svala Káradóttir.]]
[[Mynd:Guðríður Svala Káradóttir.jpg|thumb|200px|''Guðríður Svala Káradóttir.]]
Guðríður ''Svala'' Káradóttir frá [[Presthús]]um, öryrki, fæddist 16. júlí 1922 og lést 13. desember 2005. <br>
'''Guðríður ''Svala'' Káradóttir''' frá [[Presthús]]um, öryrki, fæddist 16. júlí 1922 og lést 13. desember 2005. <br>
Foreldrar hennar voru [[Kári Sigurðsson (Presthúsum)|Kári Sigurðsson]] bóndi, bátsformaður, útvegsbóndi í [[Hvíld]] og  Presthúsum, f. 12. júlí 1880 í Selshjáleigu í V-Landeyjum, d. 10. ágúst 1925, og kona hans [[Þórunn Pálsdóttir (Presthúsum)|Þórunn Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 12. nóvember 1879 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 25. mars 1965 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Kári Sigurðsson (Presthúsum)|Kári Sigurðsson]] bóndi, bátsformaður, útvegsbóndi í [[Hvíld]] og  Presthúsum, f. 12. júlí 1880 í Selshjáleigu í V-Landeyjum, d. 10. ágúst 1925, og kona hans [[Þórunn Pálsdóttir (Presthúsum)|Þórunn Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 12. nóvember 1879 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 25. mars 1965 í Reykjavík.<br>


Börn Þórunnar og Kára voru:
Börn Þórunnar og Kára voru:<br>
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
#Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;  
#[[Helga Káradóttir (Presthúsum)|Helga]] húsfreyja á Önundarstöðum í A-Landeyjum, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999;
#[[Helga Káradóttir (Presthúsum)|Helga]] húsfreyja á Önundarstöðum í A-Landeyjum, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999;
Lína 18: Lína 18:
#[[Jón Trausti Kárason|Jón Trausti]] aðalbókari í Reykjavík, f. 9. febrúar 1920, d. 24. nóvember 2011;   
#[[Jón Trausti Kárason|Jón Trausti]] aðalbókari í Reykjavík, f. 9. febrúar 1920, d. 24. nóvember 2011;   
#Kári, f. 4. júlí 1921, d. 27. febrúar 1924;
#Kári, f. 4. júlí 1921, d. 27. febrúar 1924;
#[[Svala Káradóttir (Presthúsum)|Guðríður Svala]] öryrki, f. 16. júlí 1922, d. 13. desember 2005;  
#[[Svala Káradóttir (Presthúsum)|Guðríður ''Svala'']] öryrki, f. 16. júlí 1922, d. 13. desember 2005;
#[[Kári Þórir Kárason|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924, d. 10. maí 2009;  
#[[Kári Kárason (Presthúsum)|Kári Þórir]] múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924, d. 10. maí 2009;  
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.
#Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.



Núverandi breyting frá og með 30. september 2023 kl. 17:07

Guðríður Svala Káradóttir.

Guðríður Svala Káradóttir frá Presthúsum, öryrki, fæddist 16. júlí 1922 og lést 13. desember 2005.
Foreldrar hennar voru Kári Sigurðsson bóndi, bátsformaður, útvegsbóndi í Hvíld og Presthúsum, f. 12. júlí 1880 í Selshjáleigu í V-Landeyjum, d. 10. ágúst 1925, og kona hans Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, f. 12. nóvember 1879 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 25. mars 1965 í Reykjavík.

Börn Þórunnar og Kára voru:

  1. Ingileif, f. 10. júní 1903, d. 16. júní 1903;
  2. Helga húsfreyja á Önundarstöðum í A-Landeyjum, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999;
  3. Óskar byggingafulltrúi í Eyjum, f. 9. ágúst 1905, d. 2. maí 1970;
  4. Ingileif húsfreyja í Reykjavík, f. 21. október 1906, d. 29. ágúst 2003;
  5. Sigurbjörn kaupmaður í Reykjavík, f. 31. maí 1908, d. 21. apríl 1997;
  6. Þórður sjómaður í Reykjavík, f. 10. ágúst 1909, d. 20. febrúar 1933. Hann ólst upp hjá föðursystur sinni Önnu Sigurðardóttur og Jóni Jónssyni að Syðri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum. Hann drukknaði, er línuveiðarinn Papey fórst eftir árekstur á Sundunum hjá Reykjavík.
  7. Guðni bakari og lengst skrifstofumaður og verzlunarmaður í Reykjavík, f. 10. september 1910, d. 18. ágúst 2004;
  8. Nanna saumakona í Reykjavík, f. 1. marz 1912, d. 14. júní 1978;
  9. Sölmundur, f. 23. apríl 1913, d. 7. apríl 1914;
  10. Laufey, f. 10. marz 1914, d. 14. ágúst 1917;
  11. Arnkell, f. 4. apríl 1916, d. 12. marz 1917;
  12. Rakel húsfreyja í Reykjavík, f. 4. september 1917, d. 10. ágúst 1980;
  13. Jón Trausti aðalbókari í Reykjavík, f. 9. febrúar 1920, d. 24. nóvember 2011;
  14. Kári, f. 4. júlí 1921, d. 27. febrúar 1924;
  15. Guðríður Svala öryrki, f. 16. júlí 1922, d. 13. desember 2005;
  16. Kári Þórir múrari í Reykjavík, f. 9. maí 1924, d. 10. maí 2009;
  17. Karl, f. 24. júlí 1925, d. 16. febrúar 1935.

Svala var fædd andlega vanheil. Hún var með foreldrum sínum í Presthúsum, en faðir hennar lést er hún var þriggja ára.
Hún ólst upp með móður sinni og systkinum, en er þau fluttust að heiman var Svölu komið fyrir á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal, síðan á Sólheimum í Grímsnesi, en að síðustu á Kópavogshæli.
Hún naut einnig umönnunar systkina sinna á heimilum þeirra.
Guðríður Svala lést 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.