„Valgerður Friðriksdóttir (Gröf)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Valgerður Friðriksdóttir''' frá Gröf, húsfreyja á Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi, N-Þing. og á Ytra-Álandi í Þistilfirði fæddist 9. febrúar 1892 á Núpi u....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 21: Lína 21:
16. [[Sigríður Friðriksdóttir yngri (Gröf)|Elísabet ''Sigríður'' Friðriksdóttir]] bústýra, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.<br>
16. [[Sigríður Friðriksdóttir yngri (Gröf)|Elísabet ''Sigríður'' Friðriksdóttir]] bústýra, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.<br>
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.<br>
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.<br>
18. [[Elín Fanný Friðriksdóttir]] húsfreyja, forstöðukona, f. 10. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1997.<br>
18. [[Fanný Friðriksdóttir (Gröf)|Elín Fanný Friðriksdóttir]] húsfreyja, forstöðukona, f. 10. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1997.<br>
19. [[Marie Albertine Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1911, d. 23. desember 1989.
19. [[Marie Albertine Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1911, d. 23. desember 1989.


Lína 33: Lína 33:
Valgerður  lést 1957.  
Valgerður  lést 1957.  


I. Maður Valgerðar var var Sigtryggur Vilhjálmsson bóndi, f. 12. nóvember 1887, d. 16. september 1928. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Heiði, Eldjárnsstöðum, Skálum og Ytri-Brekkum á Langanesi, f. 16. janúar 1854, d. 13. september 1912, og kona hans Sigríður Davíðsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1852, d. 8. júní 1921.<br>
I. Maður Valgerðar var Sigtryggur Vilhjálmsson bóndi, f. 12. nóvember 1887, d. 16. september 1928. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Heiði, Eldjárnsstöðum, Skálum og Ytri-Brekkum á Langanesi, f. 16. janúar 1854, d. 13. september 1912, og kona hans Sigríður Davíðsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1852, d. 8. júní 1921.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 14. nóvember 1913, d. 23. nóvember 1914.<br>
1. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 14. nóvember 1913, d. 23. nóvember 1914.<br>
2. [[Vilhjálmur Sigtryggsson (útgerðarmaður)|Vilhjálmur Sigtryggsson]] sjómaður, útgerðarmaður, f. 23. apríl 1915, d. 11. ágúst 1984.<br>
2. [[Vilhjálmur Sigtryggsson (útgerðarmaður)|Vilhjálmur Sigtryggsson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 23. apríl 1915, d. 11. ágúst 1984.<br>
3. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 21. október 1916, d. 9. nóvember 2006. Ókv., barnlaus.<br>
3. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 21. október 1916, d. 9. nóvember 2006. Ókv., barnlaus.<br>
4. Oddný Sigtryggsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 28. janúar 1918, d. 6. júní 2002. Maður hennar var Guðmundur Kr. Guðmundsson.<br>
4. Oddný Sigtryggsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 28. janúar 1918, d. 6. júní 2002. Maður hennar var Guðmundur Kr. Guðmundsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 16. október 2020 kl. 19:19

Valgerður Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja á Ytri-Brekkum í Sauðaneshreppi, N-Þing. og á Ytra-Álandi í Þistilfirði fæddist 9. febrúar 1892 á Núpi u. Eyjafjöllum og lést 24. júlí 1957.
Foreldrar hennar voru Friðrik Gissur Benónýsson útgerðarmaður, bátsformaður og dýralæknir, f. 14. ágúst 1858, d. 23. ágúst 1943, og kona hans Oddný Benediktsdóttir húsfreyja, f. 15. desember 1864, d. 10. apríl 1940.

Börn Benedikts og Oddnýjar voru:
1. Sigríður Friðriksdóttir húsfreyja, f. 29. júní 1885, d. 5. febrúar 1976.
2. Benedikt Friðriksson skósmíðameistari, f. 26. febrúar 1887 á Efstu-Grund u. Eyjafjöllum, d. 11. febrúar 1941.
3. Elías Friðriksson verkamaður í Gröf, f. 25. mars 1888 u. Eyjafjöllum, d. 3. desember 1908.
4. Magnúsína Friðriksdóttir húsfreyja í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 14. maí 1889, d. 19. apríl 1983.
5. Friðrik Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890, d. 11. desember 1890.
6. Gissur Friðriksson, tvíburi, f. 14. september 1890, d. 22. nóvember 1890.
7. Valgerður Friðriksdóttir húsfreyja, f. 9. febrúar 1892, d. 24. júlí 1957.
8. Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 11. febrúar 1894, d. 13. júní 1895.
9. Friðrik Friðriksson, f. 13. maí 1895, d. 25. maí 1895.
10. Anna Friðriksdóttir, f. 24. ágúst 1896, d. 27. apríl 1897.
11. Árný Friðriksdóttir húsfreyja, f. 20. mars 1898, d. 8. júlí 1977.
12. Friðrik Friðriksson, f. 25. október 1899, d. 20. maí 1913.
13. Oddný Friðriksdóttir, f. 23. febrúar 1901, d. 25. febrúar 1901.
14. Þorbjörn Friðriksson sjómaður, f. 16. ágúst 1902 í Péturshúsi, d. 4. júní 1977.
15. Benóný Friðriksson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904 á Kirkjubæ, d. 12. maí 1972.
16. Elísabet Sigríður Friðriksdóttir bústýra, f. 2. október 1905 í Gröf, d. 21. apríl 1985.
17. Sólmundur Friðriksson, f. 30. maí 1908, d. 6. júlí 1908.
18. Elín Fanný Friðriksdóttir húsfreyja, forstöðukona, f. 10. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1997.
19. Marie Albertine Friðriksdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1911, d. 23. desember 1989.

Valgerður fluttist til Eyja 1904 frá Núpi. Hún var hjá foreldrum sínum í Gröf 1906 og 1907, hjú í Frydendal 1910.
Hún fluttist úr Eyjum, vinnukona, á Langanes 1911.
Þau Sigtryggur eignuðust níu börn, en misstu eitt þeirra eins árs gamalt. Þau bjuggu á Ytri-Brekkum, en síðan á Ytra-Álandi í Þistilfirði, N-Þing. 1924-1928.
Valgerður missti Sigtrygg 1928. Hún hélt áfram búskap með aðstoð barna sinna, einkum Vilhjálms og Friðriks, en heimilið leystist síðan upp 1932. Hún varð að koma börnunum fyrir hjá vinum og vandamönnum, en síðar tók hún yngstu börnin til sín og bjó á Þórshöfn í nokkur ár.
Valgerður var í vistum og sambúð, eignaðist Helgu með Sæmundi á Sigurðarstöðum á Sléttu 1931.
Hún kynntist Ole og fluttist til Færeyja, eignaðist Kolbein þar með honum 1938. Ole var sjómaður og fórst á hafi 1942 af völdum Stríðsins.
Valgerður fluttist heim með Kolbein 1942, fór víða, en 1954 fluttist hún til Eyja og gerðist matráðskona á Elliheimilinu í Skálholti.
Hún bjó síðast í Barmahlíð 50 í Reykjavík.
Valgerður lést 1957.

I. Maður Valgerðar var Sigtryggur Vilhjálmsson bóndi, f. 12. nóvember 1887, d. 16. september 1928. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Heiði, Eldjárnsstöðum, Skálum og Ytri-Brekkum á Langanesi, f. 16. janúar 1854, d. 13. september 1912, og kona hans Sigríður Davíðsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1852, d. 8. júní 1921.
Börn þeirra:
1. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 14. nóvember 1913, d. 23. nóvember 1914.
2. Vilhjálmur Sigtryggsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 23. apríl 1915, d. 11. ágúst 1984.
3. Friðrik Elías Sigtryggsson, f. 21. október 1916, d. 9. nóvember 2006. Ókv., barnlaus.
4. Oddný Sigtryggsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 28. janúar 1918, d. 6. júní 2002. Maður hennar var Guðmundur Kr. Guðmundsson.
5. Sigríður Sigtryggsdóttir húsfreyja, f. 12. desember 1919, d. 25. desember 1982. Maður hennar var Steindór J. Briem.
6. Guðmundur Sigtryggsson á Kópaskeri, f. 25. desember 1921, d. 29. júní 2003.
7. Valgerður Sigtryggsdóttir húsfreyja á Ólafsfirði, f. 10. desember 1923, d. 20. ágúst 2011. Maður hennar var Jón G. Steinsson.
8. Aðalbjörg Sigtryggsdóttir húsfreyja, kennari, f. 9. ágúst 1925, d. 10. júní 1994. Maður hennar var Ragnar Finnur Jónsson.
9. Þorbjörg Sigtryggsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1927. Maður hennar var Hörður Óskarsson.

II. Barnsfaðir Valgerðar var Sæmundur Kristjánsson bóndi á Sigurðarstöðum á Sléttu, f. 29. nóvember 1887, d. 22. maí 1965.
Barn þeirra var:
10. Helga Sæmundsdóttir húsfreyja, stúdent, skrifstofumaður, f. 6. ágúst 1931, d. 14. janúar 2017. Maður hennar var Sigurður Alexandersson.

III. Barnsfaðir Valgerðar var Ole Sofus Poulsen sjómaður í Götu í Færeyjum, en um skeið í Eyjum, f. 2. ágúst 1899, d. 14. janúar 1942.
Barn þeirra:
11. Kolbeinn Ólafsson sjómaður, síðan kaupmaður, f. 21. október 1938, d. 11. ágúst 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.