„Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Höfðahúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ragnhildur Sigurjónsdóttir. '''Ragnhildur Sigurjónsdóttir''' frá Þingeyri, húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarn...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
11. [[Sigurjón Sigurjónsson (Kirkjuvegi)|Sigurjón Sigurjónsson]], f. 12. maí 1932, fórst í flugslysi 31. júlí 1951.<br>
11. [[Sigurjón Sigurjónsson (Kirkjuvegi)|Sigurjón Sigurjónsson]], f. 12. maí 1932, fórst í flugslysi 31. júlí 1951.<br>
12. [[Marta Sigurjónsdóttir (Kirkjuvegi)|Marta Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, f.  5. febrúar 1936.<br>
12. [[Marta Sigurjónsdóttir (Kirkjuvegi)|Marta Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, f.  5. febrúar 1936.<br>
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 16481.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Kristín Óladóttir og börn.</center>
''Aftari röð frá vinstri: [[Sigurbjörg Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Sigurbjörg Sigurjónsdóttir]] (Stella),'' ''[[Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Höfðahúsi)|Ragnhildur Sigurjónsdóttir]] (Bubba), [[Sigurður Sigurjónsson]]''''(Siggi, skipstjóri á [[Freyja VE-|Freyju]]), [[Jóhanna Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Jóhanna Sigurjónsdóttir]],  (Hanna).<br>
''Fremri röð frá vinstri: [[Aðalheiður Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Aðalheiður Sigurjónsdóttir]] (Lalla),'' ''frú Kristín, [[Margrét Sigurjónsdóttir (Þingeyri)|Margrét Sigurjónsdóttir]] (Maggý). ([[Blik|''Blik 1974'']]).


Ragnhildur var með foreldrum sínum í Gvendarhúsi 1918, en vegna veikinda móður sinnar var hún í fóstri 1919 og enn 1934 hjá [[Ingibjörg Þórarinsdóttir (Höfðahúsi)|Ingibjörgu Þórarinsdóttur]] og [[Jóhann Björnsson (Höfðahúsi)|Jóhanni Björnssyni]] í [[Höfðahús]]i.<br>
Ragnhildur var með foreldrum sínum í Gvendarhúsi 1918, en vegna veikinda móður sinnar var hún í fóstri 1919 og enn 1934 hjá [[Ingibjörg Þórarinsdóttir (Höfðahúsi)|Ingibjörgu Þórarinsdóttur]] og [[Jóhann Björnsson (Höfðahúsi)|Jóhanni Björnssyni]] í [[Höfðahús]]i.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. nóvember 2018 kl. 20:53

Ragnhildur Sigurjónsdóttir.

Ragnhildur Sigurjónsdóttir frá Þingeyri, húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi fæddist 16. júlí 1918 í Gvendarhúsi og lést 4. júlí 2009.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Sigurðsson bátsformaður og síðar fisksali, f. 6. mars 1890 í Hallgeirsey í A-Landeyjum, dáinn 8. júní 1959, og kona hans Kristín Óladóttir húsfreyja, f. 17. mars 1889 í Sandhúsi í Mjóafirði eystri, d. 1. september 1975.

Börn Kristínar og Sigurjóns:
1. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 27. desember 1910 í Brekkuhúsi, d. 24. júní 1971, gift Boga Ólafssyni skipstjóra, f. 1. nóvember 1910, d. 1. janúar 2003.
2. Sigurður Óli Sigurjónsson skipstjóri, f. 24. janúar 1912 á Kirkjulandi, d. 16. júní 1981. Kona hans var Jóhanna Kristín Helgadóttir húsfreyja, f. 9. október 1915 í Eyjum, d. 7. október 2000.
4. Aðalheiður, dó þriggja ára.
5. Jóhanna Sigurjónsdóttir húsfreyja, kaupkona, f. 21. ágúst 1915 á Mosfelli, d. 28. mars 1989, gift Sigurði Guðmundssyni brunaverði, f. 12. ágúst 1918, d. 15. nóvember 1992.
6. Ragnhildur Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 16. júlí 1918 í Gvendarhúsi, d. 4. júlí 2009, gift Sigurði Eyjólfssyni prentara í Reykjavík.
7. Drengur, tvíburi við Ragnhildi, fæddist og dó sama dag.
8. Margrét Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1923 í Pálshúsi, d. 21. nóvember 2016, gift Elíasi Gunnlaugssyni skipstjóra, f. 22. febrúar 1922.
9. Aðalheiður Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 16. maí 1926 á Þingeyri, gift: 1) Antoni Jónssyni skipasmið, f. 4. febrúar 1924, d. 18. janúar 2009. Þau skildu, 2) Gísla Ólafssyni bifreiðastjóra, f. 21. júní 1926, d. 20. október 2002.
Fóstursonur Kristínar fyrstu ár ævi sinnar var
10. Ingvi Rafn Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 31. júlí 1937, sonur Jóhönnu dóttur hennar. Hann kom til móður sinnar, er hún fór að búa.
Börn Sigurjóns og síðari konu hans Ingibjargar Högnadóttur:
11. Sigurjón Sigurjónsson, f. 12. maí 1932, fórst í flugslysi 31. júlí 1951.
12. Marta Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1936.


ctr


Kristín Óladóttir og börn.

Aftari röð frá vinstri: Sigurbjörg Sigurjónsdóttir (Stella), Ragnhildur Sigurjónsdóttir (Bubba), Sigurður Sigurjónsson''(Siggi, skipstjóri á Freyju), Jóhanna Sigurjónsdóttir, (Hanna).
Fremri röð frá vinstri: Aðalheiður Sigurjónsdóttir (Lalla), frú Kristín, Margrét Sigurjónsdóttir (Maggý). (Blik 1974).


Ragnhildur var með foreldrum sínum í Gvendarhúsi 1918, en vegna veikinda móður sinnar var hún í fóstri 1919 og enn 1934 hjá Ingibjörgu Þórarinsdóttur og Jóhanni Björnssyni í Höfðahúsi.
Hún veiktist af berklum, var á Vífilsstöðum í fjögur ár.
Ragnhildur fluttist þá til Reykjavíkur, giftist Sigurði, eignaðist fimm börn. Hún bjó í Reykjavík og á Seltjarnarnesi.
Sigurður lést 2004 og Ragnhildur 2009.

I. Maður Ragnhildar, (23. júlí 1938), var Sigurður Elías Eyjólfsson prentari og prentsmiðjurekandi, f. 21. maí 1911, d. 24. maí 2004. Foreldrar hans voru Eyjólfur Sigurðsson sjómaður, verkamaður, f. 2. nóvember 1879 í Pétursey í Mýrdal, d. 14. október 1940, og kona hans Guðrún Gísladóttir húsfreyja, f. 16. júlí 1880 á Hafþórsstöðum í Norðurárdal, Mýras., d. 30. júlí 1971.
Börn þeirra:
1. Eyjólfur Sigurðsson starfsmaður Kiwanis, nú í Garðabæ, f. 29. nóvember 1938. Kona hans var Sjöfn Ólafsdóttir, látin.
2. Jóhanna Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 22. maí 1942. Maður hennar var Guðmundur Guðjónsson, látinn.
3. Gísli Ragnar Sigurðsson, f. 19. september 1943. Kona hans Ólöf Lilja Stefánsdóttir.
4. Óli Kristján Sigurðsson forstjóri, f. 23. janúar 1946, d. 9. júlí 1992. Fyrri kona hans var Jensína Janusdóttir. Síðari kona hans var Gunnþórunn Jónsdóttir.
5. Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1. mars 1952. Maður hennar var Haraldur Bjargmundsson. Síðari maður hennar er Hlöðver Sigurðsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 13. júlí 2009. Minning.
  • Morgunblaðið 4. júní 2004. Minning Sigurðar Eyjólfssonar.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.