„Jens Andersen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Jens Andersen.jpg|500px|thumb|''Jens Andersen.]] | |||
'''Jens Carlsson Andersen''' fæddist 10. ágúst 1885 í Frederikssund í Danmörku og lést 15. júní 1962 í Danmörku.<br> | '''Jens Carlsson Andersen''' fæddist 10. ágúst 1885 í Frederikssund í Danmörku og lést 15. júní 1962 í Danmörku.<br> | ||
Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen skipasmiður, f. 28. febrúar 1866, drukknaði við Færeyjar 1934, er hann var að flytja bát, sem hann hafði smíðað, til Íslands, og kona hans Juliane Kristine af þýskum ættum, fædd Klausen 26. mars | Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen skipasmiður, f. 28. febrúar 1866, drukknaði við Færeyjar 1934, er hann var að flytja bát, sem hann hafði smíðað, til Íslands, og kona hans Juliane Kristine af þýskum ættum, fædd Klausen 26. mars | ||
Lína 9: | Lína 10: | ||
Jens stundaði skipasmíðar víða á landinu, m.a. skjöktbáta í Eyjum og var bátslagið kennt við hann. Hann smíðaði 6 súðbyrta báta í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]] á árum sínum í Eyjum. Hann smíðaði Þorra á Stokkseyri, en þann bát eignaðist Stefán í Gerði. Hann varð Halkion II. | Jens stundaði skipasmíðar víða á landinu, m.a. skjöktbáta í Eyjum og var bátslagið kennt við hann. Hann smíðaði 6 súðbyrta báta í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]] á árum sínum í Eyjum. Hann smíðaði Þorra á Stokkseyri, en þann bát eignaðist Stefán í Gerði. Hann varð Halkion II. | ||
<br> | <br> | ||
Hann eignaðist barn með Guðbjörgu Vigdísi Guðmundsdóttur 1909.<br> | |||
Jens kvæntist á Patreksfirði 1910 Svanlaugu Magnúsdóttur, bjó þar með henni á ,,Geirseyri VII (Hús Guðjóns Jósepssonar)‘‘.<br> | Jens kvæntist á Patreksfirði 1910 Svanlaugu Magnúsdóttur, bjó þar með henni á ,,Geirseyri VII (Hús Guðjóns Jósepssonar)‘‘.<br> | ||
Jens og Svanlaug fluttust frá Patreksfirði til Eyja með 3 börn sín 1914, voru í [[Fagurhóll|Fagurhól]] í lok árs, eignuðust Garðar þar 1915, en hann dó hálfs mánaðar gamall. Þau fluttust til Patreksfjarðar á sama ári þar sem Svanlaug lést á árinu. <br> | Jens og Svanlaug fluttust frá Patreksfirði til Eyja með 3 börn sín 1914, voru í [[Fagurhóll|Fagurhól]] í lok árs, eignuðust Garðar þar 1915, en hann dó hálfs mánaðar gamall. Þau fluttust til Patreksfjarðar á sama ári þar sem Svanlaug lést á árinu. <br> | ||
Lína 22: | Lína 24: | ||
Pétur átti skjöktbát þennan allt fram til ársins 1940 og notaði hann alltaf við útgerð sína.‘‘ ([[Eyjólfur Gíslason]])<br> | Pétur átti skjöktbát þennan allt fram til ársins 1940 og notaði hann alltaf við útgerð sína.‘‘ ([[Eyjólfur Gíslason]])<br> | ||
I. | I. Barnsmóðir Jens var [[Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir (Hamri)|Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir]], síðar húsfreyja á [[Hamar|Hamri]], f. 12. desember 1889 í Sigluvík á Barðaströnd, d. 25. ágúst 1924.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | |||
1. Karl Sveinn Andersen vélstjóri og bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd, Efri (ytri) Arnórsstöðum og víðar, f. 28. september 1909 á Geirseyri við Patreksfjörð, d. 27. september 1985. Kona hans Gestný Kristín Þórðardóttir. | |||
II. Kona Jens var Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson vinnumaður víða, húsmaður á Hálsi í Fnjóskadal, f. 6. júlí 1854 á Bakka í Haganesvík, Skagaf., d. 24. júní 1939, og kona hans Kristjana Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, vinnukona, f. 13. október 1859 í Nesi í Fnjóskadal, S.-Þing., d. 27. júlí 1887.<br> | |||
Börn þeirra voru: <br> | Börn þeirra voru: <br> | ||
2. [[Jenný Andersen (Landlyst)|Jenný Andersen]] húsfreyja, f. 10. maí 1911 á Patreksfirði, d. 29. ágúst 1972.<br> | |||
3. [[Elna Andersen (Grund)|Elna Andersen]], f. 12. september 1912 á Patreksfirði. Hún bjó með norskum manni á [[Grund]] 1930.<br> | |||
4. [[Adolf Andersen (Brautarholti)|Adolf Andersen]] bóndi og smiður á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 5. desember 1913, d. 20. september 1987.<br> | |||
5. Garðar Andersen, f. 14. mars 1915 í Eyjum, d. 29. mars 1915. | |||
III. Barnsmóðir Jens var [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Háeyri)|Ragnhildur Magnúsdóttir]], þá í [[Stafholt]]i, síðar húsfreyja á Ólafsfirði, f. 19. febrúar 1900 á Steinum u. Eyjafjöllum, d. 14. janúar 1939.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
6. [[Alexander Helgason|Torfi ''Alexander'' (Andersen) Helgason]] sjómaður, f. 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i, d. 22. nóvember 1972. Hann varð kjörbarn [[Helgi Kristinn Halldórsson|Helga Kristins Halldórssonar]], f. 19. ágúst 1897. | |||
III. Jens mun hafa eignast<br> | III. Jens mun hafa eignast<br> | ||
7. Barn á Seyðisfirði. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Erling Andersen]]. | *[[Erling Andersen]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. |
Núverandi breyting frá og með 21. nóvember 2021 kl. 11:40
Jens Carlsson Andersen fæddist 10. ágúst 1885 í Frederikssund í Danmörku og lést 15. júní 1962 í Danmörku.
Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen skipasmiður, f. 28. febrúar 1866, drukknaði við Færeyjar 1934, er hann var að flytja bát, sem hann hafði smíðað, til Íslands, og kona hans Juliane Kristine af þýskum ættum, fædd Klausen 26. mars
1876, d. 1941.
Bræður Jens í Eyjum voru:
1. Peter Andersen og
2. Svend Ove Andersen.
Jens stundaði skipasmíðar víða á landinu, m.a. skjöktbáta í Eyjum og var bátslagið kennt við hann. Hann smíðaði 6 súðbyrta báta í Skildingafjöru á árum sínum í Eyjum. Hann smíðaði Þorra á Stokkseyri, en þann bát eignaðist Stefán í Gerði. Hann varð Halkion II.
Hann eignaðist barn með Guðbjörgu Vigdísi Guðmundsdóttur 1909.
Jens kvæntist á Patreksfirði 1910 Svanlaugu Magnúsdóttur, bjó þar með henni á ,,Geirseyri VII (Hús Guðjóns Jósepssonar)‘‘.
Jens og Svanlaug fluttust frá Patreksfirði til Eyja með 3 börn sín 1914, voru í Fagurhól í lok árs, eignuðust Garðar þar 1915, en hann dó hálfs mánaðar gamall. Þau fluttust til Patreksfjarðar á sama ári þar sem Svanlaug lést á árinu.
Jens fluttist til Eyja frá Patreksfirði 1915 með dóttur sína Jenný þriggja ára, en Adolf syni hans var komið í fóstur að Miðbæli u. Eyjafjöllum hjá Margréti Jónsdóttur húsfreyju og Jóni Einarssyni bónda.
Elna fór í fóstur að Grund til Jóhönnu Lárusdóttur og Árna Árnasonar.
Jens var með Jenný hjá Pétri Andersen og Jóhönnu Guðjónsdóttur í Landlyst 1915-1917. Hann var farinn þaðan 1918, en Jenný var áfram í fóstri hjá hjónunum.
Jens átti barn í Eyjum með Ragnhildi Magnúsdóttur 1918.
Samkvæmt heimildum eignaðist hann barn á Seyðisfirði.
Jens fluttist til Danmerkur og lést þar 1962.
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967: „Jens Andersen skipasmiður frá Friðrikssundi í Danmörku smíðaði hér fyrsta skjöktbátinn með því lagi, sem síðar var við hann kennt. Mun þetta hafa verið sumarið eða haustið 1913, þegar hann var að smíða hér sinn fyrsta mótorbát, m/b Trausta, sem var súðbyrtur, tæplega 9 tonn að stærð og mun enn vera til austur á Seyðisfirði.
Skjöktbát þennan smíðaði Jens handa Pétri bróður sínum á Sólbakka, sem þá var formaður með m/b Lunda VE 141, er var súðbyrtur tvístefnungur, full 7 tonn að stærð.
Pétur átti skjöktbát þennan allt fram til ársins 1940 og notaði hann alltaf við útgerð sína.‘‘ (Eyjólfur Gíslason)
I. Barnsmóðir Jens var Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja á Hamri, f. 12. desember 1889 í Sigluvík á Barðaströnd, d. 25. ágúst 1924.
Barn þeirra:
1. Karl Sveinn Andersen vélstjóri og bóndi á Brjánslæk á Barðaströnd, Efri (ytri) Arnórsstöðum og víðar, f. 28. september 1909 á Geirseyri við Patreksfjörð, d. 27. september 1985. Kona hans Gestný Kristín Þórðardóttir.
II. Kona Jens var Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson vinnumaður víða, húsmaður á Hálsi í Fnjóskadal, f. 6. júlí 1854 á Bakka í Haganesvík, Skagaf., d. 24. júní 1939, og kona hans Kristjana Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, vinnukona, f. 13. október 1859 í Nesi í Fnjóskadal, S.-Þing., d. 27. júlí 1887.
Börn þeirra voru:
2. Jenný Andersen húsfreyja, f. 10. maí 1911 á Patreksfirði, d. 29. ágúst 1972.
3. Elna Andersen, f. 12. september 1912 á Patreksfirði. Hún bjó með norskum manni á Grund 1930.
4. Adolf Andersen bóndi og smiður á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 5. desember 1913, d. 20. september 1987.
5. Garðar Andersen, f. 14. mars 1915 í Eyjum, d. 29. mars 1915.
III. Barnsmóðir Jens var Ragnhildur Magnúsdóttir, þá í Stafholti, síðar húsfreyja á Ólafsfirði, f. 19. febrúar 1900 á Steinum u. Eyjafjöllum, d. 14. janúar 1939.
Barn þeirra var
6. Torfi Alexander (Andersen) Helgason sjómaður, f. 11. júlí 1918 í Stafholti, d. 22. nóvember 1972. Hann varð kjörbarn Helga Kristins Halldórssonar, f. 19. ágúst 1897.
III. Jens mun hafa eignast
7. Barn á Seyðisfirði.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Erling Andersen.
- Íslendingabók.is.
- Magnús Haraldsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967, Gömlu skjöktbátarnir.
- Þorgils Jónasson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.