Skildingafjara
Jump to navigation
Jump to search
Skildingafjara er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn til varnar sjávargangi. En nafnið Skildingafjara, komið af „áttskildinga kaupgjaldi“, er garðurinn var hlaðinn (GL),“ segir í Örnefnum í Vestmannaeyjum.