„Hjörtur Einarsson (Geithálsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Hjörtur Einarsson, [[Geitháls]]i, fæddist 19. ágúst 1887 að [[Þorlaugargerði]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson]] og [[Guðríður Helgadóttir]]. Formennsku hóf Hjörtur árið 1912 á [[Friður|Frið]] og er formaður þar til 1919 en þá lét hann af formennsku. Eftir það er hann vélamaður í fjölda vertíða.
[[Mynd:Hjörtur Einarsson, Geithálsi.png|250px|thumb|''Hjörtur Einarsson.]]
'''Hjörtur Einarsson''', [[Geitháls]]i, fæddist 19. ágúst 1887 að [[Þorlaugargerði]] í Vestmannaeyjum og lést 30. desember 1975. Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar Sveinsson]] og [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]].  


Eiginkona Hjartar var [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinbjarnardóttir]] og bjuggu þau á Geithálsi við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]].


Formennsku hóf Hjörtur árið 1912 á [[Friður|Frið]] og var formaður þar til 1919 en þá lét hann af formennsku. Eftir það var hann vélamaður í fjölda vertíða.
Hjörtur bjó á elliheimilinu [[Skálholt-yngra|Skálholti]] við Urðaveg seinni árin.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Hjörtur Einarsson''' á [[Geitháls]]i, vélstjóri, bátsformaður fæddist 19. ágúst 1887 og lést 30. desember 1975.<br>
Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar Sveinsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. 13. maí 1855 í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, og kona hans [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]] húsfreyja frá [[Gerði-stóra|Gerði]], f. 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.<br>
Hjörtur var með foreldrum sínum í Þorlaugargerði í æsku og enn 1910.<br>
Þau Katrín giftu sig 1913, voru leigjendur á [[Túnsberg]]i í lok ársins
og 1914, bjuggu í Þorlaugargerði 1915 með Gunnþórunni Jóhönnu og nýfæddum dreng (Óskari Sveinbirni). Þau bjuggu í Þorlaugargerði  1915 og enn 1918. Þau voru komin að Geithálsi með foreldrum Hjartar 1919, en Þorsteinn Brynjólfsson og fjölskylda sem búið hafði á Geithálsi voru komin að Þorlaugargerði.<br>
Þau bjuggu síðan á Geithálsi.  Jónína Sigríður Jónsdóttir móðir Katrínar var hjá þeim þar 1920, ,,gestur“, en ekki 1921 né síðar.
Kona Hjartar, (20. desember 1913), var [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Jóhanna Hjartardóttir|Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
4. [[Alfreð Hjartarson|Alfreð Hjörtur Hjartarson]], f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.<br>
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.<br>
6. [[Svanhvít Hjartardóttir (Geithálsi)|Svanhvít Hjartardóttir]], f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.<br>
7. [[Einar Hjartarson (Geithálsi)|Einar Hjartarson]], f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.<br>
8. [[Gísli Hjartarson (Geithálsi)|Gísli Hjartarson]], f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.<br>
9. [[Guðný Hjartardóttir (Geithálsi)|Guðný Ragnheiður Hjartardóttir]], f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Túnsbergi]]
[[Flokkur: Íbúar á Geithálsi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Elliheimilinu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 4934.jpg|ctr|250px]]</center>
<center>''Hjörtur, Katrín og börn.</center>
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4934.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4939.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12911.jpg


[[Flokkur:Fólk]]
</gallery>
[[Flokkur:Formenn]]

Núverandi breyting frá og með 23. júní 2024 kl. 11:27

Hjörtur Einarsson.

Hjörtur Einarsson, Geithálsi, fæddist 19. ágúst 1887 að Þorlaugargerði í Vestmannaeyjum og lést 30. desember 1975. Foreldrar hans voru Einar Sveinsson og Guðríður Helgadóttir.

Eiginkona Hjartar var Katrín Sigurlín Sveinbjarnardóttir og bjuggu þau á Geithálsi við Herjólfsgötu.

Formennsku hóf Hjörtur árið 1912 á Frið og var formaður þar til 1919 en þá lét hann af formennsku. Eftir það var hann vélamaður í fjölda vertíða.

Hjörtur bjó á elliheimilinu Skálholti við Urðaveg seinni árin.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Frekari umfjöllun

Hjörtur Einarsson á Geithálsi, vélstjóri, bátsformaður fæddist 19. ágúst 1887 og lést 30. desember 1975.
Foreldrar hans voru Einar Sveinsson bóndi í Þorlaugargerði, f. 13. maí 1855 í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, og kona hans Guðríður Helgadóttir húsfreyja frá Gerði, f. 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.

Hjörtur var með foreldrum sínum í Þorlaugargerði í æsku og enn 1910.
Þau Katrín giftu sig 1913, voru leigjendur á Túnsbergi í lok ársins og 1914, bjuggu í Þorlaugargerði 1915 með Gunnþórunni Jóhönnu og nýfæddum dreng (Óskari Sveinbirni). Þau bjuggu í Þorlaugargerði 1915 og enn 1918. Þau voru komin að Geithálsi með foreldrum Hjartar 1919, en Þorsteinn Brynjólfsson og fjölskylda sem búið hafði á Geithálsi voru komin að Þorlaugargerði.
Þau bjuggu síðan á Geithálsi. Jónína Sigríður Jónsdóttir móðir Katrínar var hjá þeim þar 1920, ,,gestur“, en ekki 1921 né síðar.

Kona Hjartar, (20. desember 1913), var Katrín Sigurlín Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.
Börn þeirra voru:
1. Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir, f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.
2. Óskar Sveinbjörn Hjartarson, f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.
4. Alfreð Hjörtur Hjartarson, f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.
6. Svanhvít Hjartardóttir, f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.
7. Einar Hjartarson, f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.
8. Gísli Hjartarson, f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.
9. Guðný Ragnheiður Hjartardóttir, f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



ctr


Hjörtur, Katrín og börn.


Myndir