„Ragnheiður Kristjánsdóttir (Flötum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristjana ''Ragnheiður'' Kristjánsdóttir''' húsfreyja á Oddeyri, (Flötum 14) fæddist 12. janúar 1906 á Múla og lést 6. september 1982.<br> Foreldra...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristjana ''Ragnheiður'' Kristjánsdóttir''' húsfreyja á [[Oddeyri|Oddeyri, (Flötum 14)]] fæddist 12. janúar 1906 á [[Múli|Múla]] og lést 6. september 1982.<br>
'''Kristjana ''Ragnheiður'' Kristjánsdóttir''' húsfreyja á [[Oddeyri|Oddeyri, Flötum 14]] fæddist 12. janúar 1906 á [[Múli|Múla]] og lést 6. september 1982.<br>
Foreldrar hennar voru [[Kristján Gunnarsson (Brekku)|Kristján Gunnarsson]] sjómaður, verkamaður, f. 13. júní 1882 á Sperðli í V-Landeyjum, d. 26. ágúst 1926, og [[Helga Jónsdóttir (Brekku)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 4. mars 1864 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 17. janúar 1946  
Foreldrar hennar voru [[Kristján Gunnarsson (Oddeyri)|Kristján Gunnarsson]] sjómaður, verkamaður, f. 13. júní 1882 á Sperðli í V-Landeyjum, d. 26. ágúst 1976, og [[Helga Jónsdóttir (Oddeyri)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 4. mars 1864 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 17. janúar 1946.


Bróðir Ragnheiðar var<br>
Bróðir Ragnheiðar var<br>
1. [[Gunnar Kristjánsson (Flötum)|Gunnar Kristjánsson]], f. 10. júní 1913 í Laufási, d. 11. maí 1939.<br>
1. [[Gunnar Kristjánsson (Oddeyri)|Gunnar Kristjánsson]], f. 10. júní 1913 í Laufási, d. 11. maí 1939.<br>
Hálfbróðir hennar, sammæddur, var<br>
2. Jónatan Guðni Jónatansson [[Jónatan Jónsson|Jónssonar]] bóndi á Litlu-Heiði í Mýrdal, f. 29. apríl 1894 í Suður-Vík í Mýrdal , d. 6. júlí 1987.<br>
Systir Helgu var<br>
Systir Helgu var<br>
2. [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]], kona [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum) |Þórarins Árnasonar]] bónda og bæjarfulltrúa.
3. [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]], kona [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum) |Þórarins Árnasonar]] bónda og bæjarfulltrúa.


Ragnheiður var með foreldrum sínum á Múla, og  [[Brekka|Brekku]] 1910, í [[Laufás]]i 1920 og við fæðingu Helgu 1925.<br>
Ragnheiður var með foreldrum sínum á Múla, á [[Völlur|Velli]] 1907, á [[Brekka|Brekku]] 1908-1910, í [[Byggðarholt]]i 1911 og 1912, í Skálholti yngra 1913, en var í  [[Laufás]]i um mitt ár 1913 við fæðingu Gunnars og enn 1924. <br>
Þau Ólafur Ragnar giftu sig 1924, bjuggu í Laufási 1927, voru komin að Oddeyri 1930 og þar bjuggu þau síðan.<br>
Þau Ólafur Ragnar giftu sig 1924, bjuggu í fyrstu í Laufási, voru komin að Oddeyri 1930 og þar bjuggu þau síðan.<br>
Þau eignuðust þrjú börn, en misstu yngsta barnið á öðru ári þess.
Þau eignuðust þrjú börn, en misstu yngsta barnið á öðru ári þess.



Núverandi breyting frá og með 7. október 2019 kl. 20:16

Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir húsfreyja á Oddeyri, Flötum 14 fæddist 12. janúar 1906 á Múla og lést 6. september 1982.
Foreldrar hennar voru Kristján Gunnarsson sjómaður, verkamaður, f. 13. júní 1882 á Sperðli í V-Landeyjum, d. 26. ágúst 1976, og Helga Jónsdóttir húsfreyja, f. 4. mars 1864 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 17. janúar 1946.

Bróðir Ragnheiðar var
1. Gunnar Kristjánsson, f. 10. júní 1913 í Laufási, d. 11. maí 1939.
Hálfbróðir hennar, sammæddur, var
2. Jónatan Guðni Jónatansson Jónssonar bóndi á Litlu-Heiði í Mýrdal, f. 29. apríl 1894 í Suður-Vík í Mýrdal , d. 6. júlí 1987.
Systir Helgu var
3. Elín Jónsdóttir húsfreyja á Eystri-Oddsstöðum, kona Þórarins Árnasonar bónda og bæjarfulltrúa.

Ragnheiður var með foreldrum sínum á Múla, á Velli 1907, á Brekku 1908-1910, í Byggðarholti 1911 og 1912, í Skálholti yngra 1913, en var í Laufási um mitt ár 1913 við fæðingu Gunnars og enn 1924.
Þau Ólafur Ragnar giftu sig 1924, bjuggu í fyrstu í Laufási, voru komin að Oddeyri 1930 og þar bjuggu þau síðan.
Þau eignuðust þrjú börn, en misstu yngsta barnið á öðru ári þess.

Maður Ragnheiðar, (18. október 1924), var Ólafur Ragnar Sveinsson bifreiðastjóri, heilbrigðisfulltrúi, þá á Rafnseyri, f. 25. ágúst 1903 á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, d. 2. maí 1970.
Börn þeirra:
1. Helga Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. janúar 1925 í Laufási, d. 11. apríl 1997
2. Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, leikari, f. 12. júní 1931 á Oddeyri á Flötum, d. 24. mars 2011.
3. Kristín Ólafsdóttir, f. 17. febrúar 1935 á Oddeyri á Flötum, d. 5. júlí 1936.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.