„Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hans voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.
Foreldrar hans voru sr. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.


Sigurður var með foreldrum sínum til 1912, ínnanbúðarmaður og leigjandi í  [[Þinghóll|Þinghól]] 1920, verslunarmaður í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] við giftingu 1921 og 1922, verkamaður með Ágústu Þorgerði og tveim dætrum þeirra í Vatnsdal 1927,  með þeim og Sigurði syni þeirra í Vatnsdal 1928.<br>
Börn Oddgeirs og Önnu voru:<br>
1. [[Guðmundur Oddgeirsson (Ofanleit)|Guðmundur Oddgeirsson]], f. 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal, d. 5. nóvember 1920. Stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, kvæntur danskri konu.<br>
2. [[Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 26. maí 1877 að Felli í Mýrdal, d. 17. nóvember 1906. Hún var miðkona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.<br>
3. [[Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júní 1878 að Felli í Mýrdal, d. 3. maí 1968. Hún var þriðja kona [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnúsar Jónssonar]] sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði. <br>
4. [[Margrét Andrea Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Margrét Andrea Oddgeirsdóttir]] húsfreyja í Winnipeg, f. 25. september 1879 að Felli í Mýrdal, d. 6. mars 1966 í Californíu. Maður hennar var Skúli Gissurarson Barneson bakarameistari.<br>
5. Þórður Oddgeirsson, f. 19. september 1880 að Felli í Mýrdal, d. 28. september 1880.<br>
6. Þórður Oddgeirsson, f. 11. nóvember 1881 að Felli í Mýrdal, d. 13. júlí 1882.<br>
7. Jóhannes Oddgeirsson, f. 16. júlí 1882 að Miklaholti, d. 16. júlí 1882.<br>
8. [[Þórður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Þórður Oddgeirsson]] yngsti, prestur og prófastur á Sauðanesi í N-Þing., f. 1. september 1883 í Miklaholti, d. 3. ágúst 1966. Hann var fyrr kvæntur Þóru Ragnheiði Þórðardóttur, síðar Ólafíu Sigríði Árnadóttur.<br>
9. [[Guðlaug Oddgeirsdóttir (Ofanleiti)|Guðlaug Oddgeirsdóttir]] verkakona, f. 20. janúar 1885 í Miklaholti, d. 21. desember 1966.<br>
10. [[Björn Oddgeirsson (Ofanleiti)|Björn Oddgeirsson]], tvíburi, verkamaður í Winnipeg, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 9. janúar 1983, ókvæntur.<br>
11. Haraldur Oddgeirsson, tvíburi, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 30. júlí 1886.<br>
12. [[Páll Oddgeirsson]] kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1871. Kona hans var [[Matthildur Ísleifsdóttir (Miðgarði)|Matthildur Ísleifsdóttir]].<br>
13. Ingibjörg Oddgeirsdóttir, f. 17. ágúst 1889 í Kálfholti í Holtum, d. 1. júní 1890.<br>
14. [[Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 25. september 1890 að Ofanleiti, d. 15. febrúar 1945. Maður hennar var [[Þorvaldur Guðjónsson]] formaður. Þau skildu.<br>
15. [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] vélstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1892 að Ofanleiti, d. 1. júní 1963. Kona hans var [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]]<br> 
 
Sigurður var með foreldrum sínum til 1912, ínnanbúðarmaður og leigjandi í  [[Þinghóll|Þinghól]] 1920, verslunarmaður í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] við giftingu 1921 og 1922, verkamaður með Ágústu Þorgerði og tveim dætrum þeirra í [[Mörk]] 1925, í Vatnsdal 1927,  með þeim og Sigurði syni þeirra í Vatnsdal 1928.<br>
Þau fluttu til Reykjavíkur þar sem Sigurður var tryggingamaður um skeið. Hann starfaði síðar sem vélstjóri.<br>
Þau fluttu til Reykjavíkur þar sem Sigurður var tryggingamaður um skeið. Hann starfaði síðar sem vélstjóri.<br>
Sigurður bjó á Sólvallagötu 3 við andlát 1963.
Sigurður bjó á Sólvallagötu 3 við andlát 1963.
Lína 10: Lína 27:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Erna Sigríður Sigurðardóttir]] kölluð Stella, húsfreyja í Shawbury á Englandi, f. 31. maí 1921 í Eyjum, d. 10. febrúar 2012. Maður hennar var John Ernest Brown flugmaður og eftirlitsmaður á flugvelli, f. 14. nóvember 1921.<br>
1. [[Erna Sigríður Sigurðardóttir]] kölluð Stella, húsfreyja í Shawbury á Englandi, f. 31. maí 1921 í Eyjum, d. 10. febrúar 2012. Maður hennar var John Ernest Brown flugmaður og eftirlitsmaður á flugvelli, f. 14. nóvember 1921.<br>
2. [[Anna Sigurðardóttir (Vatnsdal)|Anna Sigurðardóttir]] húsfreyja frá Vatnsdal, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013.<br>
2. [[Anna Sigurðardóttir (Vatnsdal)|Anna Sigurðardóttir]] húsfreyja frá Vatnsdal, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013. Fyrri maður hennar var William Thomas Mountford flugmaður, f. 6. maí 1921.  
Fyrri maður hennar var William Thomas Mountford flugmaður, f. 6. maí 1921.<br>
Síðari maður hennar var [[Högni Sigurðsson yngri (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]] vélstjóri frá Vatnsdal, f. 19. janúar 1929.<br>
Síðari maður hennar var [[Högni Sigurðsson (yngri)|Högni Sigurðsson]] vélstjóri frá Vatnsdal, f. 19. janúar 1929.<br>
3. [[Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)|Sigurður Sigurðarson]]  
3. [[Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)|Sigurður Sigurðarson]]  
skipasmíða- og húsasmíðameistari í Eyjum, f. 22. júlí 1928 í Vatnsdal
skipasmíða- og húsasmíðameistari í Eyjum, f. 22. júlí 1928 í Vatnsdal.
Kona hans var [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.<br>
Kona hans var [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.<br>
4. Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja á Egilsstöðum, f. 26. desember 1929 í Reykjavík. Maður hennar var Bergur Guðlaugur Ólason bifvélavirki frá Hátúni á Héraði, f. 24. september 1919, d. 1. ágúst 2010.<br>
4. Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja á Egilsstöðum, f. 26. desember 1929 í Reykjavík. Maður hennar var Bergur Guðlaugur Ólason bifvélavirki frá Hátúni á Héraði, f. 24. september 1919, d. 1. ágúst 2010.<br>

Núverandi breyting frá og með 17. febrúar 2024 kl. 17:20

Sigurður Oddgeirsson og Ágústa Þorgerður Högnadóttir.

Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, verkamaður, tryggingamaður, vélstjóri í Reykjavík fæddist 24. apríl 1892 að Ofanleiti og lést 1. júní 1963.
Foreldrar hans voru sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen prestur, síðast að Ofanleiti, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924, og kona hans Anna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1848, d. 2. desember 1919.

Börn Oddgeirs og Önnu voru:
1. Guðmundur Oddgeirsson, f. 28. maí 1876 að Felli í Mýrdal, d. 5. nóvember 1920. Stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, kvæntur danskri konu.
2. Jóhanna Andrea Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 26. maí 1877 að Felli í Mýrdal, d. 17. nóvember 1906. Hún var miðkona Magnúsar Jónssonar sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.
3. Guðrún Sigríður Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 11. júní 1878 að Felli í Mýrdal, d. 3. maí 1968. Hún var þriðja kona Magnúsar Jónssonar sýslumanns, síðar bæjarfógeta í Hafnarfirði.
4. Margrét Andrea Oddgeirsdóttir húsfreyja í Winnipeg, f. 25. september 1879 að Felli í Mýrdal, d. 6. mars 1966 í Californíu. Maður hennar var Skúli Gissurarson Barneson bakarameistari.
5. Þórður Oddgeirsson, f. 19. september 1880 að Felli í Mýrdal, d. 28. september 1880.
6. Þórður Oddgeirsson, f. 11. nóvember 1881 að Felli í Mýrdal, d. 13. júlí 1882.
7. Jóhannes Oddgeirsson, f. 16. júlí 1882 að Miklaholti, d. 16. júlí 1882.
8. Þórður Oddgeirsson yngsti, prestur og prófastur á Sauðanesi í N-Þing., f. 1. september 1883 í Miklaholti, d. 3. ágúst 1966. Hann var fyrr kvæntur Þóru Ragnheiði Þórðardóttur, síðar Ólafíu Sigríði Árnadóttur.
9. Guðlaug Oddgeirsdóttir verkakona, f. 20. janúar 1885 í Miklaholti, d. 21. desember 1966.
10. Björn Oddgeirsson, tvíburi, verkamaður í Winnipeg, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 9. janúar 1983, ókvæntur.
11. Haraldur Oddgeirsson, tvíburi, f. 18. mars 1886 í Miklaholti, d. 30. júlí 1886.
12. Páll Oddgeirsson kaupmaður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5. júní 1888 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 24. júní 1871. Kona hans var Matthildur Ísleifsdóttir.
13. Ingibjörg Oddgeirsdóttir, f. 17. ágúst 1889 í Kálfholti í Holtum, d. 1. júní 1890.
14. Auróra Ingibjörg Oddgeirsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1890 að Ofanleiti, d. 15. febrúar 1945. Maður hennar var Þorvaldur Guðjónsson formaður. Þau skildu.
15. Sigurður Oddgeirsson vélstjóri og verkamaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1892 að Ofanleiti, d. 1. júní 1963. Kona hans var Ágústa Þorgerður Högnadóttir

Sigurður var með foreldrum sínum til 1912, ínnanbúðarmaður og leigjandi í Þinghól 1920, verslunarmaður í Vatnsdal við giftingu 1921 og 1922, verkamaður með Ágústu Þorgerði og tveim dætrum þeirra í Mörk 1925, í Vatnsdal 1927, með þeim og Sigurði syni þeirra í Vatnsdal 1928.
Þau fluttu til Reykjavíkur þar sem Sigurður var tryggingamaður um skeið. Hann starfaði síðar sem vélstjóri.
Sigurður bjó á Sólvallagötu 3 við andlát 1963.

Kona hans, (28. janúar 1921), var Ágústa Þorgerður Högnadóttir húsfreyja frá Vatnsdal, f. 17. ágúst 1901 á Norðfirði, d. 7. nóvember 1948 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Erna Sigríður Sigurðardóttir kölluð Stella, húsfreyja í Shawbury á Englandi, f. 31. maí 1921 í Eyjum, d. 10. febrúar 2012. Maður hennar var John Ernest Brown flugmaður og eftirlitsmaður á flugvelli, f. 14. nóvember 1921.
2. Anna Sigurðardóttir húsfreyja frá Vatnsdal, f. 12. september 1922 í Vatnsdal, d. 14. febrúar 2013. Fyrri maður hennar var William Thomas Mountford flugmaður, f. 6. maí 1921. Síðari maður hennar var Högni Sigurðsson vélstjóri frá Vatnsdal, f. 19. janúar 1929.
3. Sigurður Sigurðarson skipasmíða- og húsasmíðameistari í Eyjum, f. 22. júlí 1928 í Vatnsdal. Kona hans var Jóhanna Margrét Friðriksdóttir verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.
4. Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja á Egilsstöðum, f. 26. desember 1929 í Reykjavík. Maður hennar var Bergur Guðlaugur Ólason bifvélavirki frá Hátúni á Héraði, f. 24. september 1919, d. 1. ágúst 2010.
5. Helga Sigurðardóttir, f. 5. desember 1932 í Reykjavík, d. 31. maí 1936 í Reykjavík.
6. Hilmir Sigurðsson skipasmiður í Kópavogi, f. 2. júní 1939 í Reykjavík. Kona hans er Erla Erlendsdóttir húsfreyja, auglýsingafulltrúi hjá Ríkisútvarpinu, f. 5. september 1942 á Patreksfirði.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.