„Helgi Kristinn Halldórsson (Reykholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Helgi Kristinn Halldórsson''' sjómaður fæddist 19. ágúst 1897 og lést 27. janúar 1977.<br>  
'''Helgi Kristinn Halldórsson''' sjómaður á Ólafsfirði, í Eyjum og Sandgerði fæddist 19. ágúst 1897 á Skeggjastöðum í Ólafsfirði og lést 27. janúar 1977.<br>  
Foreldrar hans voru Þorgrímur ''Halldór'' Guðmundsson bóndi, útgerðarmaður á Ólafsfirði, f. 17. maí 1863, á lífi 1920, og kona hans Guðrún Margrét Gottskálksdóttir húsfreyja, f. 5. september 1863, d. fyrir mt 1910.
Foreldrar hans voru Þorgrímur ''Halldór'' Guðmundsson bóndi, útgerðarmaður á Ólafsfirði, f. 17. maí 1863, á lífi 1920, og kona hans Guðrún Margrét Gottskálksdóttir húsfreyja, f. 5. september 1863, d. fyrir mt 1910.


Helgi Halldór var með foreldrum sínum á Vatnsenda í Ólafsfirði. Móðir hans lést, er hann var barn. Hann var með föður sínum og systkinum á Burstarbrekku þar 1910, með föður sínum og Ingibjörgu Gísladóttur stjúpu sinni þar 1920.<br>
Helgi Halldór var með foreldrum sínum á Vatnsenda í Ólafsfirði. Móðir hans lést, er hann var barn. Hann var með föður sínum og systkinum á Burstarbrekku þar 1910, með föður sínum og Ingibjörgu Gísladóttur stjúpu sinni þar 1920.<br>
Þau Ragnhildur giftu sig 1922. Hún var í [[Hellir|Helli]] við fæðingu Guðbjargar Maríu 1923. Þau bjuggu í [[Reynisholt]]i 1925-1926 og í [[Reykholt (eldra)|Reykholti]] 1927.<br>
Þau Ragnhildur giftu sig 1922. Þau bjuggu í [[Reynisholt]]i 1925-1926 og í [[Reykholt (eldra)|Reykholti]] 1927.<br>
Helgi Kristinn gerðist kjörfaðir Alexanders.<br>
Helgi Kristinn gerðist kjörfaðir Alexanders.<br>
Fjölskyldan flutti til Ólafsfjarðar, en Guðbjörg Helga varð eftir í fóstri hjá móðurforeldrum sínum.<br>
Fjölskyldan flutti til Ólafsfjarðar, en Guðbjörg Helga varð eftir í fóstri hjá móðurforeldrum sínum.<br>
Hjónin eignuðust  Guðrúnu Stellu og Ingu Guðlaugu á Ólafsfirði.<br>
Hjónin eignuðust  Guðrúnu Stellu og Ingu Guðlaugu á Ólafsfirði.<br>
Helgi missti Ragnhildi 1939.  
Helgi missti Ragnhildi 1939. <br>
Hann kvæntist Guðfinnu Jónsdóttur og eignaðist 3 börn með henni.
Hann kvæntist Guðfinnu Jónsdóttur og eignaðist 3 börn með henni.
Helgi lést 1977.  
Helgi lést 1977.  
Lína 15: Lína 15:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Alexander Helgason|Torfi ''Alexander'' (Andersen) Helgason]], f. 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i, d. í nóvember 1972. Hann var sonur Ragnhildar, kjörsonur Helga. <br>
1. [[Alexander Helgason|Torfi ''Alexander'' (Andersen) Helgason]], f. 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i, d. í nóvember 1972. Hann var sonur Ragnhildar, kjörsonur Helga. <br>
2. [[Guðbjörg María Helgadóttir]], f. 6. desember 1923 í [[Hellir|Helli]], d. 7. júlí 1996. Hún var fóstruð hjá móðurforeldrum sínum, var síðar með þeim í [[Bjarnleifshús]]i.<br>
2. [[Guðbjörg María Helgadóttir]], f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996. Hún var fóstruð hjá móðurforeldrum sínum, var síðar með þeim í [[Bjarnleifshús]]i.<br>
3. [[Halldór Rósmundur Helgason]] verkamaður í Njarðvík, f. 1. júní 1926 í [[Reynisholt]]i, d. 2. janúar 2011.<br>
3. [[Halldór Rósmundur Helgason]] verkamaður í Njarðvík, f. 1. júní 1926 í [[Reynisholt]]i, d. 2. janúar 2011.<br>
4. Guðrún Stella Helgadóttir í Sandgerði, Gullbr.s.,  f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.<br>
4. Guðrún Stella Helgadóttir í Sandgerði, Gullbr.s.,  f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.<br>
Lína 23: Lína 23:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ragna Steina Helgadóttir, f. 10. júlí 1943.<br>
1. Ragna Steina Helgadóttir, f. 10. júlí 1943.<br>
2. Margrét Jónfríður Helgadóttir, f. 16. desember 1945.<br>
2. [[Margrét Jónfríður Helgadóttir]], f. 16. desember 1945, d. 18. júní 2017.<br>
3. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.
3. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 9. júní 2024 kl. 11:54

Helgi Kristinn Halldórsson sjómaður á Ólafsfirði, í Eyjum og Sandgerði fæddist 19. ágúst 1897 á Skeggjastöðum í Ólafsfirði og lést 27. janúar 1977.
Foreldrar hans voru Þorgrímur Halldór Guðmundsson bóndi, útgerðarmaður á Ólafsfirði, f. 17. maí 1863, á lífi 1920, og kona hans Guðrún Margrét Gottskálksdóttir húsfreyja, f. 5. september 1863, d. fyrir mt 1910.

Helgi Halldór var með foreldrum sínum á Vatnsenda í Ólafsfirði. Móðir hans lést, er hann var barn. Hann var með föður sínum og systkinum á Burstarbrekku þar 1910, með föður sínum og Ingibjörgu Gísladóttur stjúpu sinni þar 1920.
Þau Ragnhildur giftu sig 1922. Þau bjuggu í Reynisholti 1925-1926 og í Reykholti 1927.
Helgi Kristinn gerðist kjörfaðir Alexanders.
Fjölskyldan flutti til Ólafsfjarðar, en Guðbjörg Helga varð eftir í fóstri hjá móðurforeldrum sínum.
Hjónin eignuðust Guðrúnu Stellu og Ingu Guðlaugu á Ólafsfirði.
Helgi missti Ragnhildi 1939.
Hann kvæntist Guðfinnu Jónsdóttur og eignaðist 3 börn með henni. Helgi lést 1977.


I. Fyrri kona Helga, (1922), var Ragnhildur Magnúsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1900, d. 14. janúar 1939.
Börn þeirra:
1. Torfi Alexander (Andersen) Helgason, f. 11. júlí 1918 í Stafholti, d. í nóvember 1972. Hann var sonur Ragnhildar, kjörsonur Helga.
2. Guðbjörg María Helgadóttir, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996. Hún var fóstruð hjá móðurforeldrum sínum, var síðar með þeim í Bjarnleifshúsi.
3. Halldór Rósmundur Helgason verkamaður í Njarðvík, f. 1. júní 1926 í Reynisholti, d. 2. janúar 2011.
4. Guðrún Stella Helgadóttir í Sandgerði, Gullbr.s., f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.
5. Guðlaug Inga Helgadóttir húsfreyja í Sandgerði, f. 23. mars 1933.

II. Síðari kona Helga var Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 20. júní 1915, d. 12. nóvember 1986.
Börn þeirra:
1. Ragna Steina Helgadóttir, f. 10. júlí 1943.
2. Margrét Jónfríður Helgadóttir, f. 16. desember 1945, d. 18. júní 2017.
3. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.