„Sæmundur Guðmundsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
Móðir Guðrúnar í Vestri-Garðsauka og kona Jóns Atlasonar var Kristín húsfreyja, f. 1749, d. 18. júní 1819, Bjarnadóttir bónda í Vestri-Garðsauka, f. 1700, Jónssonar, og síðari konu hans, Guðrúnar húsfreyju, f. 1714, Arnórsdóttur.<br>
Móðir Guðrúnar í Vestri-Garðsauka og kona Jóns Atlasonar var Kristín húsfreyja, f. 1749, d. 18. júní 1819, Bjarnadóttir bónda í Vestri-Garðsauka, f. 1700, Jónssonar, og síðari konu hans, Guðrúnar húsfreyju, f. 1714, Arnórsdóttur.<br>
    
    
Systkini Sæmundar í Eyjum voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Guðmundur Guðmundsson]] húsmaður á Kirkjubæ, f. 30. mars 1827, d. 16. febrúar 1865, kvæntur [[Guðríður Oddsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðríði Oddsdóttur]].<br>
2. [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|Einar Guðmundsson]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 26. mars 1834, hrapaði til bana 27. maí 1858, kvæntur [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristínu Jónsdóttur]].<br>
Móðursystir þeirra bræðra í Eyjum var<br>
[[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, f. 26. nóvember 1799, d. 29. mars 1883, kona [[Jón Jónsson (Norðurgarði)|Jóns Jónssonar]] bónda, f. 1. mars 1791, hrapaði til bana 21. ágúst 1851.<br>
Sæmundur var hjá ekkjunni móður sinni á Skíðbakka 1840, ásamt 5 systkinum sínum, (faðir hans lést í mars það ár), hjá systur sinni Margréti húsfreyju á Skíðbakka 1845 (móðir hans  lést í júní það ár), tökubarn hjá henni 1850.<br>
Sæmundur var hjá ekkjunni móður sinni á Skíðbakka 1840, ásamt 5 systkinum sínum, (faðir hans lést í mars það ár), hjá systur sinni Margréti húsfreyju á Skíðbakka 1845 (móðir hans  lést í júní það ár), tökubarn hjá henni 1850.<br>
Hann kom til Eyja 1859 og bjó í [[Nöjsomhed]].<br>
Hann kom til Eyja 1859 og bjó í [[Nöjsomhed]].<br>
Vinnumaður var hann hjá [[Jón Magnússon (Stóra-Gerði)|Jóni Magnússyni]] húsmanni í [[Háigarður|Háagarði]] 1860. Einnig var hann um skeið vinnumaður hjá [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]] á [[Ofanleiti]]. <br>
Vinnumaður var hann hjá [[Jón Magnússon (Stóra-Gerði)|Jóni Magnússyni]] húsmanni í [[Háigarður|Háagarði]] 1860. Einnig var hann um skeið vinnumaður hjá [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]] á [[Ofanleiti]]. <br>
Á árinu 1870 var hann orðinn húsráðandi og sjávarbóndi í [[Kokkhús]]i með fyrri konu sinni [[Ástríður Hjaltadóttir (Kokkhúsi)|Ástríði Hjaltadóttur]] 38 ára og barni þeirra [[Guðmundur Sæmundsson (Kokkhúsi)|Guðmundi Sæmundssyni]] 9 ára. <br>
Á árinu 1870 var hann orðinn húsráðandi og sjávarbóndi í [[Kokkhús]]i með fyrri konu sinni [[Ástríður Hjaltadóttir (Kokkhúsi)|Ástríði Hjaltadóttur]] 38 ára og barni þeirra Guðmundi 9 ára. <br>
Hann kvæntist 1876 [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörgu Árnadóttur]] frá Rimakoti í A-Landeyjum, þá ekkju á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Á Vilborgarstöðum var hann bóndi 1880 og stundaði sjóinn, en var  horfinn við manntal 1890 (lést það ár), en þá var Guðbjörg húsfreyja þar með stjúpsoninn [[Kristján Sæmundsson (Vilborgarstöðum)|Kristján Sæmundsson]] 15 ára. <br>
Hann kvæntist 1876 [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörgu Árnadóttur]] frá Rimakoti í A-Landeyjum, þá ekkju á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Á Vilborgarstöðum var hann bóndi 1880 og stundaði sjóinn, en var  horfinn við manntal 1890 (lést það ár), en þá var Guðbjörg húsfreyja þar með stjúpsoninn [[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]] 15 ára. <br>
Sæmundur var formaður á [[Björg eldri, áraskip|Björgu]] og [[Lundinn, áraskip|Lundanum]].<br>
Sæmundur var formaður á [[Björg eldri, áraskip|Björgu]] og [[Lundinn, áraskip|Lundanum]].<br>
Hann var hermaður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].
Hann var hermaður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].
Lína 21: Lína 27:


II. Þá átti Sæmundur barn með [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elínu Steinmóðsdóttur]], f. 1836. Barnið var:<br>  
II. Þá átti Sæmundur barn með [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elínu Steinmóðsdóttur]], f. 1836. Barnið var:<br>  
2. [[Kristján Sæmundsson (Vilborgarstöðum)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk. Hann fór til Vesturheims frá [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]] 1904 með konu og barn.<br>
2. [[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk. Hann fór til Vesturheims frá [[Garðstaðir|Garðstöðum]] 1904 með konu og barn.<br>


Sæmundur var tvíkvæntur:<br>
Sæmundur var tvíkvæntur:<br>
III.  Fyrri kona hans var [[Ástríður Hjaltadóttir (Kokkhúsi)|Ástríður Hjaltadóttir]] frá Kvíabóli í Mýrdal, f. 9. desember 1834, d. 25. júní 1874.<br>
III.  Fyrri kona hans var [[Ástríður Hjaltadóttir (Kokkhúsi)|Ástríður Hjaltadóttir]] frá Kvíabóli í Mýrdal, f. 9. desember 1834, d. 25. júní 1874.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
3. [[Guðmundur Sæmundsson (Kokkhúsi)|Guðmundur Sæmundsson]], f. 19. júlí 1861, d. 6. júní 1873. <br>
3. Guðmundur Sæmundsson, f. 19. júlí 1861, d. 6. júní 1873 úr „kverkabólgu, (Diphteritis)“, þ.e. barnaveiki. <br>
4. [[Sigurður Sæmundsson (Kokkhúsi)|Sigurður Sæmundsson]], f. 24. október 1863, d. 26. júlí 1864.<br>
4. Sigurður Sæmundsson, f. 24. október 1863, d. 26. júlí 1864 „af umgangandi kvefsótt“.<br>


IV. Síðari kona Sæmundar var (1876) [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörg Árnadóttir]] frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 6. október 1835, d. 1. nóvember 1928. Hún var þá ekkja [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergs Magnússonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en hann hrapaði í [[Dufþekja|Dufþekju]] 23. ágúst 1866.<br>
IV. Síðari kona Sæmundar var (1876) [[Guðbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörg Árnadóttir]] frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 6. október 1835, d. 1. nóvember 1928. Hún var þá ekkja [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergs Magnússonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en hann hrapaði í [[Dufþekja|Dufþekju]] 23. ágúst 1866.<br>
Lína 34: Lína 40:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*[[Torfi Haraldsson]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*[[Torfi Haraldsson]].
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2015 kl. 14:28

Sæmundur Guðmundsson á Vilborgarstöðum, formaður, sjávarbóndi í Kokkhúsi, húsmaður á Vilborgarstöðum, fæddist 9. júlí 1837 og lést 18. október 1890.
Faðir Sæmundar var Guðmundur bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum, skírður 18. febrúar 1792 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 27. mars 1840 í Eyjum, Magnússon bónda, þá á Lágafelli, síðar á Búðarhóli þar, f. 1763 í Vatnsdalskoti í Fljótshlíð, d. 26. júní 1839 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, Jónssonar bónda í Vatnsdalskoti, f. 1730, Magnússonar, og konu hans, Signýjar húsfreyju, f. 1734, d. 1. maí 1811, Brandsdóttur.
Móðir Guðmundar á Skíðbakka og fyrri kona Magnúsar á Lágafelli var Kristín húsfreyja, ættuð úr Mýrdal (A-Land.), f. 1755, d. 16. september 1796, Árnadóttir.

Móðir Sæmundar og kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja á Skíðbakka, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður), f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840 í Suðurhjáleigu (Bólstað), Einarssonar bónda á Skúmsstöðum, f. 1725, d. 29. apríl 1799, Guðmundssonar, og konu Einars, Ingibjargar húsfreyju, f. 1734, d. 17. ágúst 1817, Guðmundsdóttur.
Móðir Málhildar á Skíðbakka og fyrri kona Guðmundar bónda var (í október 1795) Guðrún húsfreyja, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttir bónda í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, f. 1750, d. 1793, Atlasonar bónda á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, f. 1708, Eyjólfssonar og konu Atla, Kristínar húsfreyju, f. 1715, Jónsdóttur.
Móðir Guðrúnar í Vestri-Garðsauka og kona Jóns Atlasonar var Kristín húsfreyja, f. 1749, d. 18. júní 1819, Bjarnadóttir bónda í Vestri-Garðsauka, f. 1700, Jónssonar, og síðari konu hans, Guðrúnar húsfreyju, f. 1714, Arnórsdóttur.

Systkini Sæmundar í Eyjum voru:
1. Guðmundur Guðmundsson húsmaður á Kirkjubæ, f. 30. mars 1827, d. 16. febrúar 1865, kvæntur Guðríði Oddsdóttur.
2. Einar Guðmundsson bóndi á Steinsstöðum, f. 26. mars 1834, hrapaði til bana 27. maí 1858, kvæntur Kristínu Jónsdóttur.
Móðursystir þeirra bræðra í Eyjum var
Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Norðurgarði, f. 26. nóvember 1799, d. 29. mars 1883, kona Jóns Jónssonar bónda, f. 1. mars 1791, hrapaði til bana 21. ágúst 1851.

Sæmundur var hjá ekkjunni móður sinni á Skíðbakka 1840, ásamt 5 systkinum sínum, (faðir hans lést í mars það ár), hjá systur sinni Margréti húsfreyju á Skíðbakka 1845 (móðir hans lést í júní það ár), tökubarn hjá henni 1850.
Hann kom til Eyja 1859 og bjó í Nöjsomhed.
Vinnumaður var hann hjá Jóni Magnússyni húsmanni í Háagarði 1860. Einnig var hann um skeið vinnumaður hjá séra Brynjólfi Jónssyni á Ofanleiti.
Á árinu 1870 var hann orðinn húsráðandi og sjávarbóndi í Kokkhúsi með fyrri konu sinni Ástríði Hjaltadóttur 38 ára og barni þeirra Guðmundi 9 ára.
Hann kvæntist 1876 Guðbjörgu Árnadóttur frá Rimakoti í A-Landeyjum, þá ekkju á Vilborgarstöðum. Á Vilborgarstöðum var hann bóndi 1880 og stundaði sjóinn, en var horfinn við manntal 1890 (lést það ár), en þá var Guðbjörg húsfreyja þar með stjúpsoninn Kristján Sæmundsson 15 ára.
Sæmundur var formaður á Björgu og Lundanum.
Hann var hermaður í Herfylkingunni.

I. Sæmundur eignaðist barn með Margréti Ísleifsdóttur, síðar húsfreyju í Klömbru undir Eyjafjöllum, f. 8. október 1829, d. 5. apríl 1905. Barnið var:
1. Elís Sæmundsson, f. 8. mars 1860, d. 27. desember 1916, yfirleitt kallaður Elías.
Margrét giftist Jóni Jónssyni, síðar bónda í Klömbru.
Meðal barna þeirra var Kristbjörg húsfreyja í Klömbru, kona Ingvars Pálssonar bónda. Þau voru m.a. foreldrar Sigurjóns Ingvarssonar skipstjóra í Skógum.

II. Þá átti Sæmundur barn með Elínu Steinmóðsdóttur, f. 1836. Barnið var:
2. Kristján Sæmundsson, f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk. Hann fór til Vesturheims frá Garðstöðum 1904 með konu og barn.

Sæmundur var tvíkvæntur:
III. Fyrri kona hans var Ástríður Hjaltadóttir frá Kvíabóli í Mýrdal, f. 9. desember 1834, d. 25. júní 1874.
Börn þeirra:
3. Guðmundur Sæmundsson, f. 19. júlí 1861, d. 6. júní 1873 úr „kverkabólgu, (Diphteritis)“, þ.e. barnaveiki.
4. Sigurður Sæmundsson, f. 24. október 1863, d. 26. júlí 1864 „af umgangandi kvefsótt“.

IV. Síðari kona Sæmundar var (1876) Guðbjörg Árnadóttir frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 6. október 1835, d. 1. nóvember 1928. Hún var þá ekkja Bergs Magnússonar frá Vilborgarstöðum, en hann hrapaði í Dufþekju 23. ágúst 1866.
Þau Sæmundur voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Árni Árnason.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
  • Torfi Haraldsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.