„Hólmfríður Benediktsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hólmfríður Benediktsdóttir''' húsfreyja á Gjábakka fæddist 1746 og lést 24. júlí 1784.<br> Foreldrar hennar voru sr. [[Benedikt Jónsson |Benedikt Jónsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
Hólmfríður var húsfreyja á Gjábakka, varð ekkja í desember 1781. Hún fluttist að Voðmúlastöðum í A-Landeyjum  og bjó ekkja þar 1782-dd. 1784.
Hólmfríður var húsfreyja á Gjábakka, varð ekkja í desember 1781. Hún fluttist að Voðmúlastöðum í A-Landeyjum  og bjó ekkja þar 1782-dd. 1784.


Maður Hólmfríðar, (um 1771 eða 2), var [[Jón Eyjólfsson (Gjábakka)|Jón Eyjólfsson]], f. 1750, d. 1781. Hann var  verslunarstjóri hjá [[Hans Klog|Hans Jensen Klog]] kaupmanni.<br>
Maður Hólmfríðar, (um 1771 eða 2), var [[Jón Eyjólfsson undirkaupmaður|Jón Eyjólfsson]], f. 1750, d. 1781. Hann var  verslunarstjóri hjá [[Hans Klog|Hans Jensen Klog]] kaupmanni.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1.  [[Páll Jónsson|Páll Jónsson („skáldi”)]], prestur að [[Kirkjubær | Kirkjubæ]], f. 9. júlí 1780 á [[Gjábakki|Gjábakka]], drukknaði í Eystri-Rangá 12. eða 15. september 1846. Kona hans var [[Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir|Guðrún Jónsdóttir]] ljósmóðir.<br>
1. [[Þuríður Jónsdóttir (Gjábakka)|Þuríður Jónsdóttir]] húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 4. janúar 1772, d. 11. maí 1833. Maður hennar var Páll Guðmundsson bóndi, verslunarfulltrúi í Bakkahjáleigu. <br>
2. [[Þuríður Jónsdóttir (Gjábakka)|Þuríður Jónsdóttir]] húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 4. janúar 1772, d. 11. maí 1833. Maður hennar var Páll Guðmundsson bóndi, verslunarfulltrúi í Bakkahjáleigu. <br>
2. [[Anna María Jónsdóttir (Fljótsdal)|Anna María Jónsdóttir]] húsfreyja í Fljótsdal í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836. Maður hennar var Erlingur Guðmundsson bóndi.<br>
3. [[Anna María Jónsdóttir (Gjábakka)|Anna María Jónsdóttir]] húsfreyja í Fljótsdal í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836. Maður hennar var Erlingur Guðmundsson bóndi.<br>
3. [[Páll Jónsson|Páll Jónsson („skáldi”)]], prestur að [[Kirkjubær | Kirkjubæ]], f. 9. júlí 1780 á [[Gjábakki|Gjábakka]], drukknaði í Eystri-Rangá 12. eða 15. september 1846. Kona hans var [[Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir|Guðrún Jónsdóttir]] ljósmóðir.<br> 4. [[Jón Jónsson (Gjábakka)|Jón Jónsson]], f. 1781. Hann fluttist utan.<br>
4. [[Jón Jónsson (Gjábakka)|Jón Jónsson]], f. 1781. Hann fluttist utan.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 22. maí 2015 kl. 16:09

Hólmfríður Benediktsdóttir húsfreyja á Gjábakka fæddist 1746 og lést 24. júlí 1784.
Foreldrar hennar voru sr. Benedikt Jónsson prestur á Ofanleiti, f. 1704, d. 1781, og síðari kona hans Þuríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1723, d. 10. febrúar 1804.

Systkini Hólmfríðar í Eyjum voru:
1. Theodór Benediktsson bóndi, beykir á Gjábakka, f. 1752 og lést 9. mars 1790.
Hálfsystkini hennar í Eyjum voru
2. Sr. Vigfús Benediktsson prestur á Kálfafellsstað í Suðursveit. Hann var fyrrikonubarn sr. Benedikts.
3. Þormóður Benediktsson fyrrikonubarn sr. Benedikts. Hann fór utan.
4. Sigríðar Einarsdóttir húsfreyja, f. 1743, d. 7. október 1785. Hún var fyrrimannsbarn Þuríðar húsfreyju.

Hólmfríður var húsfreyja á Gjábakka, varð ekkja í desember 1781. Hún fluttist að Voðmúlastöðum í A-Landeyjum og bjó ekkja þar 1782-dd. 1784.

Maður Hólmfríðar, (um 1771 eða 2), var Jón Eyjólfsson, f. 1750, d. 1781. Hann var verslunarstjóri hjá Hans Jensen Klog kaupmanni.
Börn þeirra:
1. Þuríður Jónsdóttir húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 4. janúar 1772, d. 11. maí 1833. Maður hennar var Páll Guðmundsson bóndi, verslunarfulltrúi í Bakkahjáleigu.
2. Anna María Jónsdóttir húsfreyja í Fljótsdal í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836. Maður hennar var Erlingur Guðmundsson bóndi.
3. Páll Jónsson („skáldi”), prestur að Kirkjubæ, f. 9. júlí 1780 á Gjábakka, drukknaði í Eystri-Rangá 12. eða 15. september 1846. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir.
4. Jón Jónsson, f. 1781. Hann fluttist utan.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skrudda II ─ Páll skáldi – Kveðskapur, sagnir og munnmæli. Ragnar Ásgeirsson Búnaðarfélag Íslands 1958.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.