„Blik 1967/Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
„Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábótasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ. Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum.
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]


Hákarlalifrin féll hinsvegar mjög í verði, þegar leið nær aldamótunum. T. d. voru aðeins greiddar 24 krónur fyrir hverja lifrartunnu á Norðurlandi árið 1896 (Þ. Th.). Eftir lifrinni úr hákarlinum var næstum eingöngu sótzt, - ekki hákarlinum sjálfum.<br>
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
Þegar lifrin féll svo mjög í verði, urðu sjómenn tregari til að leggja á sig allt það erfiði, þær vökur og þá vosbúð, - og hættur, sem var samfara hákarlaveiðum.<br>
En karlmannlegt þótti það alltaf að fara „til hákarla“ eða koma úr „hákarlatúr“.


Þegar hákarlinn var vel við, voru hin veðurbitnu andlit sjómannanna glaðleg, þegar lent var og lifrinni skipað á land. Gleðin ljómaði á sótugum og saltstokknum ásjónunum, svo að lengi sat snáðanum í minni, sem snuðraði þar um klappir og fjörur, meðan lifrinni var skipað upp og hún borin í trémálum á kaðalbörum til Brydebúðar, - [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], sem keypti lifrina og lét bræða hana í risastórum pottum.


Sótugum ásjónum, sagði ég. Hversvegna svo?<br>
<big><big><big><big><center>Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big>
Jú, milli hákarlavertíða voru skinnstakkarnir látnir hanga uppi í eldhúsum, væru ekki stundaðar þorskveiðar á milli „túra“. Í eldhúsunum urðu stakkarnir sótugir, þó að þeir héldust þar mjúkir og mölurinn grandaði þeim ekki. Þegar svo farið var í þá, urðu andlit sjómannanna sótug. Sótið var ótrúlega „lífseigt“ í stökkunum. Eftir ágjöf urðu svo andlitin sjóstokkin, og þannig börkuð af sóti og salti saman blönduðu.
Í þessum andlitum og rauðþrútnu augum af vökum og seltu skein sigurgleðin og batavonin, þegar vel aflaðist af hákarlinum eða „Havkalve“, eins og búðarþjónarnir hjá Bryde kaupmanni kölluðu hákarlinn á danska vísu. Hákarlslifur hét hjá þeim í daglegu tali „Havkalvelever“. Þannig er hún einnig nefnd í verzlunarbókum Austurbúðarinnar.


Þegar lifrinni var skipað upp úr skipunum, stóð formaðurinn á klöppinni, þar sem lifrarstamparnir voru látnir á land, því að engin var bryggjan í verstöðinni þá. Hann taldi lifrartunnurnar eða stampana (málin) fyrir hönd útgerðarinnar og skipshafnarinnar. Við hlið formannsins stóð einhver búðarþjónninn eða „utanbúðarmaðurinn“ hjá Bryde kaupmanni og gætti hagsmuna verzlunarinnar. Margt flaug þá spaugsyrðið milli þeirra, ef vel hafði aflazt og gleðin ríkti í hug og sinni formannsins. Stundum sagði formaðurinn „búðarlokunni“ veiðisögur, - oft ýktar vel, svo að þær urðu að einskonar „laxveiðisögum“. Stundum aðeins skrítlur frá hákarlalegum eða lúðudrætti. Já, margt spaugilegt á sér stað á sjó, sagði formaðurinn og fullyrti, að þar bæri það oft við, að „selur væri skotinn í augað.“
Opnu skipin, sem notuð voru í hákarlalegurnar, voru fremur lítil, - 6- og 8-æringar, frá 26-33 feta langir milli stafna, með 18-20 manna áhöfn. Þetta voru hin svokölluðu vetrarvertíðarskip á tímum hákarlaveiðanna. Hin stærstu skipin, teinæringarnir og tólfæringarnir, voru þá úr sögunni, - úr sér gengin.
Fyrir 8-æringinn - 4 árar á borð - voru goldnir 4 hlutir af óskiptum afla, - fjórir mannshlutir. Áttæringarnir voru kallaðir skip í daglegu tali.<br>
Væri hinsvegar um 6-æring að ræða, var hann kallaður bátur. þar voru sem sé 3 árar á borð og goldnir fyrir bátinn 3 mannshlutir í leigu.<br>
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir jul, hvor sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>


„Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábatasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ.Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum. <br>
Hákarlalifrin féll hinsvegar mjög í verði, þegar leið nær aldamótunum. T.d. voru aðeins greiddar 24 krónur fyrir hverja lifrartunnu á Norðurlandi árið 1896 (Þ.Th.). Eftir lifrinni úr hákarlinum var næstum eingöngu sótzt, - ekki hákarlinum sjálfum.<br>
Þegar lifrin féll svo mjög í verði, urðu sjómenn tregari til að leggja á sig allt það erfiði, þær vökur og þá vosbúð, - og hættur, sem var samfara hákarlaveiðum.<br>
En karlmannlegt þótti það alltaf að fara „til hákarla“ eða koma úr „hákarlatúr“.<br>
Þegar hákarlinn var vel við, voru hin veðurbitnu andlit sjómannanna glaðleg, þegar lent var og lifrinni skipað á land. Gleðin ljómaði á sótugum og saltstokknum ásjónunum, svo að lengi sat snáðanum í minni, sem snuðraði þar um klappir og fjörur, meðan lifrinni var skipað upp og hún borin í trémálum á kaðalbörum til Brydebúðar, - [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], sem keypti lifrina og lét bræða hana í risastórum pottum.<br>
Sótugum ásjónum, sagði ég. Hversvegna svo?<br>
Jú, milli hákarlavertíða voru skinnstakkarnir látnir hanga uppi í eldhúsum, væru ekki stundaðar þorskveiðar á milli „túra“. Í eldhúsunum urðu stakkarnir sótugir, þó að þeir héldust þar mjúkir og mölurinn grandaði þeim ekki. Þegar svo farið var í þá, urðu andlit sjómannanna sótug. Sótið var ótrúlega „lífseigt“ í stökkunum. Eftir ágjöf urðu svo andlitin sjóstokkin, og þannig börkuð af sóti og salti saman blönduðu.<br>
Í þessum andlitum og rauðþrútnu augum af vökum og seltu skein sigurgleðin og batavonin, þegar vel aflaðist af hákarlinum eða „Havkalve“, eins og búðarþjónarnir hjá Bryde kaupmanni kölluðu hákarlinn á danska vísu. Hákarlslifur hét hjá þeim í daglegu tali „Havkalvelever“. Þannig er hún einnig nefnd í verzlunarbókum Austurbúðarinnar.<br>
Þegar lifrinni var skipað upp úr skipunum, stóð formaðurinn á klöppinni, þar sem lifrarstamparnir voru látnir á land, því að engin var bryggjan í verstöðinni þá. Hann taldi lifrartunnurnar eða stampana (málin) fyrir hönd útgerðarinnar og skipshafnarinnar. Við hlið formannsins stóð einhver búðarþjónninn eða „utanbúðarmaðurinn“ hjá Bryde kaupmanni og gætti hagsmuna verzlunarinnar. Margt flaug þá spaugsyrðið milli þeirra, ef vel hafði aflazt og gleðin ríkti í hug og sinni formannsins. Stundum sagði formaðurinn „búðarlokunni“ veiðisögur, - oft ýktar vel, svo að þær urðu að einskonar „laxveiðisögum“. Stundum aðeins skrítlur frá hákarlalegum eða lúðudrætti. Já, margt spaugilegt á sér stað á sjó, sagði formaðurinn og fullyrti, að þar bæri það oft við, að „selur væri skotinn í augað.“<br>
Opnu skipin, sem notuð voru í hákarlalegurnar, voru fremur lítil, - 6- og 8-æringar, frá 26-33 feta langir milli stafna, með 18-20 manna áhöfn. Þetta voru hin svokölluðu vetrarvertíðarskip á tímum hákarlaveiðanna. Hin stærstu skipin, teinæringarnir og tólfæringarnir, voru þá úr sögunni, - úr sér gengin.<br>
Fyrir 8-æringinn - 4 árar á borð - voru goldnir 4 hlutir af óskiptum afla, - fjórir mannshlutir. Áttæringarnir voru kallaðir ''skip'' í daglegu tali.<br>
Væri hinsvegar um 6-æring að ræða, var hann kallaður ''bátur''. þar voru sem sé 3 árar á borð og goldnir fyrir bátinn 3 mannshlutir í leigu.<br>
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir ''jul'' hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
[[Mynd: 1967 b 122 A.jpg|left|thumb|500px|''Ýmis hákarlaveiðitæki.''<br>
''Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.'']]


[[Mynd:Blik 1967 122.jpg|thumb|250px|Ýmis hákarlaveiðitæki<br>
Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, og með járn– eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.<br>
Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarls
Allan þennan búnað, öll þessi áhöld, allar birgðir til hákarlaveiðanna þurftu hákarlaformennirnir að hafa til reiðu og á vísum stað, hvenær sem til þurfti að taka á tímanum frá vetrarnóttum til vordaga. Einnig mátti ekki vanta næga beitu, þ.e. hangið hrossakjöt og svonefnt blóðkjöt. Svo nefndu menn hrossakjöt af blóðvelli, látið í ílát ásamt blóðinu, er hirt var til að geyma kjötið í. Flestir létu ögn af rommi í blóðið, svo að það rotnaði síður. Með hrossakjötinu þótti gott að hafa selskjöt og spik. Til þess að hafa það rétt „matreitt“ var selur, - oftast smærri selur, - ýldaður 2-3 mánuði. Var hann þá heill með innyflum látinn í fjós, svo að hann gæti úldnað sem mest og bezt. Af allri þessari hákarlsbeitu var hin sterkasta og versta ólykt, og ekki sjóveikum hent að vera nálægt, er önglarnir voru egndir fyrir hákarlinn. Það verk var ætlað einhverjum þeim manni, er vann bezt í sæti sínu sökum stirðleika og ekki þótti snúningaliðugur við önnur störf á skipinu, til dæmis við skurð á hákarlinum. Þó varð þessi beitumaður að kunna verk sitt, kunna að laga beituna, egna öngulinn eftir því sem siðvenja var og bezt hafði reynzt til veiða. En brjóstheill þurfti beitumaðurinn að vera og laus við sjóveiki, því að stækjan var römm af beitunni, lyktin ferleg. Óþefinn lagði fyrir brjóst.<br>
öngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.]]
Einnig var saltað selspik notað til beitu. Var þá skinnið haft við spikið til þess að beitan héldist betur á önglinum.<br>
 
Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, - og með járn- eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.
 
Allan þennan búnað, öll þessi áhöld, allar birgðir til hákarlaveiðanna þurftu hákarlaformennirnir að hafa til reiðu og á vísum stað, hvenær sem til þurfti að taka á tímanum frá vetrarnóttum til vordaga. Einnig mátti ekki vanta næga beitu, þ. e. hangið hrossakjöt og svonefnt blóðkjöt. Svo nefndu menn hrossakjöt af blóðvelli, látið í ílát ásamt blóðinu, er hirt var til að geyma kjötið í. Flestir létu ögn af rommi í blóðið, svo að það rotnaði síður. Með hrossakjötinu þótti gott að hafa selskjöt og spik. Til þess að hafa það rétt „matreitt“ var selur, - oftast smærri selur, - ýldaður 2-3 mánuði. Var hann þá heill með innyflum látinn í fjós, svo að hann gæti úldnað sem mest og bezt. Af allri þessari hákarlsbeitu var hin sterkasta og versta ólykt, og ekki sjóveikum bent að vera nálægt, er önglarnir voru egndir fyrir hákarlinn. Það verk var ætlað einhverjum þeim manni, er vann bezt í sæti sínu sökum stirðleika og ekki þótti snúningaliðugur við önnur störf á skipinu, til dæmis við skurð á hákarlinum. Þó varð þessi beitumaður að kunna verk sitt, kunna að laga beituna, egna öngulinn eftir því sem siðvenja var og bezt hafði reynzt til veiða. En brjóstheill þurfti beitumaðurinn að vera og laus við sjóveiki, því að stækjan var römm af beitunni, lyktin ferleg. Óþefinn lagði fyrir brjóst.<br>
Einnig var saltað selspik notað til beitu. Var þá skinnið haft við spikið til þess að beitan héldist betur á önglinum.
 
Kjötið og spikið var skorið í teninga og hákarlskróknum krækt í gegnum þá, hulinn þannig með þeim upp að segulnagla, og svo venjulega hafður stór þríhyrndur biti á oddi öngulsins. Annar bitinn á öngulskaftinu var reykt hrossakjöt eða kasúldið, en hinn bitinn saltað selsspik.<br>
Kjötið og spikið var skorið í teninga og hákarlskróknum krækt í gegnum þá, hulinn þannig með þeim upp að segulnagla, og svo venjulega hafður stór þríhyrndur biti á oddi öngulsins. Annar bitinn á öngulskaftinu var reykt hrossakjöt eða kasúldið, en hinn bitinn saltað selsspik.<br>
Þegar hákarl var fenginn, var tekinn úr honum gallpungurinn og gallinu rjóðað á beituna. Það þótti gefast vel.<br>
Þegar hákarl var fenginn, var tekinn úr honum gallpungurinn og gallinu rjóðað á beituna. Það þótti gefast vel.<br>
Hákarlsfærið með sökku, öngli, bálki og taumi var kallað sókn eða hákarlssókn.
Hákarlsfærið með sökku, öngli, bálki og taumi var kallað sókn eða hákarlssókn.
Venjulega var tveim færum rennt niður undir eins sitt á hvoru borði. Stundum voru þó notaðar þrjár sóknir til að byrja með til þess að hæna hákarlinn að, gera meiri brá í sjóinn.
Venjulega var tveim færum rennt niður undir eins sitt á hvoru borði. Stundum voru þó notaðar þrjár sóknir til að byrja með til þess að hæna hákarlinn að, gera meiri brá í sjóinn.<br>
- - - - -<br>
-----
Á hverju ári valdi Skipaábyrgðarsjóðurinn hér þrjá menn til þess að yfirlíta öll vetrarvertíðarskipin, sem tryggð voru í Skipaábyrgðarsjóðnum, yfirlíta siglutré og segl skipanna og árar, öll veiðitækin til hákarlaveiðanna og ekki sízt legufærin. Eftirlitsmennirnir sendu síðan sjóðstjórninni skýrslur um ástand hvers skips og veiðitækjanna.<br>
Styrkleiki legutóga var reyndur þannig, að annar endi tógsins var bundinn fastur, en 12 frískir karlmenn toguðu í hinn endann svo sem þeir orkuðu. Sóknarfærin voru reynd á sama hátt, en þá toguðu aðeins 3 menn í spottann.<br>
Tógin og færin voru talin ófúin, ef þau þoldu þessi átök.<br>
Flestir formenn höfðu sérstakar gætur á, ef einhverjir „kölluðu til hákarla“. Ástæðan var sérstaklega sú, að oftast vildi reynast þýðingarlaust að fara í „túr“ í nálægri tíð, eftir að einhver hafði hleypt niður hákarlsskrokkum, nema liggja á mjög fjarlægum slóðum. Væri það vitað, að einhver hefði hleypt niður hákarlsskrokkum austan við Holtshraun t.d., þá þótti öruggast að renna ekki vað sínum nær þeim stað en suðvestur af [[Geirfuglasker]]i. Það var sem sé trú manna, að hákarlar flykktust að um langan veg til þess að éta dauða bræður sína og sinntu þá ekki beitu, hversu lyktarsterk og ljúffeng sem hún væri. Sumir ályktuðu, að hákarlinn yrði veikur af hákarlsátinu og liti þess vegna ekki við beitu.<br>
Það kom oft fyrir, þegar óvanir menn voru undir sókn og smáir hákarlar bitu á, að ekki var nema hausinn á önglinum, þegar upp var dregið. Þeir hinir lifandi höfðu étið þann, sem fastur var, án þess að maðurinn „undir sókninni“ yrði þess var. Ekki þótti sá mikill eða góður „vaðarmaður“, sem þetta lét henda sig, enda þótt „sá grái“ færi hægt að öllu.<br>
Hjá þeim, sem kunnu og fundu svo að segja, hvað gerðist niður við botninn eða meðan sóknin var dregin upp, kom þetta aldrei fyrir.<br>
Ekki mátti hákarlasjómennina næringu skorta. Skipshöfnin var nestuð til 2-3 daga. Þar var með í förum kjöt, smjör, harðfiskur, brauð og 3-4 pottar (lítrar) af brennivíni til þess að endurlífga brjósthýruna, ef hún skyldi ganga til þurrðar hjá einhverjum skipsmannanna í vosbúðinni og kuldanum! - Kaffi var lagað á eirkatli og hitað á lítilli eldavél frammi í barka skipsins. „Komfyr“ var hún kölluð. Eldsneytið var kol og spýtur. Kaffið var drukkið úr krúsum eða föntum, handarhaldslausum leirkrukkum.<br>
Síðast skal svo talinn stór vatnskútur með drykkjar- og kaffivatni handa skipshöfninni.<br>
- - - - -<br>
Nú hafa öll tæki og áhöld verið borin í skipið og allt annað, sem þar á og þarf að vera. - Síðan leggjum við af stað í „hákarlatúrinn“. Formaðurinn ætlar austur í [[Fjallasjór|Fjallasjó]], austur fyrir [[Holtshraun]], því að þar er jafnan mest veiðivonin, fyrst enginn hefur hleypt þar niður hákarlsskrokkum að undanförnu.<br>
Svo er skipi ýtt úr vör, [[Lækurinn|Læknum]], lagðar út árar og damlað austur úr [[Leið|Leiðinni]]. Á meðan les skipshöfnin berhöfðuð sjóferðabæn sína og rækir þannig kristilegar skyldur sínar við kirkju og kristindóm, guð og allar góðvættir, en þó fyrst og fremst við sjálfa sig.
:''„Í skaparans nafni ýtt var út''
:''opnu skipi, er leyst var festi.“''
 
Svo kveður Jakob skáld Thorarensen í hnyttnu og mergjuðu kvæði um hákarlaberserkina íslenzku.<br>
Og því ekki að láta gamminn geisa og sigla blásandi byr á slóðir „hins gráa“, svo að sjóði á keipum og fossi við stafna alla leiðina austur fyrir Hraun? Það gerum við vissulega.<br>
Við virðum svo fyrir okkur þessa veðurbitnu karla á leiðinni austur.
:''„Skipverjar allir áttu þar''
:''einhvern skyldleikasvip í framan,''
:''útigangsjálkar allir saman,''
:''um það hörundið vitni bar.''
 
:''Stæltur var armur, breitt var bakið''
:''og brjóstið harðnað við stormsins slag,''
:''seigluna gátu og vaskleik vakið''
:''vetrarins armlög nótt og dag.“''


Á hverju ári valdi Skipaábyrgðarsjóðurinn hér þrjá menn til þess að yfirlíta öll vetrarvertíðarskipin, sem tryggð voru í Skipaábyrgðarsjóðnum, yfirlíta siglutré og segl skipanna og árar, öll veiðitækin til hákarlaveiðanna og ekki sízt legufærin. Eftirlitsmennirnir sendu síðan sjóðstjórninni skýrslur um ástand hvers skips og veiðitækjanna.
Og svo erum við þarna fyrir austan Holtshraunið. Akkeri er hleypt til botns og legutógið gefið út á tamp. Brátt tekur skipið við sér.
Styrkleiki legutóga var reyndur þannig, að annar endi tógsins var bundinn fastur, en 12 frískir karlmann toguðu í hinn endann svo sem þeir orkuðu. Sóknarfærin voru reynd á sama hátt, en þá toguðu aðeins 3 menn í spottann.
Tógin og færin voru talin ófúin, ef þau þoldu þessi átök.
Flestir formenn höfðu sérstakar gætur á, ef einhverjir ,,kölluðu til hákarla". Ástæðan var sérstaklega sú, að oftast vildi reynast þýðingarlaust að fara í ,túr" í nálægri tíð, eftir að einhver hafði hleypt niður hákarlsskrokkum, nema liggja á mjög fjarlægum slóðum. Væri það vitað, að einhver hefði hleypt niður hákarlsskrokkum austan við Holtshraun t. d., þá þótti öruggast að renna ekki vað sínum nær þeim stað en suðvestur af Geirfuglaskeri. Það var sem sé trú manna, að hákarlar flykktust að um langan veg til þess að éta dauða bræður sína og sinntu þá ekki beitu, hversu lyktarsterk og ljúffeng sem hún væri. Sumir ályktuðu, að hákarlinn yrði veikur af hákarlsátinu og liti þess vegna ekki við beitu.
   
   
Það kom oft fyrir, þegar óvanir menn voru undir sókn og smáir hákarlar bitu á, að ekki var nema hausinn á önglinum, þegar upp var dregið. Þeir hinir lifandi höfðu étið þann, sem fastur var, án þess að maðurinn ,,undir sókninni" yrði þess var. Ekki þótti sá mikill eða góður ,,vaðarmaður", sem þetta lét henda sig, enda þótt ,,sá grái" færi hægt að öllu.
:''„Jafnan var dembt á dýpstu mið,''
Hjá þeim, sem kunnu og fundu svo að segja, hvað gerðist niður við botninn eða meðan sóknin var dregin upp, kom þetta aldrei fyrir.
:''dregnar inn árar, lagst við stjóra.''
Ekki mátti hákarlasjómennina næringu skorta. Skipshöfnin var nestuð til 2-3 daga. Þar var með í förum kjöt, smjör, harðfiskur, brauð og 3-4 pottar (lítrar) af brennivíni til þess endurlífga brjósthýruna, ef hún skyldi ganga til þurrðar hjá einhverjum skipsmannanna í vosbúðinni og kuldanum! - Kaffi var lagað á eirkatli og hitað á lítilli eldavél frammi í barka skipsins. ,,Komfyr" var hún kölluð. Eldsneytið var kol og spýtur. Kaffið var drukkið úr krúsum eða föntum, handarhaldslausum leirkrukkum.
:''Nútíð mun naumast fyrir óra,''
Síðast skal svo talinn stór vatnskútur með drykkjar- og kaffivatni handa skipshöfninni.
:''hve napurt var þar leggjast við.“''


Nú hafa öll tæki og áhöld verið borin í skipið og allt annað, sem þar á og þarf að vera. - Síðan leggjum við af stað í ,,hákarlatúrinn". Formaðurinn ætlar austur í Fjallasjó, austur fyrir Holtshraun,
Þá er gripið til hákarlasóknanna.<br>
Hinir vönu og síður velgjugjörnu karlarnir, sem þola lyktina af beitunni, raða hrossakjöts- og selsspiksteningunum á önglana eða hneifarnar og svo er sóknunum rennt til botns í drottins nafni, einni á hvort borð miðskipa og þeirri þriðju í framrúmi.<br>
125
Þegar sakkan hefur fundið botninn, er tekið grunnmál: Sóknarfærið er dregið upp, svo að öngullinn með beitunni lyftist eilítið frá botni.<br>
því að þar er jafnan mest veiðivonin, fyrst enginn hefur hleypt þar niður hákarlsskrokkum undanförnu.
Svo er „setið undir“: beðið eftir því, „sá grái“ girnist hina gómsætu rétti á önglinum. Og viti menn! Brátt er „gráni“ á. Þó það nú væri, að hann kynni að meta kasúldið blóðket með þráu selsspiki og allt gagnsýrt af rommi!<br>
Svo er skipi ýtt úr vör, Læknum, lagðar úr árar og damlað austur úr Leiðinni. Á meðan les skipshöfnin berhöfðuð sjóferðabæn sína og rækir þannig kristilegar skyldur sínar við kirkju og kristindóm, guð og allar góðvættir, en þó fyrst og fremst við sjálfa sig.
Tveir hásetanna draga skepnuna að borði. Sá þriðji tvíhendir skutulinn, viðbúinn skutla í fiskinn stóra, þegar hann nálgast yfirborð sjávarins. Aðrir munda ífærur eða knúbakka til þess að tryggja það enn betur, að skepnan sleppi ekki af sóknarönglinum, þegar hún brýst um með heljarviðbrögðum og bægslagangi.<br>
Brátt hefur skipshöfnin óskorað vald á hákarlinum. Þetta er stór og dýrmætur dráttur, þarna sem hann liggur við skipshliðina með kviðinn upp. Þá er drepurinn tvíhentur og skepnan rist á kviðinn að endilöngu. Kemur þá hin mikla lifur í ljós. Hér eru engin vettlingatök á ferðum. Af kappi og kunnáttu er lifrin bráðlega öll innbyrt, og nemur hún nær tveim tunnum, því að drátturinn var vænn.




„Í skaparans nafni ýtt var út opnu skipi, er leyst var festi."
::::::[[Mynd: 1967 b 126.jpg|ctr|500px]]
Svo kveður Jakob skáld Thorarensen í hnyttnu og mergjuðu kvæði um hákarlabeserkina íslenzku.
Og því ekki að láta gamminn geisa og sigla blásandi byr á slóðir ,,hins gráa", svo að sjóði á keipum og fossi við stafna alla leiðina austur fyrir Hraun? Það gerum við vissulega.
Við virðum svo fyrir okkur þessa veðurbitnu karla á leiðinni austur.


::::::::::::''Áttæringurinn [[Ísak, áraskip|Ísak]].''


,,Sikpverjar allir áttu þar einhvern skyldleikasvip í framan,
Þegar þessu verki er lokið, má ekki sleppa hákarlsskrokknum til botns, eins og fyrr segir. Þá er gripið til tromphnífsins og stungið með honum gat á haus hákarlsins frá kjaftviki aftur og út um hnakkann. Gegnum það gat er þræddur snærisspotti með priki, með skoru í enda.<br>
útigangsjálkar allir saman, um það hörundið vitni bar.
Stæltur var armur, breitt var bakið
og brjóstið harðnað við stormsins slag,
seigluna gátu og vaskleik vakið vetrarins armlög nótt og dag."
Og svo erum við þarna fyrir austan Holtshraunið. Akkeri er hleypt til botns og legutógið gefið út á tamp. Brátt tekur skipið við sér.
,,Jafnan var demt á dýpstu mið, dregnar inn árar, lagst við stjóra.
Nútíð mun naumast fyrir óra,
hve napurt var þar að leggjast við."
Þá er gripið til hákarlasóknanna.
Hinir vönu og síður velgjugjörnu karlarnir, sem bola lyktina af beitunni, raða hrossakjöts- og selsspik-teningunum á önglana eða hneifarnar og svo er sóknunum rennt til botns í drottins nafni, einni á hvort borð miðskipa og þeirri þriðju í framrúmi.
Þegar sakkan hefur fundið botninn, er tekið grunnmál: Sóknarfærið er dregið upp, svo að öngullinn með beitunni lyftist eilítið frá botni.
Svo er ,,setið undir": beðið eftir því, að ,,sá grái" girnist hina gómsætu rétti á önglinum. Og viti menn! Brátt er ,,gráni" á. Þó það nú væri, að hann kynni að meta kasúldið blóðket með þráu selsspiki og allt gagnsýrt af rommi!
Tveir hásetanna draga skepnuna að borði. Sá þriðji tvíhendir skutulinn, viðbúinn að skutla í fiskinn stóra, þegar hann nálgast yfirborð sjávarins. Aðrir munda ífærur eða knúbakka til þess að tryggja það enn betur, að skepnan sleppi ekki af sóknarönglinum, þegar hún brýst um með heljarviðbrögðum og bægslagangi.
Brátt hefur skipshöfnin óskorað vald á hákarlinum. Þetta er stór og dýrmætur dráttur, þarna sem hann liggur við skipshliðina með kviðinn upp. Þá er drepurinn tvíhentur og skepnan rist á kviðinn að endilöngu.
 
126
Áttæringurinn Ísak
Kemur þá hin mikla lifur í ljós. Hér eru engin vettlingatök á ferðum. Af kappi og kunnáttu er lifrin bráðlega öll innbyrt, og nemur hún nær tveim tunnum, því að drátturinn var vænn.
Þegar þessu verki er lokið, má ekki sleppa hákarlsskrokknum til botns, eins og fyrr segir. Þá er gripið til tromphnífsins og stungið með honum gat á haus hákarlsins frá kjaftviki aftur og út um hnakkann. Gegnum það gat er þræddur snærisspotti með priki, með skoru í enda.
Í enda snærisspottans er trompkeðjan bundin, og þannig er hún dregin gegnum gatið á hákarlshausnum. Síðan eru endar trompkeðjunnar festir undir langbönd
Í enda snærisspottans er trompkeðjan bundin, og þannig er hún dregin gegnum gatið á hákarlshausnum. Síðan eru endar trompkeðjunnar festir undir langbönd
beggja vegna í skipinu þannig, að lykkja hennar liggur slök undir kjöl skipsins. Sígur svo hákarlsskrokkurinn niður í bugðuna á festinni eða tromptóginu og hangir þar. Þetta er kallað að kjöltrompa.
beggja vegna í skipinu þannig, að lykkja hennar liggur slök undir kjöl skipsins. Sígur svo hákarlsskrokkurinn niður í bugðuna á festinni eða tromptóginu og hangir þar. Þetta er kallað að kjöltrompa.<br>
Suddi og súld, gustur og garri með ýlgju í sjó og öldugangi gerir líf sjómannanna heldur kalsafengið og ömurlegt þarna austur í Fjallasjónum. Þó er ötullega að veiði verið og vakað nótt með degi.
Suddi og súld, gustur og garri með ylgju í sjó og öldugangi gerir líf sjómannanna heldur kalsafengið og ömurlegt þarna austur í Fjallasjónum. Þó er ötullega að veiði verið og vakað nótt með degi.
,,Dvölin var köld og þurrleg þar, þarna var allt að viku setið. Mikið stritað og minna étið,
 
en minnstur þó jafnan svefninn var; því eins og þú nærri getur getið, gustaði bar um rekkjurnar.
:''„Dvölin var köld og þurrleg þar,''
:''þarna var allt að viku setið.''
:''Mikið stritað og minna étið,''
:''en minnstur þó jafnan svefninn var;''
:''því eins og þú nærri getur getið,''
:''gustaði þar um rekkjurnar.''
   
   
127
:''Kaldari hef ég hvergi frétt''
Kaldari hef ég hvergi frétt kafalds heldimmar vetrarnætur. Stormur ýskraði og Ægisdætur
:''kafalds heldimmar vetrarnætur.''
öðru hverju þeim sendi skvett. Þær höfðu á því mestar mætur
:''Stormur ýskraði og Ægisdætur''
í myrkrinu að taka þannig sprett.
:''öðru hverju þeim sendi skvett.''
En þarna var ófalskt íslenzkt blóð, orka í gleði' og seigar taugar. Hörkufrostin og hrannalaugar
:''Þær höfðu á því mestar mætur''
hömruðu í skapið dýran móð. Orpnar voru þeim engir haugar,  
:''í myrkrinu að taka þannig sprett.''
en yfir þeim logar hróðurglóð."
 
:''En þarna var ófalskt íslenzkt blóð,''
:''orka í gleði' og seigar taugar.''
:''Hörkufrostin og hrannalaugar''
:''hömruðu í skapið dýran móð.''
:''Orpnir voru þeim engir haugar,''
:''en yfir þeim logar hróðurglóð.“''
 
Við kjöltrompum allt að 30 hákarla í þessari legu, og úr þeim fáum við um það bil 50 tunnur af lifur. Þó var „sá grái“ býsna tregur á köflum.
 
:''„Því hann hafði jafnan hákarlinn''
:''hugleitt það vel og rökum metið,''
:''hvort ginnandi hráa hrossaketið''
:''holt mundi fyrir skoltinn sinn.''
:''En aldrei gat hann þó á sér setið,''
:''og upp var hann boðinn velkominn.“''
 
Einn vænan hákarlsskrokk innbyrðum við undir það síðasta og höfum hann með okkur heim og verkum til matar.<br>
Hina skrokkana látum við sökkva til botns, þegar legu er lokið, með því að losa annan enda trompfestarinnar eða - tógsins og draga síðan taugina til okkar. Losna þá skrokkarnir hver af öðrum af henni og leita botnsins.<br>
Við skulum svo ímynda okkur allan þann „handagang í öskjunni“, þegar allir grábræðurnir, svona auðveldir viðfangs, nálguðust botninn. Þar hefur margur fengið fullan kvið, og ef til vill orðið bumbult af ofátinu, eins og okkur tvífætlingunum stundum.<br>
Þegar í höfn er komið, leggjum við fleytunni upp að [[Stokkhella|Stokkhellunni]] austanverðri og þar berum við lifrarstampana á land á kaðalbörunum okkar, og rembumst við að bera þá alla leið austur að bræðsluskúr Austurbúðarinnar, sem stendur þá og staðið hafði um aldaraðir á hraunbrúninni fyrir austan verzlunarhúsið rétt vestan við [[Skansinn|Skanzinn]].<br>
Þorvaldur Thoroddsen fullyrðir í ritum sínum, að verð á hákarlslifur hafi verið 50-60 kr. tunnan á Norðurlandi framan af árum eftir 1860 að hákarlaveiðar fóru þar mjög í vöxt. Jafnvel hafi verðið komizt upp í 70 kr. fyrir tunnuna, þá bezt lét í ári. Árið 1896 hafi verðið hinsvegar verið fallið niður í 24 kr.<br>
Ég hefi mér til glöggvunar skyggnzt í bækur [[Godthaab]]s- og [[Garðurinn|Brydeverzlunarinnar]] eða [[Garðurinn|Austurbúðarinnar]] frá þessu árabili og fundið þar ýmsan fróðleik um hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum.<br>
Einu sinni á árinu 1863 leggur þilskipið [[Helga, þilskip|Helga]] upp 41 tunnu af hákarlslifur og fær fyrir tunnuna 12 ríkisdali eða 24 krónur.<br>
Árið 1864 leggur sama skip upp 13 tunnum af hákarlslifur og fær fyrir þær allar 190 ríkisdali eða um 14 ríkisdali og 64 skildinga fyrir tunnuna, þ.e. kr. 29,33 (broti úr skildingi er sleppt).<br>
Árið 1865, frá 14. febr. til 11. maí, kaupir Brydeverzlun 149 tunnur hákarlslifur af 7 skipum, tveim þilfarsskipum og fimm skipum, og þá er verðið 13 ríkisdalir eða 26 krónur fyrir hverja tunnu.<br>
Um þetta bil virðist hætt að tilgreina verð lifrarinnar á hverri tunnu í bókum verzlunarinnar, heldur er hver skipshlutur reiknaður út að verðgildi. Dæmi:<br>
Opna skipið [[Fortunatur, áraskip|Fortunatus]] leggur á land hákarlslifur 24. marz 1876. Innleggið er þannig fært í verzlunarbækur Godthaabverzlunar:
:Pr. Havkalvelever 7 hl. kr. 26,04
:Hospitalshlut 0,96


Við kjöltrompum allt að 30 hákarla í þessari legu, og úr þeim fáum við um það bil 50 tunnur af lifur. Þó var ,,sá grái" býsna tregur á köflum.
„Því hann hafði jafnan hákarlinn hugleitt það vel og rökum metið, hvort ginnandi hráa hrossaketið
holt mundi fyrir skoltinn sinn.
En aldrei gat hann þó á sér setið,
og upp var hann boðinn velkominn.
Einn vænan hákarlsskrokk innbyrðum við undir það síðasta og höfum hann með okkur heim og verkum til matar.
Hina skrokkana látum við sökkva til botns, þegar legu er lokið, með því að losa annan enda trompfestarinnar eða - tógsins og draga síðan taugina til okkar. Losna þá skrokkarnir hver af öðrum af henni og leita botnsins.
Við skulum svo ímynda okkur allan þann „handagang í öskjunni", þegar allir grábræðurnir, svona auðveldir viðfangs, nálguðust botninn. Þar hefur margur fengið fullan kvið,
og ef til vill orðið bumbult af ofátinu, eins og okkur tvífætlingunum stundum.
Þegar í höfn er komið, leggjum við fleytunni upp að Stokkhellunni austanverðri og þar berum við lifr-arstampana á land á kaðalbörunum okkar, og rembumst við að bera þá alla leið austur að bræðsluskúr Austurbúðarinnar, sem stendur þá og staðið hafði um aldaraðir á hraunbrúninni fyrir austan verzlunarhúsið rétt vestan við Skanzinn.
Þorvaldur Thoroddsen fullyrðir í ritum sínum, að verð á hákarlslifur hafi verið 50-60 kr. tunnan á Norðurlandi framan af árum eftir 1860 að hákarlaveiðar fóru þar mjög í vöxt. Jafnvel hafi verðið komizt upp í 70 kr. fyrir tunnuna, þá bezt lét í ári. Árið 1896 hafi verðið hinsvegar verið fallið niður í 24 kr.
Ég hefi mér til glöggvunar skyggnzt í bækur Godthaabs- og Brydeverzlunarinnar eða Austurbúðarinnar frá þessu árabili og fundið þar ýmsan fróðleik um hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum.
Einu sinni á árinu 1863 leggur þilskipið Helga upp 41 tunnu af hákarlslifur og fær fyrir tunnuna 12 ríkisdali eða 24 krónur.
Árið 1864 leggur sama skip upp 13 tunnum af hákarlslifur og fær fyrir þær allar 190 ríkisdali eða um 14 ríkisdali og 64 skildinga fyrir tunnuna, þ. e. kr. 29,33 (broti úr skildingi er sleppt).
Árið 1865, frá 14. febr. til 11. maí kaupir Brydeverzlun 149 tunn-
128
ur hákarlslifur af 7 skipum, tveim þilfarsskipum og fimm skipum, og þá er verðið 13 ríkisdalir eða 26 krónur fyrir hverja tunnu.
Um þetta bil virðist hætt að tilgreina verð lifrarinnar á hverri tunnu í bókum verzlunarinnar, heldur er hver skipshlutur reiknaður út að verðgildi. Dæmi:
Opna skipið Fortunatus leggur á land hákarlslifur 24. marz 1876. Innleggið er þannig fært í verzlunarbækur Godthaabverzlunar:
Pr. Havkalvelever 7 hl. kr. 26,04 Hospitalshlut 0,96
Þessir 7 hlutir eru sem hér segir:
Þessir 7 hlutir eru sem hér segir:
4 hl. til skipsins, því að Fortunatus er 8-æringur.
 
2 hl. eru sóknarhlutir með legufærum.
4 hl. til skipsins, því að Fortunatus er 8-æringur.<br>
2 hl. eru sóknarhlutir með legufærum.<br>
1 hl. er beituhlutur.
1 hl. er beituhlutur.
Annað dæmi tek ég úr reikningi Auróru, 8-ærings Árna Einarssonar, bónda á Vilborgarstöðum, o. fl.
 
1877, 1. marz. Pr. hákarlslifur:
Annað dæmi tek ég úr reikningi [[Auróra, áraskip|Auróru]], 8-ærings [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]], bónda á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], o.fl.<br>
4 hl. kr. 66,60 (Skipshlutir)
:1877, 1. marz. Pr. hákarlslifur:
2 hl. kr. 33,30 (,,Redskapererne")  
:4 hl. kr. 66,60 (Skipshlutir)
1 hl. kr. 16,65 (Beitan)
:2 hl. kr. 33,30 (,,Redskapererne“)  
Þegar svo líður fram og nálgast árin 1890, er styttast tekur mjög í hákarlaveiðunum vegna tregs afla, láta verzlanirnar í Eyjum skrá verð á lifrartunnu hverri í verzlunarbækurnar.
:1 hl. kr. 16,65 (Beitan)
Lifrarinnlegg ,,Dækskipet", „Galeasen", ,Skonnerten", ,Neptunus"
 
BLIK
Þegar svo líður fram og nálgast árin 1890, er styttast tekur mjög í hákarlaveiðunum vegna tregs afla, láta verzlanirnar í Eyjum skrá verð á lifrartunnu hverri í verzlunarbækurnar.<br>
Lifrarinnlegg „Dækskipet“, „Galeasen“, „Skonnerten“, „Neptunus“:
 
Árið 1887:
Árið 1887:
18. apríl 109 tunnur
:18. apríl 109 tunnur
12. júní 32
:12. júní 32
18. ágúst 96
:18. ágúst 96
26. ágúst 24
:26. ágúst 24
11. okt. 59 -
:11. okt. 59
 
Árið 1888:
Árið 1888:
9. aprí1 60 tunnur hákarlslifur.  
:9. aprí1 60 tunnur hákarlslifur.  
2. júní 14 tunnur hákarlslifur.  
:2. júní 14 tunnur hákarlslifur.  
8. ágúst 52 ½  tunna hákarlslifur.
:8. ágúst 52 ½  tunna hákarlslifur.
 
Árið 1889:
Árið 1889:
31. maí 8 tunnur hákarlslifur.  
:31. maí 8 tunnur hákarlslifur.  
20. júlí 136 tunnur hákarlslifur.  
:20. júlí 136 tunnur hákarlslifur.  
2. sept. 32 tunnur hákarlslifur.
:2. sept. 32 tunnur hákarlslifur.
 
Árið 1890:
Árið 1890:
1. júlí 9 tunnur hákarlslifur.
:1. júlí 9 tunnur hákarlslifur.
18. ágúst 54 tunnur hákarlslifur.
:18. ágúst 54 tunnur hákarlslifur.
 
Öll þessi 4 ár er verðið á hákarlalifrinni hið sama, kr. 12,00 fyrir hverja tunnu upp úr skipi.<br>
Skipstjóri á þilskipinu [[Neptunus, þilskip|Neptunusi]] var [[Sigurður Sigurfinnsson]] í [[Boston]]. Hann var líka einn af 4 eigendum skipsins. Hinir voru þau [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]] ekkja í Nýjabæ, systir Árna bónda Einarssonar á Vilborgarstöðum, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i og [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurður Sveinsson]] „snedker“ í [[Nýborg]].<br>
Þessi stutta veiðiskýrsla Neptunusar veitir okkur eilitla hugmynd um það, hversu hákarlinn gekk til þurrðar á Vestmannaeyjamiðum ár frá ári um þetta árabil. Það veldur því öðrum þræði, að veiðarnar leggjast alveg niður. Einnig stuðlar hið lága verð á lifrinni að því sama.<br>
Eins og ég drap á áðan í greinarkorni þessu, þá getur Þorvaldur Thoroddsen þess í ritum sínum, að hákarlslifrarverðið hafi numið 50-60 krónum á tunnu, fyrst eftir að hákarlsveiðar hófust við Norðurland eftir miðja 19. öldina, en verið fallið niður í 24 krónur 1896.<br>
Eftir þeim tölum, sem hér eru birtar um verð á hákarlslifur, sem teknar eru upp úr verzlunarbókum einokunarverzlunarinnar hér í Eyjum, nemur verð hákarlslifrarinnar á tunnu um það bil 50% af því verði, sem norðlenzkir sjómenn fengu fyrir lifrina á sama tíma. Hvað veldur? Ég geri ráð fyrir, að norðlenzkir lifrarkaupendur hafi selt hákarlslýsið á sama heimsmarkaðsverðinu og einokunarkaupmaðurinn í Vestmannaeyjum. Hvað veldur þá þessum mikla verðmun? Gæti ástæðan verið sú, að Norðlendingar höfðu myndað með sér verzlunarsamtök til kaupa á almennum nauðþurftum og sölu á afurðurðum sínum, - Gránufélagið? Í Vestmannaeyjum fundust engin slík samtök með almenningi. Þar var einokunarverzlunin alls ráðandi. Ef þetta skyldu vera staðreyndir, mættu þær vissulega sannfæra okkur öll um blessun samtakanna, máttinn til þess að þoka steininum af veginum, eins og Jónas Hallgrímsson kveður um og hvetur til.


Öll þessi 4 ár er verðið á hákarlalifrinni hið sama, kr. 12,00 fyrir hverja tunnu upp úr skipi.
(Úr dánarbúi [[Gísli Lárusson|Gísla heitins Lárussonar]] í [[Stakkagerði]], hins fjölfróða útgerðarmanns og gullsmiðs, sem var fæddur og alinn upp hér í Vestmannaeyjum og í ríkum tengslum við atvinnulíf Eyjabúa frá bernskualdri, bárust mér á sínum tíma ýmsar minnisbækur, er geymast skyldu í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]. Ein þessara bóka er skrifuð með blýanti. Þar hefi ég fundið meginefni þessarar greinar minnar um hákarlaveiðarnar í Vestmannaeyjum, flest, sem varðar áhöld, nesti, skip og báta).
Skipstjóri á þilskipinu Neptunusi var Sigurður Sigurfinnsson í Boston. Hann var líka einn af 4 eigendum skipsins. Hinir voru þau Kristín Einarsdóttir ekkja í Nýjabæ, systir Árna bónda Einarssonar á Vilborgarstöðum, Gísli Stefánsson í Hlíðarhúsi og Sigurður Sveinsson ,,snedker" í Nýborg.
Þessi stutta veiðiskýrsla Neptunusar veitir okkur eilitla hugmynd um það, hversu hákarlinn gekk til þurrðar á Vestmannaeyjamiðum ár frá ári um þetta árabil. Það veldur því öðrum þræði, að veiðarnar leggjast alveg niður. Einnig stuðlar hið lága verð á lifrinni að því sama.
129
Eins og ég drap á áðan í greinarkorni þessu, þá getur Þorvaldur Thoroddsen þess í ritum sínum, að hákarlslifrarverðið hafi numið 50-60 krónum á tunnu, fyrst eftir að hákarlsveiðar hófust við Norðurland eftir miðja 19. öldina, en verið fallið niður í 24 krónur 1896.
Eftir þeim tölum, sem hér eru birtar um verð á hákarlslifur, sem teknar eru upp úr verzlunarbókum einokunarverzlunarinnar hér í Eyjum, nemur verð hákarlslifrarinnar á tunnu um það bil 50% af því verði, sem norðlenzkir sjómenn fengu fyrir lifrina á sama tíma. Hvað veldur? Ég geri ráð fyrir, að norðlenzkir lifrarkaupendur hafi selt hákarlslýsið á sama heimsmarkaðsverðinu og einokunarkaupmaðurinn í Vestmannaeyjum. Hvað veldur þá þessum mikla verðmun? Gæti ástæðan verið sú, að Norðlendingar höfðu myndað með sér verzlunarsamtök til kaupa á almennum nauðþurftum og sölu á afurð-
urðum sínum, - Gránufélagið? Í Vestmannaeyjum fundust engin slík samtök með almenningi. Þar var einokunarverzlunin alls ráðandi. Ef þetta skyldu vera staðreyndir, mættu þær vissulega sannfæra okkur öll um blessun samtakanna, máttinn til þess að þoka steininum af veginum, eins og Jónas Halgrímsson kveður um og hvetur til.


(Úr dánarbúi Gísla heitins Lárussonar í Stakkagerði, hins fjölfróða útgerðarmanns og gullsmiðs, sem var fæddur og alinn upp hér í Vestmannaeyjum og í ríkum tengslum við atvinnulíf Eyjabúa frá bernskualdri, bárust mér á sínum tíma ýmsar minnisbækur, er geymast skyldu í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Ein þessara bóka er skrifuð með blýanti. Þar hefi ég fundið meginefni þessarar greinar minnar um hákarlaveiðarnar í Vestmannaeyjum, flest, sem varðar áhöld, nesti, skip og báta).
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 13. desember 2012 kl. 10:11

Efnisyfirlit Bliks 1967

ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum


„Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábatasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ.Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum.
Hákarlalifrin féll hinsvegar mjög í verði, þegar leið nær aldamótunum. T.d. voru aðeins greiddar 24 krónur fyrir hverja lifrartunnu á Norðurlandi árið 1896 (Þ.Th.). Eftir lifrinni úr hákarlinum var næstum eingöngu sótzt, - ekki hákarlinum sjálfum.
Þegar lifrin féll svo mjög í verði, urðu sjómenn tregari til að leggja á sig allt það erfiði, þær vökur og þá vosbúð, - og hættur, sem var samfara hákarlaveiðum.
En karlmannlegt þótti það alltaf að fara „til hákarla“ eða koma úr „hákarlatúr“.
Þegar hákarlinn var vel við, voru hin veðurbitnu andlit sjómannanna glaðleg, þegar lent var og lifrinni skipað á land. Gleðin ljómaði á sótugum og saltstokknum ásjónunum, svo að lengi sat snáðanum í minni, sem snuðraði þar um klappir og fjörur, meðan lifrinni var skipað upp og hún borin í trémálum á kaðalbörum til Brydebúðar, - Austurbúðarinnar, sem keypti lifrina og lét bræða hana í risastórum pottum.
Sótugum ásjónum, sagði ég. Hversvegna svo?
Jú, milli hákarlavertíða voru skinnstakkarnir látnir hanga uppi í eldhúsum, væru ekki stundaðar þorskveiðar á milli „túra“. Í eldhúsunum urðu stakkarnir sótugir, þó að þeir héldust þar mjúkir og mölurinn grandaði þeim ekki. Þegar svo farið var í þá, urðu andlit sjómannanna sótug. Sótið var ótrúlega „lífseigt“ í stökkunum. Eftir ágjöf urðu svo andlitin sjóstokkin, og þannig börkuð af sóti og salti saman blönduðu.
Í þessum andlitum og rauðþrútnu augum af vökum og seltu skein sigurgleðin og batavonin, þegar vel aflaðist af hákarlinum eða „Havkalve“, eins og búðarþjónarnir hjá Bryde kaupmanni kölluðu hákarlinn á danska vísu. Hákarlslifur hét hjá þeim í daglegu tali „Havkalvelever“. Þannig er hún einnig nefnd í verzlunarbókum Austurbúðarinnar.
Þegar lifrinni var skipað upp úr skipunum, stóð formaðurinn á klöppinni, þar sem lifrarstamparnir voru látnir á land, því að engin var bryggjan í verstöðinni þá. Hann taldi lifrartunnurnar eða stampana (málin) fyrir hönd útgerðarinnar og skipshafnarinnar. Við hlið formannsins stóð einhver búðarþjónninn eða „utanbúðarmaðurinn“ hjá Bryde kaupmanni og gætti hagsmuna verzlunarinnar. Margt flaug þá spaugsyrðið milli þeirra, ef vel hafði aflazt og gleðin ríkti í hug og sinni formannsins. Stundum sagði formaðurinn „búðarlokunni“ veiðisögur, - oft ýktar vel, svo að þær urðu að einskonar „laxveiðisögum“. Stundum aðeins skrítlur frá hákarlalegum eða lúðudrætti. Já, margt spaugilegt á sér stað á sjó, sagði formaðurinn og fullyrti, að þar bæri það oft við, að „selur væri skotinn í augað.“
Opnu skipin, sem notuð voru í hákarlalegurnar, voru fremur lítil, - 6- og 8-æringar, frá 26-33 feta langir milli stafna, með 18-20 manna áhöfn. Þetta voru hin svokölluðu vetrarvertíðarskip á tímum hákarlaveiðanna. Hin stærstu skipin, teinæringarnir og tólfæringarnir, voru þá úr sögunni, - úr sér gengin.
Fyrir 8-æringinn - 4 árar á borð - voru goldnir 4 hlutir af óskiptum afla, - fjórir mannshlutir. Áttæringarnir voru kallaðir skip í daglegu tali.
Væri hinsvegar um 6-æring að ræða, var hann kallaður bátur. þar voru sem sé 3 árar á borð og goldnir fyrir bátinn 3 mannshlutir í leigu.
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir jul hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.

Ýmis hákarlaveiðitæki.
Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.

Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, – og með járn– eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.
Allan þennan búnað, öll þessi áhöld, allar birgðir til hákarlaveiðanna þurftu hákarlaformennirnir að hafa til reiðu og á vísum stað, hvenær sem til þurfti að taka á tímanum frá vetrarnóttum til vordaga. Einnig mátti ekki vanta næga beitu, þ.e. hangið hrossakjöt og svonefnt blóðkjöt. Svo nefndu menn hrossakjöt af blóðvelli, látið í ílát ásamt blóðinu, er hirt var til að geyma kjötið í. Flestir létu ögn af rommi í blóðið, svo að það rotnaði síður. Með hrossakjötinu þótti gott að hafa selskjöt og spik. Til þess að hafa það rétt „matreitt“ var selur, - oftast smærri selur, - ýldaður 2-3 mánuði. Var hann þá heill með innyflum látinn í fjós, svo að hann gæti úldnað sem mest og bezt. Af allri þessari hákarlsbeitu var hin sterkasta og versta ólykt, og ekki sjóveikum hent að vera nálægt, er önglarnir voru egndir fyrir hákarlinn. Það verk var ætlað einhverjum þeim manni, er vann bezt í sæti sínu sökum stirðleika og ekki þótti snúningaliðugur við önnur störf á skipinu, til dæmis við skurð á hákarlinum. Þó varð þessi beitumaður að kunna verk sitt, kunna að laga beituna, egna öngulinn eftir því sem siðvenja var og bezt hafði reynzt til veiða. En brjóstheill þurfti beitumaðurinn að vera og laus við sjóveiki, því að stækjan var römm af beitunni, lyktin ferleg. Óþefinn lagði fyrir brjóst.
Einnig var saltað selspik notað til beitu. Var þá skinnið haft við spikið til þess að beitan héldist betur á önglinum.
Kjötið og spikið var skorið í teninga og hákarlskróknum krækt í gegnum þá, hulinn þannig með þeim upp að segulnagla, og svo venjulega hafður stór þríhyrndur biti á oddi öngulsins. Annar bitinn á öngulskaftinu var reykt hrossakjöt eða kasúldið, en hinn bitinn saltað selsspik.
Þegar hákarl var fenginn, var tekinn úr honum gallpungurinn og gallinu rjóðað á beituna. Það þótti gefast vel.
Hákarlsfærið með sökku, öngli, bálki og taumi var kallað sókn eða hákarlssókn. Venjulega var tveim færum rennt niður undir eins sitt á hvoru borði. Stundum voru þó notaðar þrjár sóknir til að byrja með til þess að hæna hákarlinn að, gera meiri brá í sjóinn.
- - - - -
Á hverju ári valdi Skipaábyrgðarsjóðurinn hér þrjá menn til þess að yfirlíta öll vetrarvertíðarskipin, sem tryggð voru í Skipaábyrgðarsjóðnum, yfirlíta siglutré og segl skipanna og árar, öll veiðitækin til hákarlaveiðanna og ekki sízt legufærin. Eftirlitsmennirnir sendu síðan sjóðstjórninni skýrslur um ástand hvers skips og veiðitækjanna.
Styrkleiki legutóga var reyndur þannig, að annar endi tógsins var bundinn fastur, en 12 frískir karlmenn toguðu í hinn endann svo sem þeir orkuðu. Sóknarfærin voru reynd á sama hátt, en þá toguðu aðeins 3 menn í spottann.
Tógin og færin voru talin ófúin, ef þau þoldu þessi átök.
Flestir formenn höfðu sérstakar gætur á, ef einhverjir „kölluðu til hákarla“. Ástæðan var sérstaklega sú, að oftast vildi reynast þýðingarlaust að fara í „túr“ í nálægri tíð, eftir að einhver hafði hleypt niður hákarlsskrokkum, nema liggja á mjög fjarlægum slóðum. Væri það vitað, að einhver hefði hleypt niður hákarlsskrokkum austan við Holtshraun t.d., þá þótti öruggast að renna ekki vað sínum nær þeim stað en suðvestur af Geirfuglaskeri. Það var sem sé trú manna, að hákarlar flykktust að um langan veg til þess að éta dauða bræður sína og sinntu þá ekki beitu, hversu lyktarsterk og ljúffeng sem hún væri. Sumir ályktuðu, að hákarlinn yrði veikur af hákarlsátinu og liti þess vegna ekki við beitu.
Það kom oft fyrir, þegar óvanir menn voru undir sókn og smáir hákarlar bitu á, að ekki var nema hausinn á önglinum, þegar upp var dregið. Þeir hinir lifandi höfðu étið þann, sem fastur var, án þess að maðurinn „undir sókninni“ yrði þess var. Ekki þótti sá mikill eða góður „vaðarmaður“, sem þetta lét henda sig, enda þótt „sá grái“ færi hægt að öllu.
Hjá þeim, sem kunnu og fundu svo að segja, hvað gerðist niður við botninn eða meðan sóknin var dregin upp, kom þetta aldrei fyrir.
Ekki mátti hákarlasjómennina næringu skorta. Skipshöfnin var nestuð til 2-3 daga. Þar var með í förum kjöt, smjör, harðfiskur, brauð og 3-4 pottar (lítrar) af brennivíni til þess að endurlífga brjósthýruna, ef hún skyldi ganga til þurrðar hjá einhverjum skipsmannanna í vosbúðinni og kuldanum! - Kaffi var lagað á eirkatli og hitað á lítilli eldavél frammi í barka skipsins. „Komfyr“ var hún kölluð. Eldsneytið var kol og spýtur. Kaffið var drukkið úr krúsum eða föntum, handarhaldslausum leirkrukkum.
Síðast skal svo talinn stór vatnskútur með drykkjar- og kaffivatni handa skipshöfninni.
- - - - -
Nú hafa öll tæki og áhöld verið borin í skipið og allt annað, sem þar á og þarf að vera. - Síðan leggjum við af stað í „hákarlatúrinn“. Formaðurinn ætlar austur í Fjallasjó, austur fyrir Holtshraun, því að þar er jafnan mest veiðivonin, fyrst enginn hefur hleypt þar niður hákarlsskrokkum að undanförnu.
Svo er skipi ýtt úr vör, Læknum, lagðar út árar og damlað austur úr Leiðinni. Á meðan les skipshöfnin berhöfðuð sjóferðabæn sína og rækir þannig kristilegar skyldur sínar við kirkju og kristindóm, guð og allar góðvættir, en þó fyrst og fremst við sjálfa sig.

„Í skaparans nafni ýtt var út
opnu skipi, er leyst var festi.“

Svo kveður Jakob skáld Thorarensen í hnyttnu og mergjuðu kvæði um hákarlaberserkina íslenzku.
Og því ekki að láta gamminn geisa og sigla blásandi byr á slóðir „hins gráa“, svo að sjóði á keipum og fossi við stafna alla leiðina austur fyrir Hraun? Það gerum við vissulega.
Við virðum svo fyrir okkur þessa veðurbitnu karla á leiðinni austur.

„Skipverjar allir áttu þar
einhvern skyldleikasvip í framan,
útigangsjálkar allir saman,
um það hörundið vitni bar.
Stæltur var armur, breitt var bakið
og brjóstið harðnað við stormsins slag,
seigluna gátu og vaskleik vakið
vetrarins armlög nótt og dag.“

Og svo erum við þarna fyrir austan Holtshraunið. Akkeri er hleypt til botns og legutógið gefið út á tamp. Brátt tekur skipið við sér.

„Jafnan var dembt á dýpstu mið,
dregnar inn árar, lagst við stjóra.
Nútíð mun naumast fyrir óra,
hve napurt var þar að leggjast við.“

Þá er gripið til hákarlasóknanna.
Hinir vönu og síður velgjugjörnu karlarnir, sem þola lyktina af beitunni, raða hrossakjöts- og selsspiksteningunum á önglana eða hneifarnar og svo er sóknunum rennt til botns í drottins nafni, einni á hvort borð miðskipa og þeirri þriðju í framrúmi.
Þegar sakkan hefur fundið botninn, er tekið grunnmál: Sóknarfærið er dregið upp, svo að öngullinn með beitunni lyftist eilítið frá botni.
Svo er „setið undir“: beðið eftir því, að „sá grái“ girnist hina gómsætu rétti á önglinum. Og viti menn! Brátt er „gráni“ á. Þó það nú væri, að hann kynni að meta kasúldið blóðket með þráu selsspiki og allt gagnsýrt af rommi!
Tveir hásetanna draga skepnuna að borði. Sá þriðji tvíhendir skutulinn, viðbúinn að skutla í fiskinn stóra, þegar hann nálgast yfirborð sjávarins. Aðrir munda ífærur eða knúbakka til þess að tryggja það enn betur, að skepnan sleppi ekki af sóknarönglinum, þegar hún brýst um með heljarviðbrögðum og bægslagangi.
Brátt hefur skipshöfnin óskorað vald á hákarlinum. Þetta er stór og dýrmætur dráttur, þarna sem hann liggur við skipshliðina með kviðinn upp. Þá er drepurinn tvíhentur og skepnan rist á kviðinn að endilöngu. Kemur þá hin mikla lifur í ljós. Hér eru engin vettlingatök á ferðum. Af kappi og kunnáttu er lifrin bráðlega öll innbyrt, og nemur hún nær tveim tunnum, því að drátturinn var vænn.


ctr
Áttæringurinn Ísak.

Þegar þessu verki er lokið, má ekki sleppa hákarlsskrokknum til botns, eins og fyrr segir. Þá er gripið til tromphnífsins og stungið með honum gat á haus hákarlsins frá kjaftviki aftur og út um hnakkann. Gegnum það gat er þræddur snærisspotti með priki, með skoru í enda.
Í enda snærisspottans er trompkeðjan bundin, og þannig er hún dregin gegnum gatið á hákarlshausnum. Síðan eru endar trompkeðjunnar festir undir langbönd beggja vegna í skipinu þannig, að lykkja hennar liggur slök undir kjöl skipsins. Sígur svo hákarlsskrokkurinn niður í bugðuna á festinni eða tromptóginu og hangir þar. Þetta er kallað að kjöltrompa.
Suddi og súld, gustur og garri með ylgju í sjó og öldugangi gerir líf sjómannanna heldur kalsafengið og ömurlegt þarna austur í Fjallasjónum. Þó er ötullega að veiði verið og vakað nótt með degi.

„Dvölin var köld og þurrleg þar,
þarna var allt að viku setið.
Mikið stritað og minna étið,
en minnstur þó jafnan svefninn var;
því eins og þú nærri getur getið,
gustaði þar um rekkjurnar.
Kaldari hef ég hvergi frétt
kafalds heldimmar vetrarnætur.
Stormur ýskraði og Ægisdætur
öðru hverju þeim sendi skvett.
Þær höfðu á því mestar mætur
í myrkrinu að taka þannig sprett.
En þarna var ófalskt íslenzkt blóð,
orka í gleði' og seigar taugar.
Hörkufrostin og hrannalaugar
hömruðu í skapið dýran móð.
Orpnir voru þeim engir haugar,
en yfir þeim logar hróðurglóð.“

Við kjöltrompum allt að 30 hákarla í þessari legu, og úr þeim fáum við um það bil 50 tunnur af lifur. Þó var „sá grái“ býsna tregur á köflum.

„Því hann hafði jafnan hákarlinn
hugleitt það vel og rökum metið,
hvort ginnandi hráa hrossaketið
holt mundi fyrir skoltinn sinn.
En aldrei gat hann þó á sér setið,
og upp var hann boðinn velkominn.“

Einn vænan hákarlsskrokk innbyrðum við undir það síðasta og höfum hann með okkur heim og verkum til matar.
Hina skrokkana látum við sökkva til botns, þegar legu er lokið, með því að losa annan enda trompfestarinnar eða - tógsins og draga síðan taugina til okkar. Losna þá skrokkarnir hver af öðrum af henni og leita botnsins.
Við skulum svo ímynda okkur allan þann „handagang í öskjunni“, þegar allir grábræðurnir, svona auðveldir viðfangs, nálguðust botninn. Þar hefur margur fengið fullan kvið, og ef til vill orðið bumbult af ofátinu, eins og okkur tvífætlingunum stundum.
Þegar í höfn er komið, leggjum við fleytunni upp að Stokkhellunni austanverðri og þar berum við lifrarstampana á land á kaðalbörunum okkar, og rembumst við að bera þá alla leið austur að bræðsluskúr Austurbúðarinnar, sem stendur þá og staðið hafði um aldaraðir á hraunbrúninni fyrir austan verzlunarhúsið rétt vestan við Skanzinn.
Þorvaldur Thoroddsen fullyrðir í ritum sínum, að verð á hákarlslifur hafi verið 50-60 kr. tunnan á Norðurlandi framan af árum eftir 1860 að hákarlaveiðar fóru þar mjög í vöxt. Jafnvel hafi verðið komizt upp í 70 kr. fyrir tunnuna, þá bezt lét í ári. Árið 1896 hafi verðið hinsvegar verið fallið niður í 24 kr.
Ég hefi mér til glöggvunar skyggnzt í bækur Godthaabs- og Brydeverzlunarinnar eða Austurbúðarinnar frá þessu árabili og fundið þar ýmsan fróðleik um hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum.
Einu sinni á árinu 1863 leggur þilskipið Helga upp 41 tunnu af hákarlslifur og fær fyrir tunnuna 12 ríkisdali eða 24 krónur.
Árið 1864 leggur sama skip upp 13 tunnum af hákarlslifur og fær fyrir þær allar 190 ríkisdali eða um 14 ríkisdali og 64 skildinga fyrir tunnuna, þ.e. kr. 29,33 (broti úr skildingi er sleppt).
Árið 1865, frá 14. febr. til 11. maí, kaupir Brydeverzlun 149 tunnur hákarlslifur af 7 skipum, tveim þilfarsskipum og fimm skipum, og þá er verðið 13 ríkisdalir eða 26 krónur fyrir hverja tunnu.
Um þetta bil virðist hætt að tilgreina verð lifrarinnar á hverri tunnu í bókum verzlunarinnar, heldur er hver skipshlutur reiknaður út að verðgildi. Dæmi:
Opna skipið Fortunatus leggur á land hákarlslifur 24. marz 1876. Innleggið er þannig fært í verzlunarbækur Godthaabverzlunar:

Pr. Havkalvelever 7 hl. kr. 26,04
Hospitalshlut 0,96

Þessir 7 hlutir eru sem hér segir:

4 hl. til skipsins, því að Fortunatus er 8-æringur.
2 hl. eru sóknarhlutir með legufærum.
1 hl. er beituhlutur.

Annað dæmi tek ég úr reikningi Auróru, 8-ærings Árna Einarssonar, bónda á Vilborgarstöðum, o.fl.

1877, 1. marz. Pr. hákarlslifur:
4 hl. kr. 66,60 (Skipshlutir)
2 hl. kr. 33,30 (,,Redskapererne“)
1 hl. kr. 16,65 (Beitan)

Þegar svo líður fram og nálgast árin 1890, er styttast tekur mjög í hákarlaveiðunum vegna tregs afla, láta verzlanirnar í Eyjum skrá verð á lifrartunnu hverri í verzlunarbækurnar.
Lifrarinnlegg „Dækskipet“, „Galeasen“, „Skonnerten“, „Neptunus“:

Árið 1887:

18. apríl 109 tunnur
12. júní 32 —
18. ágúst 96 —
26. ágúst 24 —
11. okt. 59 —

Árið 1888:

9. aprí1 60 tunnur hákarlslifur.
2. júní 14 tunnur hákarlslifur.
8. ágúst 52 ½ tunna hákarlslifur.

Árið 1889:

31. maí 8 tunnur hákarlslifur.
20. júlí 136 tunnur hákarlslifur.
2. sept. 32 tunnur hákarlslifur.

Árið 1890:

1. júlí 9 tunnur hákarlslifur.
18. ágúst 54 tunnur hákarlslifur.

Öll þessi 4 ár er verðið á hákarlalifrinni hið sama, kr. 12,00 fyrir hverja tunnu upp úr skipi.
Skipstjóri á þilskipinu Neptunusi var Sigurður Sigurfinnsson í Boston. Hann var líka einn af 4 eigendum skipsins. Hinir voru þau Kristín Einarsdóttir ekkja í Nýjabæ, systir Árna bónda Einarssonar á Vilborgarstöðum, Gísli Stefánsson í Hlíðarhúsi og Sigurður Sveinsson „snedker“ í Nýborg.
Þessi stutta veiðiskýrsla Neptunusar veitir okkur eilitla hugmynd um það, hversu hákarlinn gekk til þurrðar á Vestmannaeyjamiðum ár frá ári um þetta árabil. Það veldur því öðrum þræði, að veiðarnar leggjast alveg niður. Einnig stuðlar hið lága verð á lifrinni að því sama.
Eins og ég drap á áðan í greinarkorni þessu, þá getur Þorvaldur Thoroddsen þess í ritum sínum, að hákarlslifrarverðið hafi numið 50-60 krónum á tunnu, fyrst eftir að hákarlsveiðar hófust við Norðurland eftir miðja 19. öldina, en verið fallið niður í 24 krónur 1896.
Eftir þeim tölum, sem hér eru birtar um verð á hákarlslifur, sem teknar eru upp úr verzlunarbókum einokunarverzlunarinnar hér í Eyjum, nemur verð hákarlslifrarinnar á tunnu um það bil 50% af því verði, sem norðlenzkir sjómenn fengu fyrir lifrina á sama tíma. Hvað veldur? Ég geri ráð fyrir, að norðlenzkir lifrarkaupendur hafi selt hákarlslýsið á sama heimsmarkaðsverðinu og einokunarkaupmaðurinn í Vestmannaeyjum. Hvað veldur þá þessum mikla verðmun? Gæti ástæðan verið sú, að Norðlendingar höfðu myndað með sér verzlunarsamtök til kaupa á almennum nauðþurftum og sölu á afurðurðum sínum, - Gránufélagið? Í Vestmannaeyjum fundust engin slík samtök með almenningi. Þar var einokunarverzlunin alls ráðandi. Ef þetta skyldu vera staðreyndir, mættu þær vissulega sannfæra okkur öll um blessun samtakanna, máttinn til þess að þoka steininum af veginum, eins og Jónas Hallgrímsson kveður um og hvetur til.

(Úr dánarbúi Gísla heitins Lárussonar í Stakkagerði, hins fjölfróða útgerðarmanns og gullsmiðs, sem var fæddur og alinn upp hér í Vestmannaeyjum og í ríkum tengslum við atvinnulíf Eyjabúa frá bernskualdri, bárust mér á sínum tíma ýmsar minnisbækur, er geymast skyldu í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Ein þessara bóka er skrifuð með blýanti. Þar hefi ég fundið meginefni þessarar greinar minnar um hákarlaveiðarnar í Vestmannaeyjum, flest, sem varðar áhöld, nesti, skip og báta).