„Ósk Snorradóttir (Hlíðarenda)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ósk Snorradóttir (Hlíðarenda)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.<br>
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.<br>
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
4. [[Tómas Snorrason (Hlíðarenda)|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
4. [[Tómas Snorrason|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
5. [[Ósk Snorradóttir (Hlíðarenda)|Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, gjaldkeri, f. 28. nóvember 1908, d. 13. september 2005.<br>
5. [[Ósk Snorradóttir (Hlíðarenda)|Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, gjaldkeri, f. 28. nóvember 1908, d. 13. september 2005.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
Lína 18: Lína 18:
Fósturbörn:<br>
Fósturbörn:<br>
1. [[Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir|Ólafía]], f. 1938, dóttir [[Theodóra Margrét Snorradóttir|Theodóru]] og [[Ásmundur Steinsson|Ásmundar Steinssonar]].<br>
1. [[Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir|Ólafía]], f. 1938, dóttir [[Theodóra Margrét Snorradóttir|Theodóru]] og [[Ásmundur Steinsson|Ásmundar Steinssonar]].<br>
2. [[Jarþrúður Júlíusdóttir]], f. 1947, d. 1997, dóttir [[Jarþrúður Jónsdóttir]] og [[Júlíus Snorrason Hlíðarenda)|Júlíusar Sölva Snorrasonar]].<br>
2. [[Jarþrúður Júlíusdóttir (Hlíðarenda)|Jarþrúður Júlíusdóttir]], f. 1947, d. 1997, dóttir [[Jarþrúður Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Jarþrúður Jónsdóttir]] og [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíusar Sölva Snorrasonar]].<br>
3. [[Snorri Ólafur Hafsteinsson]], f. 1953, sonur [[Ásta Björnsdóttir (Sólheimum)|Ástu Björnsdóttur]] og [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)|Hafsteins Snorrasonar]].
3. [[Snorri Ólafur Hafsteinsson]], f. 1953, sonur [[Ásta Björnsdóttir (Sólheimum)|Ástu Björnsdóttur]] og [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)|Hafsteins Snorrasonar]].



Núverandi breyting frá og með 29. september 2024 kl. 21:13

Óafía Ósk Snorradóttir.

Ólafía Ósk Snorradóttir frá Hlíðarenda, skrifstofumaður, gjaldkeri fæddist þar 28. nóvember 1908 og lést 13. september 2005 á Heilbrigðisstofnuninni.
Foreldrar hennar voru Snorri Tómasson útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867 á Arnarhóli í V.-Landeyjum, d. 28. nóvember 1936, og kona hans Ólafía Ólafsdóttir frá Brekkkum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 15. ágúst 1871, d. 27. desember 1952.

Börn Ólafíu og Snorra:
1. Ágústa Þuríður Snorradóttir, tvíburi, verkakona, f. 20. ágúst 1900 í Sjóbúð, d. 31. desember 1983.
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.
3. Júlíus Sölvi Snorrason útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar 1993.
4. Tómas Bergur Snorrason bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.
5. Ólafía Ósk Snorradóttir skrifstofukona, gjaldkeri, f. 28. nóvember 1908, d. 13. september 2005.
6. Jóhann Hafsteinn Snorrason verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.
7. Theodóra Margrét Snorradóttir húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.

Ósk var með foreldrum sínum.
Hún hóf störf 18 ára í Vöruhúsinu hjá Einari Sigurðssyni. Hún flutti á skrifstofu Hraðfrystistöðvarinnar um tvítugt og var þar skrifstofumaður og gjaldkeri í 60 ár.
Ósk bjó á Hlíðarenda með Júlíusi og Ágústu. Hún var ógift. Þau systkinin fóstruðu þrjú börn systkina sinna.
Ósk lést 2005.
Fósturbörn:
1. Ólafía, f. 1938, dóttir Theodóru og Ásmundar Steinssonar.
2. Jarþrúður Júlíusdóttir, f. 1947, d. 1997, dóttir Jarþrúður Jónsdóttir og Júlíusar Sölva Snorrasonar.
3. Snorri Ólafur Hafsteinsson, f. 1953, sonur Ástu Björnsdóttur og Hafsteins Snorrasonar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.