„Sigurgeir Jónasson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:1973.14.jpg|thumb|300 px|Sigurgeir Jónasson, árið 1973]]
[[Mynd:1973.14.jpg|thumb|300 px|Sigurgeir Jónasson, árið 1973]]
'''Sigurgeir Jónasson''' er fæddur 19. september 1934. Foreldrar hans voru [[Jónas Sigurðsson]] og [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir]]. Sigurgeir var kvæntur [[Jakobína Guðlaugsdóttir|Jakobínu Guðlaugsdóttur]], en hún lést árið 2004. Þau eiga þrjú börn, [[Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir|Sigrúnu Ingu]], [[Guðlaugur Sigurgeirsson|Guðlaug]] og [[Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir|Guðrúnu Kristínu]].
'''Sigurgeir Jónasson''' er fæddur 19. september 1934. Foreldrar hans voru [[Jónas Sigurðsson]] og [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir]]. Sigurgeir var kvæntur [[Jakobína Guðlaugsdóttir|Jakobínu Guðlaugsdóttur]], en hún lést árið 2004. Þau eiga þrjú börn, [[Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (Grænuhlíð)|Sigrúnu Ingu]], [[Guðlaugur Sigurgeirsson|Guðlaug]] og [[Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir|Guðrúnu Kristínu]].


Sigurgeir býr í [[Skuld]] við [[Smáragata|Smáragötu]] 11, en hann færði nafnið frá gömlu Skuld sem var rifin.
Sigurgeir býr í [[Skuld]] við [[Smáragata|Smáragötu]] 11, en hann færði nafnið frá gömlu Skuld sem var rifin.
Lína 10: Lína 10:
Sigurgeir var útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2006.
Sigurgeir var útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2006.


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Sigurgeir Jónasson]].
= Tenglar =
= Tenglar =
* Myndir Sigurgeirs er að finna inn á slóðinni [http://www.sigurgeir.is  www.sigurgeir.is].
* Myndir Sigurgeirs er að finna inn á slóðinni [http://www.sigurgeir.is  www.sigurgeir.is].
=Frekari umsögn=
'''Sigurgeir Jónasson''' ljósmyndari fæddist 19. september 1934.<br>
Foreldrar hans voru [[Jónas Sigurðsson|Jónas Sigurðsson]] í [[Skuld]], f. 29. mars 1907, d. 4. janúar 1980, og kona hans [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrún Kristín Ingvarsdóttir]] húsfreyja, f. 5. mars 1907, d. 26. mars 2005.<br>
Kona Sigurgeirs var [[Jakobína Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 30. mars 1936, d. 4. febrúar 2004.<br>
Börn Sigurgeirs og Jakobínu eru:<br>
1. [[Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir|Sigrún Inga]], f. 7. júlí 1954.<br>
2. [[Guðlaugur Sigurgeirsson|Guðlaugur]], f. 16. júlí 1956.<br>
3. [[Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir|Guðrún Kristín]], f. 16. júlí 1965.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigurgeir er hár vexti, þrekinn um herðar, en niðurmjór svo sem títt er um sterka menn. Hann er vel sterkur, þjálfaður vel af íþróttum, snar og liðugur. Hann er ljóshærður og bjartur yfirlitum. Hann er kátur og skemmtilegur í framkomu, prýðis félagi og drengur góður, fríður ásýndum, ósérhlífinn við alla vinnu, trúr og traustur. <br>
Veiðimaður er hann orðinn vel góður, þótt ungur sé og á eflaust eftir að þjálfast í þeirri íþrótt.<br>
Lífsstarf hans er verkstjórn hjá [[Bæjarútgerð Vestmannaeyja]] og nýtur hann verðskuldaðs trausts undir- og yfirmanna sinna í hvívetna. Hann er [[Álsey]]ingur í húð og hár, hefir ekki enn verið í annari útey til veiða, maður, sem nýtur fyllsta trausts og vináttu félagsbræðra sinna þar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].}}


[[Flokkur: Hafnarverðir]]
[[Flokkur: Hafnarverðir]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Listamenn]]
[[Flokkur:Bæjarlistamenn]]
[[Flokkur:Bæjarlistamenn]]
[[Flokkur:Ljósmyndarar]]
[[Flokkur:Ljósmyndarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Skuld við Smáragötu]]
[[Flokkur:Íbúar við Smáragötu]]
[[Flokkur:Íbúar við Smáragötu]]

Núverandi breyting frá og með 6. september 2024 kl. 10:40

Sigurgeir Jónasson, árið 1973

Sigurgeir Jónasson er fæddur 19. september 1934. Foreldrar hans voru Jónas Sigurðsson og Guðrún Kristín Ingvarsdóttir. Sigurgeir var kvæntur Jakobínu Guðlaugsdóttur, en hún lést árið 2004. Þau eiga þrjú börn, Sigrúnu Ingu, Guðlaug og Guðrúnu Kristínu.

Sigurgeir býr í Skuld við Smáragötu 11, en hann færði nafnið frá gömlu Skuld sem var rifin.

Sigurgeir var um árabil umboðsmaður Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum.

Sigurgeir er löngu þekktur fyrir ljósmyndir sínar og hafa þær vakið mikla athygli. Árið 2005 stofnuðu Sigurgeir og fjölskylda hans fyrirtækið Sigurgeir ljósmyndari ehf. með það að markmiði að skrásetja og varðveita það mikla ljósmyndasafn sem hann hefur komið sér upp síðustu áratugina.

Sigurgeir var útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2006.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Sigurgeir Jónasson.

Tenglar