„Árni J. Johnsen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''Sjá greinina um [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] fyrir Alþingismanninn.'' | ''Sjá greinina um [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] fyrir Alþingismanninn.'' | ||
---- | |||
[[Mynd:KG-mannamyndir296.jpg|thumb|250 px|Árni Johnsen og fjölskylda]] | |||
'''Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]] útvegsbónda og hótel- og [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|sjúkrahúshaldara]] í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var [[Margrét Marta Jónsdóttir]]. Eignuðust þau 6 börn, [[Anna Svala Johnsen|Svölu]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörgu]] kaupkonu, [[Áslaug Johnsen|Áslaugu]] hjúkrunarkonu og trúboða, [[Gísli Árnason Johnsen|Gísla]] sjómann, [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]] bankafulltrúa og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]] sem var kennari og formaður [[Eyverjar|ungra Sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust [[Guðfinnur Á. Johnsen|Guðfinn]] og [[Jóhannes Á. Johnsen|Jóhannes]] auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir. | |||
'''Árni Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann | |||
Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður. | Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður. | ||
Framan af stundaði Árni kaupmennsku, útgerð, búskap og margs konar umboðsstörf. Árni var félagslyndur og hjálpaði bágstöddum mikið. Árni var bindindismaður síðari hluta ævinnar og var hann æðsti templari í stúkunni Sunnu samfleytt í 25 ár. Einnig var hann í forystusveit Sjálfstæðisflokksins um margra ára skeið. Árni var í fyrstu [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] og söng í kórum um 60 ára skeið. | |||
Árni bjargaði alls 8 mönnum frá drukknum. Hann var sæmdur mörgum heiðursmerkjum og meðal annars fékk hann fjórum sinnum verðlaun úr Carnegie-sjóðnum og var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar. | |||
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Árni J. Johnsen]] | |||
{{Heimildir| | |||
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}} | |||
[[Flokkur:Athafnafólk]] | |||
[[Flokkur:Bændur]] | |||
[[Flokkur:Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur:Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Frydendal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Árdal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Suðurgarði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | |||
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]] | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1967 38.jpg | |||
Mynd:Blik 1967 66.jpg | |||
Mynd:Ellidaey thoriro..jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir296.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir299.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir333.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir817.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 11956.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12892.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16325.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16770.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17127.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17549.jpg | |||
Mynd:Saga Vestm., E., I., 128g.jpg | |||
Mynd:Saga Vestm., E., II., 64b.jpg | |||
</gallery> | |||
Núverandi breyting frá og með 5. september 2024 kl. 11:56
Sjá greinina um Árna Johnsen fyrir Alþingismanninn.
Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Árnadóttur og Jóhanns Jörgens Johnsen útvegsbónda og hótel- og sjúkrahúshaldara í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var Margrét Marta Jónsdóttir. Eignuðust þau 6 börn, Svölu húsfreyju í Suðurgarði, Ingibjörgu kaupkonu, Áslaugu hjúkrunarkonu og trúboða, Gísla sjómann, Hlöðver bankafulltrúa og Sigfús sem var kennari og formaður ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust Guðfinn og Jóhannes auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir.
Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður.
Framan af stundaði Árni kaupmennsku, útgerð, búskap og margs konar umboðsstörf. Árni var félagslyndur og hjálpaði bágstöddum mikið. Árni var bindindismaður síðari hluta ævinnar og var hann æðsti templari í stúkunni Sunnu samfleytt í 25 ár. Einnig var hann í forystusveit Sjálfstæðisflokksins um margra ára skeið. Árni var í fyrstu Lúðrasveit Vestmannaeyja og söng í kórum um 60 ára skeið.
Árni bjargaði alls 8 mönnum frá drukknum. Hann var sæmdur mörgum heiðursmerkjum og meðal annars fékk hann fjórum sinnum verðlaun úr Carnegie-sjóðnum og var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Árni J. Johnsen
Heimildir
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.