„Karl Jónsson (Hlíðarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Karl var með móður sinni í Hlíðarhúsi 1910 og enn 1927, bjó hjá föður sínum á Höfðabrekku 1930 og 1940, með móður sinni 1945 og 1949 og hélt heimili með henni.<br>
Karl var með móður sinni í Hlíðarhúsi 1910 og enn 1927, bjó hjá föður sínum á Höfðabrekku 1930 og 1940, með móður sinni 1945 og 1949 og hélt heimili með henni.<br>
Hann nam vélstjórn og var vélstjóri á [[Höfrungur VE-238|Höfrungi VE 238]], bát föður síns um árabil. Einnig vann hann við fiskiðnað á útvegi föður síns.<br>  
Hann nam vélstjórn og var vélstjóri á [[Höfrungur VE-238|Höfrungi VE 238]], bát föður síns um árabil. Einnig vann hann við fiskiðnað á útvegi föður síns.<br>  
Þá vann Karl lengi við málaraiðn hjá [[Stefán Finnbogason (Framtíð)|Sefáni í Framtíð]], en síðan lærði hann trésmíðar hjá [[Sigurvin Snæbjörnsson|Sigurvini Snæbjörnssyni]] og lauk sveinsprófi í greininni. Hann vann við iðnina um 30 ára skeið, hjá Sigurvini, [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] og [[Guðmundur Böðvarsson (trésmíðameistari)|Guðmundi Böðvarssyni]]. Að síðustu vann hann hjá [[Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja| Áhaldahúsi bæjarins]]. <br>
Þá vann Karl lengi við málaraiðn hjá [[Stefán Finnbogason (Framtíð)|Sefáni í Framtíð]], en síðan lærði hann trésmíðar hjá [[Sigurvin Snæbjörnsson|Sigurvini Snæbjörnssyni]] og lauk sveinsprófi í greininni. Hann vann við iðnina um 30 ára skeið, hjá Sigurvini, [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] og [[Guðmundur Böðvarsson (húsasmíðameistari)|Guðmundi Böðvarssyni]]. Að síðustu vann hann hjá [[Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja| Áhaldahúsi bæjarins]]. <br>
Karl þótti sérlega listhneigður og stundaði skrautritun bóka og skjala, málaði húsgögn og nafnskilti á báta.<br>
Karl þótti sérlega listhneigður og stundaði skrautritun bóka og skjala, málaði húsgögn og nafnskilti á báta.<br>
Það sem var þó mikið áberandi í störfum Karls var áhugi hans á hverskona íþróttum. Hann stundaði bæði fimleika og frjálsar íþróttir og átti um skeið íslenskt met í sleggjukasti. Einnig  þjálfaði hann  æskufólk, m.a. í handbolta kvenna.  Hann sat í stjórn Týs, var formaður þess um skeið og hlaut viðurkenningar fyrir störf sín. Einnig var hann stjórnarmaður í íþróttaráði ÍSÍ í Eyjum frá 1929 til 1944.<br>
Það sem var þó mikið áberandi í störfum Karls var áhugi hans á hverskona íþróttum. Hann stundaði bæði fimleika og frjálsar íþróttir og átti um skeið íslenskt met í sleggjukasti. Einnig  þjálfaði hann  æskufólk, m.a. í handbolta kvenna.  Hann sat í stjórn Týs, var formaður þess um skeið og hlaut viðurkenningar fyrir störf sín. Einnig var hann stjórnarmaður í íþróttaráði ÍSÍ í Eyjum frá 1929 til 1944.<br>

Leiðsagnarval