Neisti
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Neisti við Strandveg 51 var byggt árið 1950 og reisti Árni Jónsson grunninn en Neisti byggði húsið.
Í húsinu var samnefnt raftækjaverkstæði til margra ára.
Í dag er fyrirtækið Tölvun þar.
Notkun
- Raftækjaverkstæðið Neisti s/f
- Verslun
- Trésmíðaverkstæði
- Foto
- Fiskbúð
- Handavinnuverslun
- Útvegsbændafélag Vestmannaeyja
- Billjardstofan Nova
- Tölvubúð og leikfangaverslun
- Tölvuþjónusta
- Nýsköpunarstofa
- Ambia
- Ferðamálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir
- Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.