„Guðný Gísladóttir (Haukfelli)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 21: | Lína 21: | ||
Hún lést 2001. | Hún lést 2001. | ||
I. Fyrri maður Guðnýjar var Olgeir Jóhannesson sjómaður, f. 24. september 1919, d. 24. febrúar 1949. Foreldrar hans voru Jóhannes Olgeirsson, f. 7. nóvember 1890, d. 8. desember 1934 og Helga Sigurðardóttir, f. 23. september 1900, d. 18. maí 1981.<br> | I. Fyrri maður Guðnýjar var [[Olgeir Jóhannesson]] sjómaður, f. 24. september 1919, d. 24. febrúar 1949. Foreldrar hans voru Jóhannes Olgeirsson, f. 7. nóvember 1890, d. 8. desember 1934 og Helga Sigurðardóttir, f. 23. september 1900, d. 18. maí 1981.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Kolbrún Olgeirsdóttir, f. 4. mars 1939.<br> | 1. [[Kolbrún Olgeirsdóttir]], f. 4. mars 1939.<br> | ||
2. Jóhannes Gísli Olgeirsson, f. 5. júlí 1941, d. 6. febrúar 2013. | 2. Jóhannes Gísli Olgeirsson, f. 5. júlí 1941, d. 6. febrúar 2013. | ||
Lína 32: | Lína 32: | ||
5. Borghildur Jónsdóttir, f. 6. mars 1953.<br> | 5. Borghildur Jónsdóttir, f. 6. mars 1953.<br> | ||
6. Jónas Rafn Jónsson, f. 30. mars 1956.<br> | 6. Jónas Rafn Jónsson, f. 30. mars 1956.<br> | ||
7. Steinar Pétur Jónsson, f. 20. nóvember 1957.<br> | 7. [[Steinar Pétur Jónsson]], f. 20. nóvember 1957.<br> | ||
8. Ágústa Hólm Jónsdóttir, f. 6. september 1960. | 8. Ágústa Hólm Jónsdóttir, f. 6. september 1960. | ||
Núverandi breyting frá og með 22. júlí 2024 kl. 13:09
Guðný Gísladóttir frá Haukfelli við Hvítingaveg 2, húsfreyja fæddist 21. nóvember 1918 í Höfðahúsi við Vesturveg 8 og lést 5. júní 2001 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson frá Núpi u. Eyjafjöllum, skipstjóri, f. þar 18. mars 1889, d. 30. desember 1931, og sambúðarkona hans Sesselja Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Bjargarsteini, Stafholtstungum, Mýr., húsfreyja, f. þar 26. ágúst 1894, d. 19. júní 1971.
Börn Ingibjargar og Gísla:
1. Ágúst Hólm Valdimarsson, sonur Ingibjargar, f. 17. ágúst 1915 í Reykjavík, d. 27. apríl 1947.
2. Guðný Gísladóttir, f. 21. nóvember 1918 í Höfðahúsi, d. 5. júní 2001.
3. Sigríður Kamilla Gísladóttir, f. 26. október 1919 í Uppsölum, d. 14. mars 2009.
4. Pétur Gíslason, f. 11. febrúar 1922 í Uppsölum, d. 21. febrúar 1936.
5. Sigurður Gíslason, f. 1. september 1923 á Haukfelli, d. 22. maí 2010.
6. Ársæll Gíslason, f. 31. desember 1925, d. 31. mars 1927.
7. Sigurjón Steinar Gíslason, f. 20. desember 1927 á Haukfelli, d. 3. ágúst 1935.
8. Guðmundur Borgar Gíslason, f. 30. september 1930 á Haukfelli, d. 24. mars 2018.
9. Gísli Ingimar Gíslason, f. 15. febrúar 1932, d. 4. júlí 1935.
Guðný var með foreldrum sínum, en faðir hennar lést, er hún var 13 ára. Hún var með móður sinni og flutti úr Eyjum 1939.
Þau Olgeir giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Jón Georg giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Smálöndum, síðast á Írabakka 6.
Jón Georg lést 1990.
Guðný dvaldi síðast í Furugerði 1.
Hún lést 2001.
I. Fyrri maður Guðnýjar var Olgeir Jóhannesson sjómaður, f. 24. september 1919, d. 24. febrúar 1949. Foreldrar hans voru Jóhannes Olgeirsson, f. 7. nóvember 1890, d. 8. desember 1934 og Helga Sigurðardóttir, f. 23. september 1900, d. 18. maí 1981.
Börn þeirra:
1. Kolbrún Olgeirsdóttir, f. 4. mars 1939.
2. Jóhannes Gísli Olgeirsson, f. 5. júlí 1941, d. 6. febrúar 2013.
II. Maður Guðnýjar var Jón Georg Jónasson verkamaður, sjómaður, f. 22. september 1918, d. 11. október 1990. Foreldrar hans voru Jónas Friðrik Guðmundsson, f. 31. mars 1894, d. 27. febrúar 1977, og Gíslína Guðbjörg Jónsdóttir, f. 22. júlí 1884, d. 15. janúar 1951.
Börn þeirra:
3. Guðbjörg Sesselja Jónsdóttir, f. 30. desember 1950.
4. Helgi Jónsson, f. 16. nóvember 1951, d. 4. október 1988.
5. Borghildur Jónsdóttir, f. 6. mars 1953.
6. Jónas Rafn Jónsson, f. 30. mars 1956.
7. Steinar Pétur Jónsson, f. 20. nóvember 1957.
8. Ágústa Hólm Jónsdóttir, f. 6. september 1960.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 1. júlí 2001. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.