„Jón G. Scheving“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 19: | Lína 19: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Guðmundur Óli Scheving]] vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir. <br> | 1. [[Guðmundur Óli Scheving]] vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir. <br> | ||
2. [[Ómar Scheving]] bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. | 2. [[Ómar Scheving]] bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. Sambúðarkonur hans Björg Kristjánsdóttir, Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gunnhildur Valdís Hlöðversdóttir [[Hlöðver Jónsson (Norður-Gerði)|Jónssonar]].<br> | ||
3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.<br> | 3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.<br> | ||
4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.<br> | 4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.<br> |
Núverandi breyting frá og með 7. júní 2024 kl. 20:36
Jón Guðjónsson Scheving frá Langholti, skrifstofumaður, þvottahússrekandi fæddist 1. mars 1924 á Sólbergi við Brekastíg og lést 19. desember 1992.
Foreldrar hans voru Guðjón Scheving málarameistari, f. 11. september 1898 í Dölum, d. 9. október 1974, og kona hans Ólafía Jónsdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1904 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 10. apríl 1983.
Börn Ólafíu og Guðjóns:
1. Jón Guðjónsson Scheving, fæddur 1. mars 1924 á Sólbergi, dáinn 19. desember 1992.
2. Aðalheiður Steina Scheving, fædd 19. febrúar 1927 í Bergholti, d. 30. júni 2018.
3. Sveinn G. Scheving, fæddur 27. ágúst 1933 á Faxastíg 8, d. 5. júní 2009.
Jón var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Sólbergi við Brekastíg 3 við fæðingu, í Bergholti við Vestmannabraut 67 1927, á Arnarfelli við Skólaveg 29 1930, síðan í Langholti við Vestmannabraut.
Hann var tvo vetur í Gagnfræðaskólanum.
Hann var starfsmaður í Útvegsbankanum í Eyjum.
Eftir flutning til Reykjavíkur 1954 var hann skrifstofumaður hjá Eimskipafélagi Íslands, sjómaður, og þau hjón ráku þvottahús um alllangt skeið. Síðustu ár sín vann Jón við gæslustörf hjá Eimskipafélagi Íslands.
Jón var áhugamaður um íþróttir og var um skeið formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja.
Þau Guðrún giftu sig 1948, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Langholti í byrjun árs 1949, en á Hásteinsvegi 37 í lok árs 1949, á Bjarghólastíg 1 í Kópavogi 1956. Þau skildu 1975.
Jón eignaðist barn með Önnu 1961.
Hann lést 1992.
I. Kona Jóns, (24. júlí 1948, skildu), er Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir, f. 16. september 1927.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Óli Scheving vélstjóri, meindýareyðir, f. 7. janúar 1949 í Eyjum. Kona Hans Jónína Stefánsdóttir.
2. Ómar Scheving bifvélavirki, vélstjóri, f. 17. ágúst 1953 á Hásteinsvegi 37. Sambúðarkonur hans Björg Kristjánsdóttir, Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gunnhildur Valdís Hlöðversdóttir Jónssonar.
3. Viðar Scheving múrarameistari, f. 11. nóvember 1956 á Sólvangi, Hafnarfirði. Kona hans Elín Guðjónsdóttir.
4. Hrafnhildur Scheving húsfreyja, bóndi, skrifstofumaður, matráður, ræstitæknir, f. 3. júlí 1961, d. 24. júlí 2014. Barnsfaðir hennar Guðmundur Guðnason. Fyrrum maður hennar Páll Óskarsson. Maður hennar Símon Grétar Ingvaldsson.
II. Barnsmóðir Jóns er Anna Guðjónsdóttir, f. 9. janúar 1933.
Barn þeirra:
5. Helena Önnudóttir, bjó í Ástralíu, f. 16. nóvember 1961. Maki hennar Mary Hawkins.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 29. desember 1992. Minning.
- Ómar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.