„Hjördís Guðmundsdóttir (Bergstöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hjördís Kristín Guðmundsdóttir''' frá Bergstöðum við Urðaveg 24, talsímakona, húsfreyja fæddist 30. júní 1931 í Landlyst.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Tómasson skipstjóri, útgerðarmaður á Bergstöðum, f. 24. júní 1886 í Gerðum í Landeyjum, d. 12. október 1967, og síðari kona hans Elín Jóhanna Sigurðardóttir, f. 5....) |
m (Verndaði „Hjördís Guðmundsdóttir (Bergstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 20. apríl 2024 kl. 16:05
Hjördís Kristín Guðmundsdóttir frá Bergstöðum við Urðaveg 24, talsímakona, húsfreyja fæddist 30. júní 1931 í Landlyst.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Tómasson skipstjóri, útgerðarmaður á Bergstöðum, f. 24. júní 1886 í Gerðum í Landeyjum, d. 12. október 1967, og síðari kona hans Elín Jóhanna Sigurðardóttir, f. 5. júní 1901 á Seyðisfirði, d. 10. október 1978.
Barn Guðmundar Tómassonar og fyrri konu hans Jónínu Margrétar Jónsdóttur var
1. Jón Guðmundsson, f. 20. apríl 1919 á Hól, d. 16. júlí 1919.
Börn Guðmundar og síðari konu hans Elínar Sigurðardóttur:
2. Óskar Jóhann Guðmundsson sjómaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 15. janúar 1924 á Reyni, d. 24. mars 1995.
3. Tómas Þórhallur Guðmundsson rafvirkjameistari í Ólafsvík, f. 9. júní 1926 á Þorvaldseyri, d. 21. janúar 2004.
4. Guðjón Ólafur Guðmundsson skipstjóri, útgerðarmaður í Eyjum, f. 1. nóvember 1927 í Landlyst, d. 24. desember 1975.
5. Hjördís Kristín Guðmundsdóttir talsímakona, f. 30. júní 1931 í Landlyst.
6. Sigurður Guðmundsson, f. 5. október 1932 í Landlyst, d. 21. júlí 1937 á Þingvöllum.
Hjördís var starfsmaður á Símstöðinni, við afgreiðslu á Miðstöð.
Hún eignaðist barn með Alfreð 1952.
Þau Eiríkur eignuðust fjögur börn.
Þau Alexander voru í sambúð, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Grænuhlíð 23.
I. Barnsfaðir Hjördísar var var Alfreð Olsen flugvélavirki, f. 10. september 1930, d. 1. ágúst 2009.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Arnar Alfreðsson, f. 30. apríl 1952 í Eyjum. Kona hans Sigurbirna Árnadóttir.
II. Barnsfaðir Hjördísar var Eiríkur Albertsson rafvirki, sjómaður í Rvk, f. 13. september 1934, d. 18. ágúst 2023.
Börn þeirra:
2. Albert Eiríksson, f. 13. nóvember 1955 í Eyjum.
3. Sigurður Eiríksson, f. 6. nóvember 1956 í Eyjum.
4. Elín Jóhanna Eiríksdóttir, f. 13. janúar 1959 í Eyjum.
III. Sambúðarmaður Hjördísar var Alexander Guðsteinn Guðmundsson, f. 19. júní 1935, d. 12. september 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Jón Tómasson, f. 10. janúar 1913, d. 5. júlí 1946, og Þorsteina Guðný Sófusdóttir, f. 31. ágúst 1914, d. 8. febrúar 1991.
Barn þeirra:
5. Þór Alexandersson, f. 10. október 1965 í Eyjum, síðast á Ísafirði, d. 27. febrúar 1987.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.