„Jóhann Sigurðsson (Svanhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Jóhann Guðmundur Sigurðsson. '''Jóhann Guðmundur Sigurðsson''' frá Svanhól, skipstjóri, útgerðarmað...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Börn Þórdísar og Sigurðar:<br>
Börn Þórdísar og Sigurðar:<br>
1. [[Jóhann Sigurðsson (Svanhól)|Jóhann Guðmundur Sigurðsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1930 í Hlaðbæ, d. 17. október 2003. Kona hans [[Guðný Guðmundsdóttir (hárgreiðslukona)|Guðný Guðmundsdóttir]], látin.<br>
1. [[Jóhann Sigurðsson (Svanhól)|Jóhann Guðmundur Sigurðsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1930 í Hlaðbæ, d. 17. október 2003. Kona hans [[Guðný Guðmundsdóttir (hárgreiðslukona)|Guðný Guðmundsdóttir]], látin.<br>
2. [[Hilmir Sigurðsson (Svanhól)|Bjarni ''Hilmir'' Sigurðsson]] vélstjóri, f. 3. september 1932 á Heiði. Kona hans Friðrikka Sigurðardóttir.<br>
2. [[Hilmir Sigurðsson (Svanhól)|Bjarni ''Hilmir'' Sigurðsson]] vélstjóri, f. 3. september 1932 á Heiði, d. 14. september 2023. Kona hans Friðrikka Sigurðardóttir.<br>
3. [[Halla Sigurðardóttir (Svanhól)|Halla Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 18. júlí 1936. Maður hennar Jón Snæbjörnsson.<br>
3. [[Halla Sigurðardóttir (Svanhól)|Halla Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 18. júlí 1936. Maður hennar Jón Snæbjörnsson.<br>
4. [[Sigurður Sigurðsson (Svanhól)|Sigurður Sigurðsson]] rennismíðameistari, f. 12. ágúst 1945. Kona hans [[Margrét Sigurðardóttir (Hrauntúni)|Margrét Sigurðardóttir]].<br>
4. [[Sigurður Sigurðsson (Svanhól)|Sigurður Sigurðsson]] rennismíðameistari, f. 12. ágúst 1945. Kona hans [[Margrét Sigurðardóttir (hárgreiðslumeistari)|Margrét Sigurðardóttir]].<br>
5. [[Gunnar Sigurðsson (Svanhól)|Gunnar Þór Sigurðsson]] vélstjóri, rafvirkjameistari í Hafnarfirði, f. 7. júlí 1948. Fyrrum kona hans [[Bjartey Sigurðardóttir]].<br>
5. [[Gunnar Sigurðsson (Svanhól)|Gunnar Þór Sigurðsson]] vélstjóri, rafvirkjameistari í Hafnarfirði, f. 7. júlí 1948. Fyrrum kona hans [[Bjartey Sigurðardóttir]].<br>
Uppeldissystir Jóhanns, dóttir Sigrúnar móðursystur hans:<br>
Uppeldissystir Jóhanns, dóttir Sigrúnar móðursystur hans:<br>

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2024 kl. 16:10

Jóhann Guðmundur Sigurðsson.

Jóhann Guðmundur Sigurðsson frá Svanhól, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 30. júní 1930 í Hlaðbæ og lést 17. október 2003.
Foreldrar hans voru Sigurður Gísli Bjarnason frá Hlaðbæ, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1905, d. 5. október 1970, og kona hans Þórdís Guðjónsdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995.

Börn Þórdísar og Sigurðar:
1. Jóhann Guðmundur Sigurðsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júní 1930 í Hlaðbæ, d. 17. október 2003. Kona hans Guðný Guðmundsdóttir, látin.
2. Bjarni Hilmir Sigurðsson vélstjóri, f. 3. september 1932 á Heiði, d. 14. september 2023. Kona hans Friðrikka Sigurðardóttir.
3. Halla Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1936. Maður hennar Jón Snæbjörnsson.
4. Sigurður Sigurðsson rennismíðameistari, f. 12. ágúst 1945. Kona hans Margrét Sigurðardóttir.
5. Gunnar Þór Sigurðsson vélstjóri, rafvirkjameistari í Hafnarfirði, f. 7. júlí 1948. Fyrrum kona hans Bjartey Sigurðardóttir.
Uppeldissystir Jóhanns, dóttir Sigrúnar móðursystur hans:
6. Þórey Guðjóns, f. 1. ágúst 1944, d. 31. desember 2000. Maður hennar Agnar Pétursson.

Jóhann var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1947, og prófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1954.
Jóhann hóf sjómennsku á unglingsaldri með föður sínum á Kára VE-47, varð stýrimaður og síðan skipstjóri á bátum þeirra feðga, Birni riddara og Sigurði Gísla.
Við Gos 1973 fluttust þau Guðný til Reykjavíkur. Jóhann vann í Álverinu í Straumsvík, síðan var hann stýrimaður hjá Samskipum og vann síðan í landi til 1994, er hann varð að hætta störfum vegna heilsubrests.
Þau Guðný giftu sig 1953, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Svanhól, byggðu hús við Kirkjubæjarbraut 19 og bjuggu þar meðan vært var. Eftir flutning til Reykjavíkur 1973 bjuggu þau að Ljósalandi 6, en höfðu nýlega flutt að Furugrund 6 á Selfossi.
Jóhann lést 2003.

Kona Jóhanns, (6. júní 1953) var Guðný María Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, gjaldkeri, bókari, f. 18. júní 1932 í Aðalvík í N.-Ís., d. 22. mars 2009.
Börn þeirra:
1. Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir, f. 31. október 1952 í Svanhól. Maður hennar Helgi Hermannsson.
2. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, f. 1. ágúst 1955 í Svanhól. Maður hennar Ólafur Bachmann.
3. Sigurður Hilmir Jóhannsson, f. 13. nóvember 1962 á Sj.h. Kona hans Guðbjörg Guðjónsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.