„Edda Aðalsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Edda Aðalsteinsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 32: Lína 32:
*Íslendingabók.}}
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfeyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]]
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 6. desember 2023 kl. 11:29

Edda Aðalsteinsdóttir bankastarfsmaður fæddist 25. nóvember 1939.
Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Júlíus Gunnlaugsson frá Vestari Gjábakka, útgerðarmaður, skipstjóri f. 14. júlí 1910, d. 27. febrúar 1991, og kona hans Tómasína Elín Olsen húsfreyja, f. 25. desember 1916 á Seljalandi við Hásteinsveg 10, d. 20. febrúar 2006.

Börn Tómasínu og Aðalsteins:
1. Guðmundur Hreinn Aðalsteinsson tannlæknir, f. 7. mars 1936, d. 20. desember 2022.
2. Edda Aðalsteinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 25. nóvember 1939.
3. Atli Aðalsteinsson bókhaldari, f. 26. júní 1944.

ctr


Fjölskylda Tómasínu og Aðalsteins.
Frá vinstri: Aðalsteinn, Edda, Atli, Hreinn, Tómasína.

Edda var með foreldrum sínum í æsku, á Fífilgötu 2, í Framnesi við Vesturveg 3b og við Hólagötu 15.
Hún varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1955.
Edda var bankastarfsmaður í Útvegsbankanum í Eyjum, síðar Íslandsbanka í Reykjavík.
Hún eignaðist barn með Hilmari 1963.
Þau Pálmi giftu sig 1967, eignuðust eitt barn, en skildu. Edda bjó í Hrauntúni 59, býr nú í Reykjavík.

I. Barnsfaðir Eddu var Hilmar Gunnarsson loftskeytamaður, símvirki, rafeindavirki, f. 5. mars 1935, d. 29. janúar 2023.
Barn þeirra:
1. Helena Hilmarsdóttir viðskiptafræðingur, löggiltur endurskoðandi, framkvæmdastjóri, f. 3. febrúar 1963 á Hólagötu 15. Maður hennar Hjörleifur Pálsson.

II. Maður Eddu, (24. júní 1967 í Eyjum, skildu), er Pálmi Stefánsson efnaverkfræðingur, f. 24. júní 1938. Foreldrar hans voru Stefán Jóhann Þorbjörnsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. ágúst 1914, d. 10. maí 2003 og kona hans Laufey Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún, húsfreyja, f. 30. desember 1913, d. 5. október 1994.
Barn þeirra:
2. Hjalti Pálmason lögfræðingur, f. 28. janúar 1969. Kona hans Stefanía Th. Kristjánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.