Hjalti Pálmason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjalti Pálmason lögfræðingur fæddist 28. janúar 1969 í Eyjum.
Foreldrar hans Pálmi Stefánsson, verkfræðingur, f. 24. júní 1938, og kona hans Edda Aðalsteinsdóttir, húsfreyja, bankafulltrúi, f. 25. nóvember 1939.

Barn Eddu og Hilmars Gunnarssonar:
1. Helena Hilmarsdóttir viðskiptafræðingur, löggiltur endurskoðandi, framkvæmdastjóri, f. 3. febrúar 1963 á Hólagötu 15. Maður hennar Hjörleifur Pálsson.
Barn Eddu og Pálma Stefánssonar:
2. Hjalti Pálmason lögfræðingur, f. 28. janúar 1969. Barnsmóðir hans Árný Anna Svavarsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Þuríður Helga Þorsteinsdóttir. Kona hans Stefanía Th. Kristjánsdóttir.

Hjalti eignaðist barn með Árnýju 1999.
Þau Þuríður hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Stefanía giftu sig 2008, eignuðust þrjú börn.

I. Barnsmóðir Hjalta er Árný Anna Svavarsdóttir, f. 15. september 1969.
Barn þeirra:
1. Ólafur Hjaltason, f. 13. desember 1999.

II. Fyrrum sambúðarkona Hjalta er Þuríður Helga Þorsteinsdóttir, f. 23. nóvember 1970. Foreldrar hennar Þorsteinn Helgi Jónsson, f. 17. júní 1943, og Guðrún Hanna Halldórsdóttir, f. 28. júlí 1948.
Barn þeirra:
2. Glódís Edda Þuríðardóttir Hjaltadóttir, f. 1. mars 2003.

III. Kona Hjalta, (2. febrúar 2008), er Stefanía Therese Kristjánsdóttir, f. 12. febrúar 1984. Foreldrar hennar Kristján Þór Svavarsson, f. 30. september 1956, og Pamela Svavarsson frá Bandaríkjunum, f. 28. júní 1957.
Börn þeirra:
3. Pamela Ósk Hjaltadóttir, f. 20. júlí 2008.
4. Hjalti Kristján Hjaltason, f. 10. janúar 2010.
5. Edda María Hjaltadóttir, f. 16. júlí 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.