„Gerður E. Tómasdóttir (Höfn)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 18: | Lína 18: | ||
Gerður var með foreldrum sínum.<br> | Gerður var með foreldrum sínum.<br> | ||
Hún lauk landsprófi í Ágústarskólanum í Reykjavík 1949, hóf nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en varð að hætta vegna veikinda. Hún stundaði síðar nám í | Hún lauk landsprófi í Ágústarskólanum í Reykjavík 1949, hóf nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en varð að hætta vegna veikinda. Hún stundaði síðar nám í Håndarbejdets Fremme Gangsskole í Kaupmannahöfn í 2 ár.<br> | ||
Gerður var talsímakona á Símstöðinni í Eyjum til 1951, aftur 1959-1963. Þá var hún gjaldkeri Almannatrygginga í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja.<br> | Gerður var talsímakona á Símstöðinni í Eyjum til 1951, aftur 1959-1963. Þá var hún gjaldkeri Almannatrygginga í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja.<br> | ||
Þau Stefán giftu sig 1954, eignuðust tvö börn, en skildu.<br> | Þau Stefán giftu sig 1954, eignuðust tvö börn, en skildu.<br> | ||
Þau Björgvin giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Höfn við Gosið 1973 | Þau Björgvin giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Höfn við Gosið 1973. <br> | ||
Þau Lúkas hófu búskap, bjuggu saman í 25 ár.<br> | Þau Lúkas hófu búskap, bjuggu saman í 25 ár.<br> | ||
Lúkas lést 2020. | Lúkas lést 2020. | ||
Lína 27: | Lína 27: | ||
I. Maður Gerðar (27. desember 1954, skildu), var Stefán Brynjólfsson kennari í Reykjavík, f. 13. október 1933, d. 9. september 1989. Foreldrar hans voru Brynjólfur Stefánsson forstjóri, f. 1. september 1896, d. 24. nóvember 1960, og fyrri kona hans Kristín Ágústa Guðnadóttir húsfreyja, f. 25. september 1905, d. 3. febrúar 1939.<br> | I. Maður Gerðar (27. desember 1954, skildu), var Stefán Brynjólfsson kennari í Reykjavík, f. 13. október 1933, d. 9. september 1989. Foreldrar hans voru Brynjólfur Stefánsson forstjóri, f. 1. september 1896, d. 24. nóvember 1960, og fyrri kona hans Kristín Ágústa Guðnadóttir húsfreyja, f. 25. september 1905, d. 3. febrúar 1939.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Brynjólfur Stefánsson (Höfn)|Brynjólfur Stefánsson]] kennari, f. 10. nóvember 1955 í Höfn. Fyrrum kona hans Rannveig Pálsdóttir. Kona hans Anna Moissidou<br> | 1. [[Brynjólfur Stefánsson (Höfn)|Brynjólfur Stefánsson]] kennari, tækniteiknari, f. 10. nóvember 1955 í Höfn. Fyrrum kona hans Rannveig Pálsdóttir. Kona hans Anna Moissidou<br> | ||
2. [[Tómas Örn Stefánsson]] flugvirki, f. 6. nóvember 1958 í Eyjum. Kona hans [[Kristín Lára Ragnarsdóttir]] | 2. [[Tómas Örn Stefánsson]] flugvirki, f. 6. nóvember 1958 í Eyjum. Kona hans [[Kristín Lára Ragnarsdóttir]], dóttir [[Guðrún Gísladóttir (Héðinshöfða)|Guðrúnar Gísladóttur]] frá [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]]. | ||
II. Maður Gerðar, (8. júní 1970 | II. Maður Gerðar, (8. júní 1970), var [[Björgvin Jóhann Helgason]] sjómaður, skrifstofumaður, f. 9. október 1934, d. 17. september 1990. Foreldrar hans voru Helgi Rósant Jónatansson, f. 7. október 1902, d. 18. nóvember 1943, og kona hans Rósa Dagrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1905, d. 22. nóvember 2004.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
3. [[Erla Björgvinsdóttir]] forstöðumaður f. 5. apríl 1971 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Jakob Jónsson.<br> | 3. [[Erla Björgvinsdóttir]] forstöðumaður f. 5. apríl 1971 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Jakob Jónsson.<br> |
Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2023 kl. 16:43
Gerður Erla Tómasdóttir frá Höfn við Bakkastíg 1, húsfreyja, talsímakona fæddist 21. febrúar 1933.
Foreldrar hennar voru Tómas Maríus Guðjónsson frá Sjólyst, útgerðarmaður, kaupmaður, umboðsmaður, f. 13. janúar 1887, d. 14. júní 1958, og síðari kona hans Sigríður Vilborg Magnúsdóttir frá Brekkum á Rangárvöllum, húsfreyja, f. 4. október 1898, d. 18. september 1968.
Börn Sigríðar og Tómasar voru:
1. Magnea Rósa lyfjafræðingur, lyfsali, f. 20. september 1928, d. 5. febrúar 2023.
2. Gerður Erla húsfreyja, f. 21. febrúar 1933.
3. Bragi öryrki, f. 4. mars 1939, d. 2. ágúst 2002.
Börn Tómasar og Hjörtrósar fyrri konu hans:
1. Hannes skipstjóri, f. 17. júní 1913, d. 14. október 2003.
2. Martin Brynjólfur útgerðarmaður og forstjóri, f. 17. júní 1915, d. 1. janúar 1976.
3. Jóhannes bankaritari, f. 13. mars 1921, d. 18. júlí 2016.
Barn Tómasar og Guðrúnar Árnadóttur húsfreyju frá Hurðarbaki í Flóa, f. 19. september 1888, d. 28. september 1972:
7. Guðjón Tómasson deildarstjóri, eftirlitsmaður hjá Flugmálastjórn, forstöðumaður, f. 29. ágúst 1925, d. 2. desember 1977.
Uppeldisdóttir Tómasar var
8. Laufey Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, bróðurdóttir Tómasar, f. 12. apríl 1912, d. 26. júlí 1982.
Gerður var með foreldrum sínum.
Hún lauk landsprófi í Ágústarskólanum í Reykjavík 1949, hóf nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en varð að hætta vegna veikinda. Hún stundaði síðar nám í Håndarbejdets Fremme Gangsskole í Kaupmannahöfn í 2 ár.
Gerður var talsímakona á Símstöðinni í Eyjum til 1951, aftur 1959-1963. Þá var hún gjaldkeri Almannatrygginga í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja.
Þau Stefán giftu sig 1954, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Björgvin giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Höfn við Gosið 1973.
Þau Lúkas hófu búskap, bjuggu saman í 25 ár.
Lúkas lést 2020.
I. Maður Gerðar (27. desember 1954, skildu), var Stefán Brynjólfsson kennari í Reykjavík, f. 13. október 1933, d. 9. september 1989. Foreldrar hans voru Brynjólfur Stefánsson forstjóri, f. 1. september 1896, d. 24. nóvember 1960, og fyrri kona hans Kristín Ágústa Guðnadóttir húsfreyja, f. 25. september 1905, d. 3. febrúar 1939.
Börn þeirra:
1. Brynjólfur Stefánsson kennari, tækniteiknari, f. 10. nóvember 1955 í Höfn. Fyrrum kona hans Rannveig Pálsdóttir. Kona hans Anna Moissidou
2. Tómas Örn Stefánsson flugvirki, f. 6. nóvember 1958 í Eyjum. Kona hans Kristín Lára Ragnarsdóttir, dóttir Guðrúnar Gísladóttur frá Héðinshöfða.
II. Maður Gerðar, (8. júní 1970), var Björgvin Jóhann Helgason sjómaður, skrifstofumaður, f. 9. október 1934, d. 17. september 1990. Foreldrar hans voru Helgi Rósant Jónatansson, f. 7. október 1902, d. 18. nóvember 1943, og kona hans Rósa Dagrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1905, d. 22. nóvember 2004.
Börn þeirra:
3. Erla Björgvinsdóttir forstöðumaður f. 5. apríl 1971 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Jakob Jónsson.
4. Björn Helgi Björgvinsson tölvufræðingur, f. 26. apríl 1973. Kona hans Nanna Bjarnadóttir.
5. Jón Gunnar Björgvinsson flugstjóri, f. 23. júní 1974. Fyrrum kona hans Harpa Rúnarsdóttir.
III. Sambúðarmaður Gerðar var Lúkas Kárason frá Neðstalandi í Öxnadal, stýrimaður, kennari, vann fyrir norsku og sænsku þróunarhjálpina, f. 29. ágúst 1931, d. 23. mars 2020. Foreldrar hans voru Kári Sigurbjörnsson, f. 20. júní 1908, d. 15. nóvember 1991, og barnsmóðir hans Jónína Sigrún Pálmadóttir, f. 20. júlí 1911, d. 10. ágúst 1993.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gerður.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið, minningargreinar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.