„Steingrímur Haraldsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Steingrímur Haraldsson (vélstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Steingrímur Haraldsson''' vélstjóri fæddist 5. ágúst 1950 í Eyjum.<br>
'''Steingrímur Viðar Haraldsson''' vélstjóri fæddist 5. ágúst 1950 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Haraldur Steingrímsson (rafvirki)|Haraldur Steingrímsson]] rafvirki, f. 7. september 1923, d. 8. september 1989, og kona hans [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Þyrí Gísladóttir]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]], húsfreyja, talsímakona, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.
Foreldrar hans voru [[Haraldur Steingrímsson (rafvirki)|Haraldur Steingrímsson]] rafvirki, f. 7. september 1923, d. 8. september 1989, og kona hans [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Þyrí Gísladóttir]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]], húsfreyja, talsímakona, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.


Lína 12: Lína 12:
Þau  Alma giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Faxastígur|Faxastíg]], á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 15]] og við [[Hrauntún]]. Þau bjuggu síðar í Garðabæ.
Þau  Alma giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við [[Faxastígur|Faxastíg]], á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 15]] og við [[Hrauntún]]. Þau bjuggu síðar í Garðabæ.


I. Kona Steingríms, (6. október 1973), er [[Alma Birgisdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri  og  forstöðumaður hjá Hrafnistu, f. 2. mars 1951 í Reykjavík.<br>
I. Kona Steingríms, (6. október 1973), er [[Alma Birgisdóttir (hjúkrunarforstjóri)|Alma Birgisdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri  og  forstöðumaður hjá Hrafnistu, f. 2. mars 1951 í Reykjavík.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Marý Björk Steingrímnsdóttir kerfisfræðingur, f. 25. janúar 1974, ógift og barnlaus.<br>
1. Marý Björk Steingrímnsdóttir kerfisfræðingur, f. 25. janúar 1974, ógift og barnlaus.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. september 2023 kl. 10:56

Steingrímur Viðar Haraldsson vélstjóri fæddist 5. ágúst 1950 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Haraldur Steingrímsson rafvirki, f. 7. september 1923, d. 8. september 1989, og kona hans Þyrí Gísladóttir frá Arnarhóli, húsfreyja, talsímakona, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.

Börn Þyríar og Haraldar:
1. Steingrímur Viðar Haraldsson vélstjóri, verkstjóri, f. 5. ágúst 1950. Kona hans Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstjóri.
2. Guðni Ásþór Haraldsson lögfræðingur, f. 26. júní 1954. Kona hans Stefanía Jónsdóttir skrifstofumaður.

Steingrímur var með foreldrum sínum í æsku, á Heiðarvegi 41 og í Reykjavík.
Hann lærði vélstjórn í Eyjum, nam 1. árið í Vélskólanum í Eyjum og lauk námi í Reykjavík 1972.
Steingrímur var vélstjóri, m.a. á Ísleifi IV., Vestmannaey, Herjólfi, Júní í Hafnarfirði.
Hann varð síðan verkstjóri við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi.
Þau Alma giftu sig 1973, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg, á Hásteinsvegi 15 og við Hrauntún. Þau bjuggu síðar í Garðabæ.

I. Kona Steingríms, (6. október 1973), er Alma Birgisdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður hjá Hrafnistu, f. 2. mars 1951 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Marý Björk Steingrímnsdóttir kerfisfræðingur, f. 25. janúar 1974, ógift og barnlaus.
2. Þyrí Halla Steingrímsdóttir lögfræðingur, f. 24. apríl 1976. Fyrrum maður hennar Einar Mar Þórðarson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Alma og Steingrímur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.