„Karl Jóhannsson (Höfðahúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Karl Þórarinn Jóhannsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br>
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.<br>
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br>
3. [[Karl Þórarinn Jóhannsson]] sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.<br>
4. [[Þórir Jóhannsson]] verkamaður, húsvörður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br>
4. [[Þórir Jóhannsson (Höfðahúsi)|Þórir Jóhannsson]] verkamaður, húsvörður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.<br>
5. [[Sigurður Jóhannsson (Höfðahúsi)|Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br>  
5. [[Sigurður Jóhannsson (Höfðahúsi)|Sigurður Rúdólf Jóhannsson]] verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.<br>  
Fósturdóttir hjónanna:<br>
Fósturdóttir hjónanna:<br>
Lína 20: Lína 20:
1. [[Guðrún Jónína Karlsdóttir]], f. 7. september 1951.<br>
1. [[Guðrún Jónína Karlsdóttir]], f. 7. september 1951.<br>
Barn Sigrúnar:<br>
Barn Sigrúnar:<br>
2. [[Hafdís Adólfsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Hafdís Adólfsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, býr í Noregi, f. 25. apríl 1946.
2. [[Hafdís Adolfsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Hafdís Adolfsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, býr í Noregi, f. 25. apríl 1946.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2023 kl. 21:02

Karl Þórarinn Jóhannsson frá Höfðahúsi við Vesturveg 8, sjómaður fæddist 23. desember 1917 og lést 8. maí 1969. Foreldrar hans voru Jóhann Björnsson frá Mýnesi í Fljótsdal, S.-Múl., f. 12. nóvember 1877, d. 19. apríl 1948, og kona hans Ingibjörg Þórarinsdóttir frá Katrínarkoti á Álftanesi, húsfreyja, f. 18. febrúar 1890, d. 18. febrúar 1964.

Börn Ingibjargar og Jóhanns voru:
1. María Karólína Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1912, d. 5. júlí 1979.
2. Jóna Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 2. desember 1913.
3. Karl Þórarinn Jóhannsson sjómaður, f. 23. desember 1917, d. 8. maí 1969.
4. Þórir Jóhannsson verkamaður, húsvörður, f. 11. maí 1922, d. 24. nóvember 1968.
5. Sigurður Rúdólf Jóhannsson verkamaður, vaktmaður á Landspítala, f. 14. október 1930 í Höfðahúsi, d. 2. janúar 1997.
Fósturdóttir hjónanna:
6. Ragnhildur Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, f. 16. júlí 1918, d. 4. júlí 2009.

Karl var með foreldrum sínum.
Hann var sjómaður.
Þau Sigrún giftu sig, eignuðust eitt barn og Sigrún átti eitt barn frá fyrra sambandi. Þau bjuggu í Höfðahúsi.
Karl lést 1969 og Sigrún 1980.

I. Kona Karls var Sigrún Sigtryggsdóttir frá Ísafirði, húsfreyja, f. 14. mars 1915, d. 2. október 1980.
Barn þeirra:
1. Guðrún Jónína Karlsdóttir, f. 7. september 1951.
Barn Sigrúnar:
2. Hafdís Adolfsdóttir hjúkrunarfræðingur, býr í Noregi, f. 25. apríl 1946.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.