„Eygló Óskarsdóttir (Hólnum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
I. Maður Guðmundu ''Eyglóar'', (3. ágúst 1957), er [[Svavar Steingrímsson]], f. 24. maí 1936.<br>
I. Maður Guðmundu ''Eyglóar'', (3. ágúst 1957), er [[Svavar Steingrímsson]], f. 24. maí 1936.<br>
Börn þeirra:<br>  
Börn þeirra:<br>  
1. [[Óskar Svavarsson]], f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans [[Anna Sigríður Erlingsdóttir]].<br>
1. [[Óskar Svavarsson]], f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans Anna Sigríður Erlingsdóttir.<br>
2. [[Halla Svavarsdóttir]], f. 29. október 1957. Maður hennar [[Ólafur Ágúst Einarsson]].<br>
2. [[Halla Svavarsdóttir]], f. 29. október 1957. Maður hennar [[Ólafur Einarsson (skipstjóri)|Ólafur Ágúst Einarsson]].<br>
3. [[Steingrímur Svavarsson]], f. 28. ágúst 1961. Kona hans [[Katrín Stefánsdóttir (Brekastíg)|Katrín Stefánsdóttir]].
3. [[Steingrímur Svavarsson]], f. 28. ágúst 1961. Kona hans [[Katrín Stefánsdóttir (Brekastíg)|Katrín Stefánsdóttir]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2023 kl. 20:48

Guðmunda Eygló Óskarsdóttir.

Guðmunda Eygló Óskarsdóttir húsfreyja, verkakona, matráðskona fæddist 1. desember 1937 og lést 5. júní 2021.
Foreldrar hennar voru Óskar Ólafsson frá Vestari-Torfastöðum í Fljótshlíð, pípulagningameistari, f. 15. ágúst 1905, d. 23. janúar 1986, og kona hans Kristín Jónsdóttir frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, húsfreyja, f. þar 9. nóvember 1911, d. 1. nóvember 1992.

Börn Kristínar og Óskars:
1. Adolf Óskarsson pípulagningamaður, afreksmaður í íþróttum, f. 30. nóvember 1928 á Hólnum við Landagötu 18, síðast í Hafnarfirði, d. 15. desember 2008. Kona hans Ásta Vigfúsdóttir.
2. Jóna Guðlaug Óskarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 16. febrúar 1930 á Hólnum við Landagötu 18, d. 15. ágúst 2006. Maður hennar Kristleifur Magnússon.
3. Aðalheiður Óskarsdóttir húsfreyja, f. 8. nóvember 1934 á Grímsstöðum. Maður hennar Þorleifur Sigurlásson.
4. Guðmunda Eygló Óskarsdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1937 á Hólnum við Landagötu 18. Maður hennar Svavar Steingrímsson.
5. Kristín Ósk Óskarsdóttir húsfreyja, f. 14. október 1940 á Hólnum. Maður hennar Friðbjörn Kristjánsson.
6. Ólafur Óskarsson pípulagningamaður, f. 27. maí 1944 á Hólnum, d. 9. ágúst 1986. Kona hans Harpa Njálsdóttir Andersen.
7. Albína Elísa Óskarsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, glerlistarkona, f. 25. júní 1945 á Hólnum, d. 29. júní 2008. Maður Huginn Sveinbjörnsson.
8. Hrefna Óskarsdóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1951 á Sj.h. Maður hennar Kristján Ingólfsson.
9. Örn Óskarsson pípulagningameistari í Reykjavík, f. 18. febrúar 1953 að Boðaslóð 27. Kona Hulda Kjærnested.
10. Guðrún Óskarsdóttir húsfreyja, f. 12. nóvember 1957 að Boðaslóð 27. Maður hennar Almar Hjarðar.

Eygló var með foreldrum sínum í æsku.
Hún starfaði við netagerð, fiskvinnslu, var matráður og vann við ræstingar. Hún stundaði blómarækt af miklum áhuga.
Þau Svavar giftu sig 1957, eignuðst þrjú börn. Þau bjuggu á Sóleyjargötu 10, en Eygó dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Hún lést 2021.

I. Maður Guðmundu Eyglóar, (3. ágúst 1957), er Svavar Steingrímsson, f. 24. maí 1936.
Börn þeirra:
1. Óskar Svavarsson, f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans Anna Sigríður Erlingsdóttir.
2. Halla Svavarsdóttir, f. 29. október 1957. Maður hennar Ólafur Ágúst Einarsson.
3. Steingrímur Svavarsson, f. 28. ágúst 1961. Kona hans Katrín Stefánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.