„Kolbrún Valdimarsdóttir (Litlu-Grund)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kolbrún Valdimarsdóttir''' frá Litlu-Grund, húsfreyja, verslunarmaður í Vík í Mýrdal fæddist 2. febrúar 1934 á Litlu-Grund. <br> Foreldrar hennar voru [...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 35: Lína 35:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]

Núverandi breyting frá og með 31. mars 2023 kl. 18:09

Kolbrún Valdimarsdóttir frá Litlu-Grund, húsfreyja, verslunarmaður í Vík í Mýrdal fæddist 2. febrúar 1934 á Litlu-Grund.
Foreldrar hennar voru Valdimar Tómasson málari, bifreiðastjóri, f. 23. febrúar 1904 á Barkarstöðum í Fljótshlíð, d. 15. ágúst 1992, og kona hans Svanfríður Jónsdóttir frá Vík á Flateyjardal í S-Þing., húsfreyja, f. 20. júlí 1904, d. 27. ágúst 1951.
Fósturforeldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson bóndi á Heylæk í Fljótshlíð, f. 12. nóvember 1892, d. 14. apríl 1954, og Ingibjörg Þórðardóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1886, d. 12. júní 1972.

I. Barn Svanfríðar Jónsdóttur fyrir hjónaband:
1. Bára Þorgeirsdóttir húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 1. janúar 1927 í Höfða.

II. Börn Svanfríðar og Valdimars:
2. Rafn Hilmar Eyrbekk Valdimarsson sjómaður í Reykjavík, f. 10. ágúst 1928 á Litlu-Grund, d. 26. október 1962.
3. Guðrún Valdimarsdóttir, f. 19. maí 1930 á Litlu-Grund.
4. Eygló Valdimarsdóttir, f. 16. febrúar 1932 á Litlu-Grund, d. 1938.
5. Kolbrún Valdimarsdóttir húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 2. febrúar 1934 á Litlu-Grund.

III. Barn Vadimars Tómassonar og Guðrúnar Hrefnu Jóhannsdóttur frá Brekku.
6. Kristín Vestmann Valdimarsdóttir, f. 23. júlí 1926 á Brekku, d. 29. desember 1993. IV. Barn Valdimars og Sigríðar Jónatansdóttur.
7. Guðfinna Jónatans Guðmundsdóttir, f. 29. október 1941.
V. Börn Valdimars og Evu Andersen:
8. Jóhanna Andersen Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 29. mars 1946.
9. Laufey Valdimarsdóttir húsfreyja, ritari, f. 22. júní 1947.
10. Valdimar Ómar Valdimarsson blaðamaður, f. 23. mars 1950.

Foreldrar Kolbrúnar skildu skömmu eftir fæðingu hennar. Hún var sett í fóstur að Heylæk í Fljótshlíð nokkurra mánaða gömul og þar ólst hún upp.
Þau Ólafur giftu sig 1958 og hafa búið í Vík í Mýrdal, hafa eignast þrjú börn.

I. Maður Kolbrúnar, (3. janúar 1958), er Ólafur Þórðarson bifreiðastjóri frá Vík, f. 1. nóvember 1937. Foreldrar hans voru Þórður Stefánsson bókavörður, f. 25. júlí 1894 í Barðsnesgerði í Norðfirði, d. 7. apríl 1981, og kona hans Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1899 í Steinholti á Eskifirði, d. 9. nóvember 1988.
Börn Kolbrúnar og Ólafs:
1. Guðrún Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, símakona á Hreyfli, f. 13. júní 1955. Maður hennar var Markús Hálfdánarson smiður.
2. Hulda Ólafsdóttir húsfreyja, verslunarstjóri hjá Irma í Kaupmannahöfn, f. 30. júní 1959. Maður hennar er Klaus Olsen hleðslustjóri hjá SAS.
3. Bjarni Hilmar Ólafsson bifreiðastjóri á Húsavík, f. 8. maí 1962. Kona hans er Jóna Björg Freysdóttir húsfreyja, fyrrv. leikskólastjóri.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Kolbrún Valdimarsdóttir.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.