„Nikólína Guðnadóttir (Framnesi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Nikólína Guðnadóttir''' frá Bartakoti í | '''Nikólína Guðnadóttir''' frá Bartakoti í Strandarkirkjusókn, Árn. húsfreyja í [[Framnes]]i fæddist 20. ágúst 1874 í Bartakoti og lést 19. nóvember 1950.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Guðni Ásmundsson (Framnesi)|Guðni Ásmundsson]] bóndi í Bartakoti, síðar í Framnesi, f. 18. ágúst 1836 í Selvogssókn, Árn., d. 31. október 1912, og kona hans Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 1837 í Gaulverjabæjarsókn í Flóa, d. 1905. | Foreldrar hennar voru [[Guðni Ásmundsson (Framnesi)|Guðni Ásmundsson]] bóndi í Bartakoti, síðar í Framnesi, f. 18. ágúst 1836 í Selvogssókn, Árn., d. 31. október 1912, og kona hans Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 1837 í Gaulverjabæjarsókn í Flóa, d. 4. september 1905. | ||
Nikólína var með foreldrum sínum í æsku, var léttastúlka í Þorkelsgerði í Strandarsókn 1890, en leigjandi á Innri-Ósi í Seyðisfirði 1901.<br> | Nikólína var með foreldrum sínum í æsku, var léttastúlka í Þorkelsgerði í Strandarsókn 1890, en leigjandi á Innri-Ósi í Seyðisfirði 1901.<br> | ||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Guðjón lést 1945 og Nikólína 1950. | Guðjón lést 1945 og Nikólína 1950. | ||
I. | I. Maður Nikolínu, (16. desember 1905), var [[Guðjón Jónsson (Framnesi)|Guðjón Pétur Jónsson]] skipstjóri, sjómaður í [[Framnes]]i f. 20. febrúar 1885 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 24. janúar 1945.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Stefanía Jónína Guðjónsdóttir, f. 18. janúar 1904, d. fyrir 1906.<br> | 1. Stefanía Jónína Guðjónsdóttir, f. 18. janúar 1904, d. fyrir 1906.<br> | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
maí 1955.<br> | maí 1955.<br> | ||
5. [[Guðlín Guðný Guðjónsdóttir]], f. 24. mars 1913, d. 19. maí 1970.<br> | 5. [[Guðlín Guðný Guðjónsdóttir]], f. 24. mars 1913, d. 19. maí 1970.<br> | ||
Fósturbarn þeirra var | Fósturbarn þeirra var dóttursonur þeirra:<br> | ||
6. [[Haraldur Þórðarson (Framnesi)|Haraldur Þórðarson]], f. 16. júlí 1925, d. 14. desember 2011. | 6. [[Haraldur Þórðarson (Framnesi)|Haraldur Þórðarson]], f. 16. júlí 1925, d. 14. desember 2011. | ||
Núverandi breyting frá og með 23. mars 2023 kl. 10:05
Nikólína Guðnadóttir frá Bartakoti í Strandarkirkjusókn, Árn. húsfreyja í Framnesi fæddist 20. ágúst 1874 í Bartakoti og lést 19. nóvember 1950.
Foreldrar hennar voru Guðni Ásmundsson bóndi í Bartakoti, síðar í Framnesi, f. 18. ágúst 1836 í Selvogssókn, Árn., d. 31. október 1912, og kona hans Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 1837 í Gaulverjabæjarsókn í Flóa, d. 4. september 1905.
Nikólína var með foreldrum sínum í æsku, var léttastúlka í Þorkelsgerði í Strandarsókn 1890, en leigjandi á Innri-Ósi í Seyðisfirði 1901.
Hún fluttist frá Seyðisfirði til Eyja 1905 og giftist Guðjóni á því ári. Þau bjuggu í Framnesi 1906 og síðan, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra í frumbernsku. Þau áttu eitt fósturbarn.
Guðjón var skipstjóri stutta stund, en var sjómaður starfsævi sína.
Guðjón lést 1945 og Nikólína 1950.
I. Maður Nikolínu, (16. desember 1905), var Guðjón Pétur Jónsson skipstjóri, sjómaður í Framnesi f. 20. febrúar 1885 á Kirkjubæ, d. 24. janúar 1945.
Börn þeirra:
1. Stefanía Jónína Guðjónsdóttir, f. 18. janúar 1904, d. fyrir 1906.
2. Guðrún Marín Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 19. ágúst 1905, d. 3. mars 1983.
3. Guðbjörg Anný Guðjónsdóttir húsfreyja, ljósmóðir í Villingaholtshreppi, f. 17. október 1908, d. 12. maí 1993.
4. Sigurður Guðjónsson sjómaður, stýrimaður, f. 3. nóvember 1911 í Framnesi, d. 5.
maí 1955.
5. Guðlín Guðný Guðjónsdóttir, f. 24. mars 1913, d. 19. maí 1970.
Fósturbarn þeirra var dóttursonur þeirra:
6. Haraldur Þórðarson, f. 16. júlí 1925, d. 14. desember 2011.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.