„Jón Hjálmarsson (Sætúni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Hjálmarsson'''  frá [[Kuðungur|Kuðungi]], útgerðarmaður í [[Sætún]]i, fæddist  24. október 1890 og lést 18. nóvember 1945.<br>
'''Jón Hjálmarsson'''  frá [[Kuðungur|Kuðungi]], útgerðarmaður í [[Sætún]]i, fiskimatsmaður fæddist  24. október 1890 og lést 18. nóvember 1945.<br>
Foreldrar hans voru [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í [[Kuðungur|Kuðungi]], f. 7. september 1860, d. 3. október 1929, og kona hans [[Andría Hannesdóttir (Grímshjalli)|Andría Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 2. október 1857, d. 8. júlí 1899.<br>
Foreldrar hans voru [[Hjálmar Ísaksson (Kuðungi)|Hjálmar Ísaksson]] skipasmiður í [[Kuðungur|Kuðungi]], f. 7. september 1860, d. 3. október 1929, og kona hans [[Andría Hannesdóttir (Grímshjalli)|Andría Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 2. október 1857, d. 8. júlí 1899.<br>


Lína 12: Lína 12:
4. [[Árna Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1920, d. 20. febrúar 1945 á Vífilsstöðum úr berklum. Hún var fyrri kona [[Einar Ólafsson (Búðarfelli)|Einar Guðmundar Ólafssonar]] frá [[Búðarfell]]i. <br>
4. [[Árna Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1920, d. 20. febrúar 1945 á Vífilsstöðum úr berklum. Hún var fyrri kona [[Einar Ólafsson (Búðarfelli)|Einar Guðmundar Ólafssonar]] frá [[Búðarfell]]i. <br>
Dóttir þeirra er [[Guðný Fríða Einarsdóttir]] húsfreyja, kona [[Sigurður Georgsson|Sigurðar Georgssonar]].<br>
Dóttir þeirra er [[Guðný Fríða Einarsdóttir]] húsfreyja, kona [[Sigurður Georgsson|Sigurðar Georgssonar]].<br>
 
5. Drengur, f. 18. júlí 1923, d. sama dag.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2023 kl. 20:37

Jón Hjálmarsson frá Kuðungi, útgerðarmaður í Sætúni, fiskimatsmaður fæddist 24. október 1890 og lést 18. nóvember 1945.
Foreldrar hans voru Hjálmar Ísaksson skipasmiður í Kuðungi, f. 7. september 1860, d. 3. október 1929, og kona hans Andría Hannesdóttir húsfreyja, f. 2. október 1857, d. 8. júlí 1899.

Jón Hjálmarsson var 11 ára niðursetningur á Gjábakka 1901. Hann var vinnumaður hjá Jóni Einarssyni á Gjábakka 1910.
Hann kvæntist Fríði 1913 og þau byggðu Sætún við Bakkastíg 1916. Þar bjuggu þau síðan.

Kona Jóns, (4. október 1913), var Fríður Ingimundardóttir húsfreyja frá Gjábakka, f. 23. maí 1881, d. 8. júní 1950.
Börn þeirra hér:
1. Ingimundur Jónsson, f. 20. nóvember 1913, d. 5. september 1923.
2. Margrét Jónsdóttir, f. 11. maí 1916, d. 24. júní 1985, síðast búsett í Reykjavík, jarðs. í Eyjum.
3. Árni Jónsson, f. 14. október 1917, d. 20. október 1917.
4. Árna Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1920, d. 20. febrúar 1945 á Vífilsstöðum úr berklum. Hún var fyrri kona Einar Guðmundar Ólafssonar frá Búðarfelli.
Dóttir þeirra er Guðný Fríða Einarsdóttir húsfreyja, kona Sigurðar Georgssonar.
5. Drengur, f. 18. júlí 1923, d. sama dag.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.