„Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
I. Sambýliskona Guðna var [[Málfríður Eiríksdóttir  (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]] húsfreyja frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912 í Vesturheimi.<br>
I. Sambýliskona Guðna var [[Málfríður Eiríksdóttir  (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]] húsfreyja frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912 í Vesturheimi.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. Kristján Guðnason, f. 5. maí 1868, fór til Utah 1886 frá Kornhól.
1. [[Kristján Guðnason (Vilborgarstöðum)|Kristján Guðnason]], f. 5. maí 1868, fór til Utah 1886 frá Kornhól.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 16: Lína 16:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2023 kl. 14:30

Guðni Guðmundsson smiður í Fagurlyst fæddist 7. nóvember 1830 og drukknaði 26. febrúar 1869.
Foreldrar hans voru Guðmundur Þorgeirsson tómthúsmaður, f. 1779, d. 1. janúar 1853, og barnsmóðir hans Kristín Gísladóttir frá Gíslahjalli, f. 6. október 1796, varð úti í byl 26. mars 1836.

Guðni var með vinnukonunni móður sinni nýfæddur í „Nýbýli“ 1830, í „Nýlendu“ 1831, í „Nýbýli“ 1832-1835. (Þetta voru hjáleigur frá Ofanleiti, en þessi býli urðu síðar býlið Draumbær).
Kristín móðir hans varð úti 1836 og 1837-1845 var hann hjá Guðmundi föður sínum í Hólshúsi og á Kirkjubæ, vinnumaður þar 1846-1850, vinnumaður í Norðurgarði 1855.
Guðni lærði til smíða hjá Matthíasi Markússyni í Landlyst, bjó þar 1860 og vann við iðnina.
Þau Málfríður bjuggu í Fagurlyst 1868 við fæðingu Kristjáns og 1869, er Guðni fórst með Blíð í Útilegunni miklu við Bjarnarey.

I. Sambýliskona Guðna var Málfríður Eiríksdóttir húsfreyja frá Gjábakka, f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912 í Vesturheimi.
Barn þeirra var
1. Kristján Guðnason, f. 5. maí 1868, fór til Utah 1886 frá Kornhól.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.