„Sigurvin Snæbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurvin Snæbjörnsson''' frá Hergilsey, byggingameistari fæddist 29. mars 1926 og lést 16. janúar 1997 á Laufvangi 6 í Hafnarfirði.<br> Foreldrar hans voru Snæbjörn Sigurvin Kristinn Bjarnason byggingameistari, f. 18. júlí 1892 á Ytri-Múla á Barðaströnd, d. 31. janúar 1951 í Glitfaxaslysinu, og kona hans Guðný Pálína Ólafsdóttir húsfreyja, f. 9. mars 1895 á Akureyri, d. 2. október 1950 af slysförum....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurvin Snaebjornsson.jpg|thumb|150px|''Sigurvin Snæbjörnsson.]]
'''Sigurvin Snæbjörnsson'''  frá [[Hergilsey]], byggingameistari fæddist 29. mars 1926 og lést 16. janúar 1997 á Laufvangi 6 í Hafnarfirði.<br>
'''Sigurvin Snæbjörnsson'''  frá [[Hergilsey]], byggingameistari fæddist 29. mars 1926 og lést 16. janúar 1997 á Laufvangi 6 í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hans voru [[Snæbjörn Bjarnason (Hergilsey)|Snæbjörn Sigurvin Kristinn Bjarnason]] byggingameistari, f. 18. júlí 1892 á Ytri-Múla á Barðaströnd, d. 31. janúar 1951 í Glitfaxaslysinu, og kona hans [[Guðný Pálína Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 9. mars 1895 á Akureyri, d. 2. október 1950 af slysförum.
Foreldrar hans voru [[Snæbjörn Bjarnason (Hergilsey)|Snæbjörn Sigurvin Kristinn Bjarnason]] byggingameistari, f. 18. júlí 1892 á Ytri-Múla á Barðaströnd, d. 31. janúar 1951 í Glitfaxaslysinu, og kona hans [[Guðný Ólafsdóttir (Hergilsey)|Guðný Pálína Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 9. mars 1895 á Akureyri, d. 2. október 1950 af slysförum.


Börn Guðnýjar og Snæbjörns:<br>
Börn Guðnýjar og Snæbjörns:<br>
1. [[Valtýr Snæbjörnsson]] vélstjóri, húsasmiður, byggingafulltrúi, f. 24. apríl 1923, d. 10. febrúar 1998.<br>
1. Friðbjörn Ólafur Snæbjörnsson, f. 7. janúar 1922 í Reykjavík, d. 1. janúar 1938 í Eyjum.<br>
2. Kristján Snæbjörnsson, f. 29. janúar 1925, d. 2. desember 1925.<br>
2. [[Valtýr Snæbjörnsson]] vélstjóri, húsasmíðameistari, byggingafulltrúi, f. 24. apríl 1923 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1998.<br>
3. [[Sigurvin Snæbjörnsson]] byggingameistari, f. 30. mars 1926, d. 16. janúar 1997.<br>  
3. Kristján Snæbjörnsson, f. 29. janúar 1925 á [[Þingeyri]], d. 2. desember 1925.<br>
4. [[Guðbjörn Snæbjörnsson]] í Reykjavík, f. 15. maí 1927, d. 27. september 1999.<br>
4. [[Sigurvin Snæbjörnsson]] byggingameistari, f. 30. mars 1926 í Hergilsey, d. 16. janúar 1997.<br>
5. [[Steinunn Svava Snæbjörnsdóttir]] húsfreyja í San Antonio í Texas, f. 14. desember 1928, d. 25. apríl 2014.<br>  
5. [[Guðbjörn Snæbjörnsson]] starfsmaður Póstsins í Reykjavík, f. 15. maí 1927 í Hergilsey, d. 27. september 1999.<br>
6. [[Steinunn Svava Snæbjörnsdóttir]] húsfreyja í San Antonio, Texas í Bandaríkjunum, f. 14. desember 1928 í Hergilsey, d. 25. apríl 2014 .<br>
Barn Guðnýjar:<br>
Barn Guðnýjar:<br>
6. [[Adolf Sveinsson]] bifvélavirki, bifreiðastjóri í Keflavík, f. 13. maí 1920, d. 21. apríl 1967.<br>
7. [[Adolf Sveinsson]] bifvélavirki, bifreiðastjóri í Keflavík, f. 13. maí 1920, d. 21. apríl 1967.<br>
Börn Snæbjarnar:<br>
Börn Snæbjarnar:<br>
7. [[Björn Guðmundur Snæbjörnsson]] forstjóri í Keflavík, f. 12. október 1912, d. 4. apríl 1967.<br>
8. [[Björn Guðmundur Snæbjörnsson]] forstjóri í Keflavík, f. 12. október 1912, d. 4. apríl 1967.<br>
8. Elín Petrína Snæbjörnsdóttir, f. 21. júní 1914, d. 3. janúar 1926.<br>
9. Elín Petrína Snæbjörnsdóttir, f. 21. júní 1914, d. 3. janúar 1926.<br>
9. Kristján Pétur Snæbjörnsson, f. 21. júní 1914, d. 20. júlí 1914.<br>  
10. Kristján Pétur Snæbjörnsson, f. 21. júní 1914, d. 20. júlí 1914.<br>  
10. [[Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir| Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir Matthíasson]] síðast í Keflavík, f. 27. febrúar  1915, d. 10. desember 1981.
11. Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir Matthíasson, síðast í Keflavík, f. 27. febrúar  1915, d. 10. desember 1981.


Sigurvin var með foreldrum sínum í æsku. Hann var virkur í knattspyrnu og fimleikum á yngri árum sínum.<br>
Sigurvin var með foreldrum sínum í æsku. Hann var virkur í knattspyrnu og fimleikum á yngri árum sínum.<br>
Lína 24: Lína 26:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðný Sigurvinsdóttir]] læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Maður hennar Kristinn Atlason.<br>
1. [[Guðný Sigurvinsdóttir]] læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Maður hennar Kristinn Atlason.<br>
2. [[Guðný Ólafsdóttir Sigurvinsdóttir]], kjördóttir, dóttir Steinunnar systur Sigurvins, býr í Danmörku, f. 5. október 1950. Maður hennar Kaare Solem<br>
2. [[Guðný Ólafsdóttir Sigurvinsdóttir]], kjördóttir, dóttir Steinunnar systur Sigurvins, býr í Danmörku, f. 5. október 1950. Maður hennar Kaare Solem.<br>
3. [[Sif Sigurvinsdóttir]] læknaritari, f. 5. desember 1951.. Maður hennar Jón L. Sigurðsson.<br>
3. [[Sif Sigurvinsdóttir]] læknaritari, f. 5. desember 1951. Maður hennar Jón L. Sigurðsson.<br>
4. [[Ethel Brynja Sigurvinsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 29. maí 1956. Maður hennar Daníel Sigurðsson.
4. [[Ethel Brynja Sigurvinsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 29. maí 1956. Maður hennar Daníel Sigurðsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2023 kl. 13:35

Sigurvin Snæbjörnsson.

Sigurvin Snæbjörnsson frá Hergilsey, byggingameistari fæddist 29. mars 1926 og lést 16. janúar 1997 á Laufvangi 6 í Hafnarfirði.
Foreldrar hans voru Snæbjörn Sigurvin Kristinn Bjarnason byggingameistari, f. 18. júlí 1892 á Ytri-Múla á Barðaströnd, d. 31. janúar 1951 í Glitfaxaslysinu, og kona hans Guðný Pálína Ólafsdóttir húsfreyja, f. 9. mars 1895 á Akureyri, d. 2. október 1950 af slysförum.

Börn Guðnýjar og Snæbjörns:
1. Friðbjörn Ólafur Snæbjörnsson, f. 7. janúar 1922 í Reykjavík, d. 1. janúar 1938 í Eyjum.
2. Valtýr Snæbjörnsson vélstjóri, húsasmíðameistari, byggingafulltrúi, f. 24. apríl 1923 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1998.
3. Kristján Snæbjörnsson, f. 29. janúar 1925 á Þingeyri, d. 2. desember 1925.
4. Sigurvin Snæbjörnsson byggingameistari, f. 30. mars 1926 í Hergilsey, d. 16. janúar 1997.
5. Guðbjörn Snæbjörnsson starfsmaður Póstsins í Reykjavík, f. 15. maí 1927 í Hergilsey, d. 27. september 1999.
6. Steinunn Svava Snæbjörnsdóttir húsfreyja í San Antonio, Texas í Bandaríkjunum, f. 14. desember 1928 í Hergilsey, d. 25. apríl 2014 .
Barn Guðnýjar:
7. Adolf Sveinsson bifvélavirki, bifreiðastjóri í Keflavík, f. 13. maí 1920, d. 21. apríl 1967.
Börn Snæbjarnar:
8. Björn Guðmundur Snæbjörnsson forstjóri í Keflavík, f. 12. október 1912, d. 4. apríl 1967.
9. Elín Petrína Snæbjörnsdóttir, f. 21. júní 1914, d. 3. janúar 1926.
10. Kristján Pétur Snæbjörnsson, f. 21. júní 1914, d. 20. júlí 1914.
11. Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir Matthíasson, síðast í Keflavík, f. 27. febrúar 1915, d. 10. desember 1981.

Sigurvin var með foreldrum sínum í æsku. Hann var virkur í knattspyrnu og fimleikum á yngri árum sínum.
Sigurvin lærði húsasmíðar hjá föður sínum og vann við þær lengi í Eyjum, flutti til Hafnarfjarðar 1958 og vann þar við iðn sína, stofnaði byggingafyrirtæki, byggði hús og seldi. Að síðustu var hann verkstjóri hjá Reykjavíkurborg við eftirlit og viðhald á eignum Borgarinnar.
Þau Svanþrúður giftu sig 1948, eignuðust þrjú börn saman og ættleiddu barn. Þau bjuggu á Kirkjuvegi 70b í Eyjum, á Markarflöt 57 í Garðabæ, síðast á Laufvangi 6 í Hafnarfirði.
Sigurvin lést 1997 og Svanþrúður 2010.

I. Kona Sigurvins, (10. janúar 1948), var Svanþrúður Frímannsdóttir húsfreyja, starfsmaður við umönnun, f. 7. janúar 1930 í Hafnarfirði, d. 20. janúar 2010.
Börn þeirra:
1. Guðný Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Maður hennar Kristinn Atlason.
2. Guðný Ólafsdóttir Sigurvinsdóttir, kjördóttir, dóttir Steinunnar systur Sigurvins, býr í Danmörku, f. 5. október 1950. Maður hennar Kaare Solem.
3. Sif Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 5. desember 1951. Maður hennar Jón L. Sigurðsson.
4. Ethel Brynja Sigurvinsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 29. maí 1956. Maður hennar Daníel Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.