Guðný Sigurvinsdóttir
Guðný Sigurvinsdóttir, húsfreyja, læknaritari fæddist 28. nóvember 1947.
Foreldrar hennar voru Sigurvin Snæbjörnsson byggingameistari, f. 29. mars 1926, d. 16. janúar 1997, og kona hans Svanþrúður Frímannsdóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1930, d. 20. janúar 2010.
Börn Svanþrúðar og Sigurvins:
1. Guðný Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 28. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar Kristinn Atlason.
2. Guðný Ólafsdóttir Sigurvinsdóttir, kjördóttir, dóttir Steinunnar systur Sigurvins, býr í Danmörku, f. 5. október 1950. Maður hennar Kaare Solem.
3. Sif Sigurvinsdóttir læknaritari, f. 5. desember 1951. Maður hennar Jón L. Sigurðsson.
4. Ethel Brynja Sigurvinsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 29. maí 1956. Maður hennar Daníel Sigurðsson.
Þau Kristinn giftu sig 1968, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
I. Maður Guðnýjar, (10. ágúst 1968, skildu), er Kristinn Atlason, rafeindavirki, f. 17. júlí 1948. Foreldrar hans Atli Halldórsson, vélstjóri, f. 3. júlí 1924, d. 16. febrúar 2007, og kona hans Aðalbjörg Ágústsdóttir, f. 3. september 1920, d. 7. febrúar 2003.
Börn þeirra:
1. Svanhildur Kristinsdóttir, f. 4. febrúar 1940.
2. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, f. 22. október 1975.
3. Kjartan Geir Kristinsson, f. 27. maí 1978.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.