„Ingi Steinn Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingi Steinn Ólafsson''' frá Boðaslóð 3, sjómaður, vélstjóri, fiskimatsmaður fæddist 22. apríl 1942 á Skjaldbreið við Urðaveg 36. <br> Foreldrar hans voru Ólafur Vestmann sjómaður, f. 25. desember 1906 á Strönd við Miðstræti 9a, d. 15. apríl 1970, og kona hans Þorbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1905 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960. Ba...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingi Steinn Ólafsson''' frá [[Boðaslóð|Boðaslóð 3]], sjómaður, vélstjóri, fiskimatsmaður fæddist 22. apríl 1942 á [[Skjaldbreið|Skjaldbreið við Urðaveg 36]]. <br>
[[Mynd:Ingi Steinn Olafsson.jpg|thumb|200px|''Ingi Steinn Ólafsson.]]
'''Ingi Steinn Ólafsson''' frá [[Boðaslóð|Boðaslóð 3]], sjómaður, vélstjóri, fiskimatsmaður fæddist 22. apríl 1942 á [[Skjaldbreið|Skjaldbreið við Urðaveg 36]] og lést 19. desember 2022. <br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur Vestmann]] sjómaður, f. 25. desember 1906 á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9a]], d. 15. apríl 1970, og kona hans [[Þorbjörg Guðmundsdóttir (Boðaslóð)|Þorbjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1905 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960.
Foreldrar hans voru [[Ólafur Vestmann]] sjómaður, f. 25. desember 1906 á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9a]], d. 15. apríl 1970, og kona hans [[Þorbjörg Guðmundsdóttir (Boðaslóð)|Þorbjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1905 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960.


Lína 8: Lína 9:
2. Sigurveig Þórey Ólafsdóttir, f. 30. mars 1935 í Langa-Hvammi, d. 17. júlí 1935.<br>
2. Sigurveig Þórey Ólafsdóttir, f. 30. mars 1935 í Langa-Hvammi, d. 17. júlí 1935.<br>
3. [[Snorri Sigurvin Ólafsson]] sjómaður, síðar í Hveragerði, f. 10. ágúst 1938 á [[Kalmanstjörn]]. Fyrri kona hans var [[Svala Sigríður Auðbjörnsdóttir]], d. 5. júlí 1991. Síðari kona er Elínborg Einarsdóttir.<br>
3. [[Snorri Sigurvin Ólafsson]] sjómaður, síðar í Hveragerði, f. 10. ágúst 1938 á [[Kalmanstjörn]]. Fyrri kona hans var [[Svala Sigríður Auðbjörnsdóttir]], d. 5. júlí 1991. Síðari kona er Elínborg Einarsdóttir.<br>
4. [[Ingi Steinn Ólafsson]], f. 22. apríl 1942 á [[Skjaldbreið]]. Kona hans [[Guðný Stefanía Karlsdóttir]].<br>
4. [[Ingi Steinn Ólafsson]], f. 22. apríl 1942 á [[Skjaldbreið]], d. 19. desember 2022. Kona hans [[Guðný Stefanía Karlsdóttir]].<br>
5. [[Ellen Margrét Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 15. desember 1943 á Boðaslóð 3. Maður hennar er [[Guðmundur Karl Guðfinnsson]].<br>
5. [[Ellen Margrét Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 15. desember 1943 á Boðaslóð 3. Maður hennar er [[Guðmundur Karl Guðfinnsson]].<br>
6. [[Þór Ólafsson Vestmann|Þór Guðlaugur Vestmann Ólafsson]] sjómaður, f. 29. október 1947 á Boðaslóð 3. Kona hans er [[Margrét Sigurbergsdóttir (Viðey)|Margrét Sigurbergsdóttir]].<br>
6. [[Þór Ólafsson Vestmann|Þór Guðlaugur Vestmann Ólafsson]] sjómaður, f. 29. október 1947 á Boðaslóð 3. Kona hans er [[Margrét Sigurbergsdóttir (Viðey)|Margrét Sigurbergsdóttir]].<br>
Lína 17: Lína 18:
Þau Guðný Stefanía giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Stíghús|Stíghúsi við Njarðarstíg 5]], síðan í [[Breiðavík|Breiðavík við Kirkjuveg 82]], þá á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]], en síðast á [[Foldahraun|Foldahrauni 39]]. Þau bjuggu  á Húsavík  1973-1974.<br>
Þau Guðný Stefanía giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Stíghús|Stíghúsi við Njarðarstíg 5]], síðan í [[Breiðavík|Breiðavík við Kirkjuveg 82]], þá á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]], en síðast á [[Foldahraun|Foldahrauni 39]]. Þau bjuggu  á Húsavík  1973-1974.<br>
Guðný Stefanía dvaldi að síðustu í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún lést 2022.<br>
Guðný Stefanía dvaldi að síðustu í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hún lést 2022.<br>
Ingi Steinn býr á [[Kleifahraun|Kleifahrauni 2]].
Ingi Steinn bjó á [[Kleifahraun|Kleifahrauni 2]].<br>
Hann lést 2022.


I. Kona Inga Steins, (30. apríl 1965), var  [[Guðný Stefanía Karlsdóttir]] frá Höfða á Húsavík, húsfreyja, f. þar 30. apríl 1945, d. 8. mars 2022 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] .<br>
I. Kona Inga Steins, (30. apríl 1965), var  [[Guðný Stefanía Karlsdóttir]] frá Höfða á Húsavík, húsfreyja, f. þar 30. apríl 1945, d. 8. mars 2022 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] .<br>
Lína 23: Lína 25:
1. [[Sigfríður Björg Ingadóttir]] húsfreyja, f. 24. desember 1967. Maður hennar [[Ómar Stefánsson]] vélgæslumaður.<br>
1. [[Sigfríður Björg Ingadóttir]] húsfreyja, f. 24. desember 1967. Maður hennar [[Ómar Stefánsson]] vélgæslumaður.<br>
2. [[Árni Karl Ingason]] sjómaður, starfsmaður á veitingahúsi, f. 27. nóvember 1970.<br>
2. [[Árni Karl Ingason]] sjómaður, starfsmaður á veitingahúsi, f. 27. nóvember 1970.<br>
3. [[Friðþór Vestmann Ingason]] þroskaþjólfi, sjúkraliði, f. 13. janúar 1979. Kona hans Ragnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi.
3. [[Friðþór Vestmann Ingason]] þroskaþjálfi, sjúkraliði, f. 13. janúar 1979. Kona hans Ragnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 4. janúar 2023 kl. 18:41

Ingi Steinn Ólafsson.

Ingi Steinn Ólafsson frá Boðaslóð 3, sjómaður, vélstjóri, fiskimatsmaður fæddist 22. apríl 1942 á Skjaldbreið við Urðaveg 36 og lést 19. desember 2022.
Foreldrar hans voru Ólafur Vestmann sjómaður, f. 25. desember 1906 á Strönd við Miðstræti 9a, d. 15. apríl 1970, og kona hans Þorbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1905 í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960.

Barn Þorbjargar:
1. Rósa Guðmunda Snorradóttir húsfreyja, f. 3. september 1927 í Drangey við Kirkjuveg 84, d. 24. júlí 2015. Maður hennar, (skildu), var Hilmar Rósmundsson.
Börn Þorbjargar og Ólafs:
1. Theodór Snorri Ólafsson, Bessahrauni 6, sjómaður, vélstjóri, f. 14. maí 1933 í Langa-Hvammi. Kona hans er Margrét Eirikka Sigurbjörnsdóttir.
2. Sigurveig Þórey Ólafsdóttir, f. 30. mars 1935 í Langa-Hvammi, d. 17. júlí 1935.
3. Snorri Sigurvin Ólafsson sjómaður, síðar í Hveragerði, f. 10. ágúst 1938 á Kalmanstjörn. Fyrri kona hans var Svala Sigríður Auðbjörnsdóttir, d. 5. júlí 1991. Síðari kona er Elínborg Einarsdóttir.
4. Ingi Steinn Ólafsson, f. 22. apríl 1942 á Skjaldbreið, d. 19. desember 2022. Kona hans Guðný Stefanía Karlsdóttir.
5. Ellen Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. desember 1943 á Boðaslóð 3. Maður hennar er Guðmundur Karl Guðfinnsson.
6. Þór Guðlaugur Vestmann Ólafsson sjómaður, f. 29. október 1947 á Boðaslóð 3. Kona hans er Margrét Sigurbergsdóttir.

Ingi Steinn var með foreldrum sínum.
Hann varð ungur sjómaður, vélstjóri.
Síðar var hann verkstjóri og fiskimatsmaður í Matstöðinni, þá stofnaði hann fyrirtækið Tinnu með öðrum og annaðist saltfiskverkun. Síðan var hann verkstjóri á Fiskmarkaðnum í Eyjum.
Þau Guðný Stefanía giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Stíghúsi við Njarðarstíg 5, síðan í Breiðavík við Kirkjuveg 82, þá á Sólbergi við Brekastíg 3, en síðast á Foldahrauni 39. Þau bjuggu á Húsavík 1973-1974.
Guðný Stefanía dvaldi að síðustu í Hraunbúðum. Hún lést 2022.
Ingi Steinn bjó á Kleifahrauni 2.
Hann lést 2022.

I. Kona Inga Steins, (30. apríl 1965), var Guðný Stefanía Karlsdóttir frá Höfða á Húsavík, húsfreyja, f. þar 30. apríl 1945, d. 8. mars 2022 í Hraunbúðum .
Börn þeirra:
1. Sigfríður Björg Ingadóttir húsfreyja, f. 24. desember 1967. Maður hennar Ómar Stefánsson vélgæslumaður.
2. Árni Karl Ingason sjómaður, starfsmaður á veitingahúsi, f. 27. nóvember 1970.
3. Friðþór Vestmann Ingason þroskaþjálfi, sjúkraliði, f. 13. janúar 1979. Kona hans Ragnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.