„Katrín Sigurðardóttir (Sóleyjarhlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Benóný og Katrín.jpg|thumb|200px|''Benóný og Katrín.]]
[[Mynd:Benóný og Katrín.jpg|thumb|200px|''Benóný og Katrín.]]
'''Sigríður ''Katrín'' Sigurðardóttir''' frá Þinghól í Hvolhreppi, húsfreyja í [[Sóleyjarhlíð]] fæddist 26. maí 1909 á Stórólfshvoli og lést 28. júní 1979.<br>
'''Sigríður ''Katrín'' Sigurðardóttir''' frá Þinghól í Hvolhreppi, húsfreyja í [[Sóleyjarhlíð]] fæddist 26. maí 1909 á Stórólfshvoli og lést 28. júní 1979.<br>
Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson frá Efra-Hvoli, bóndi, f. 24. nóvember 1884, d. 15. júlí 1938, og kona hans Jóhanna Jónsdóttir frá Götu í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 1. júlí 1884, d. 21. október 1965.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson frá Efra-Hvoli, bóndi, f. 24. nóvember 1884, d. 15. júlí 1938, og kona hans [[Jóhanna Jónsdóttir (Götu)|Jóhanna Jónsdóttir]] frá Götu í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 1. júlí 1884, d. 21. október 1965.
 
Börn Jóhönnu og Sigurðar í Eyjum:<br>
1. [[Katrín Sigurðardóttir (Sóleyjarhlíð)|Sigríður Katrín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 26. maí 1909, d. 28. júní 1979.<br>
2. [[Einar Sigurðsson (vélstjóri)|Einar Sigurðsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1918, d. 8. febrúar 1980.


Katrín var með foreldrum sínum í æsku, í vinnumennsku þeirra á Stórólfshvoli 1910, síðar með þeim í Þinghól í Hvolhreppi. <br>
Katrín var með foreldrum sínum í æsku, í vinnumennsku þeirra á Stórólfshvoli 1910, síðar með þeim í Þinghól í Hvolhreppi. <br>
Hún fluttist til Eyja í október 1930 og gerðist vinnukona hjá [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margréti Mörtu Jónsdóttur]] og [[Árni J. Johnsen|Árna Johnsen]] í [[Árdalur|Árdal, Hilmisgötu 5]].<br>
Hún fluttist til Eyja í október 1930 og gerðist vinnukona hjá [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margréti Mörtu Jónsdóttur]] og [[Árni J. Johnsen|Árna Johnsen]] í [[Árdalur|Árdal, Hilmisgötu 5]].<br>
Þau Benóný reistu bú, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í [[Jómsborg]], þá í [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnesi]] við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]]. Þau byggðu húsið við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 45]] 1942 og bjuggu þar síðan.<br>  
Þau Benóný reistu bú, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í [[Jómsborg]], þá í [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnesi]] við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]]. Þau byggðu húsið [[Sóleyjarhlíð]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 45]] 1942 og bjuggu þar síðan.<br>  
Benóný lést 1972 og Katrín 1979.
Benóný lést 1972 og Katrín 1979.


Lína 12: Lína 16:
1. [[Sævar Benónýsson]] sjómaður, skipstjóri, f. 11. febrúar 1931 í [[Árdalur|Árdal]], d. 15. janúar 1982.<br>
1. [[Sævar Benónýsson]] sjómaður, skipstjóri, f. 11. febrúar 1931 í [[Árdalur|Árdal]], d. 15. janúar 1982.<br>
2. [[Jóna Sigríður Benónýsdóttir]] húsfreyja, f. 3. september 1935 í [[Jómsborg]], d. 20. júlí 1984 í Keflavík.<br>
2. [[Jóna Sigríður Benónýsdóttir]] húsfreyja, f. 3. september 1935 í [[Jómsborg]], d. 20. júlí 1984 í Keflavík.<br>
3. [[Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir]], f. 15. apríl 1937 í [[Jómsborg]].<br>
3. [[Sjöfn Benónýsdóttir| Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir]], f. 15. apríl 1937 í [[Jómsborg]].<br>
4. [[Oddný Jóhanna Benónýsdóttir]], f. 26. júlí 1939 í [[Jómsborg]], d. 28. júlí 1995, grafin í Fljótshlíð.<br>
4. [[Oddný Jóhanna Benónýsdóttir]], f. 26. júlí 1939 í [[Jómsborg]], d. 28. júlí 1995, grafin í Fljótshlíð.<br>
5. [[Friðrik Benónýsson (yngri)|Friðrik Gissur Benónýsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1941 í [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnesi]]. <br>
5. [[Friðrik Benónýsson (yngri)|Friðrik Gissur Benónýsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1941 í [[Stafnsnes (hús)|Stafnsnesi]]. <br>

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2022 kl. 17:44

Benóný og Katrín.

Sigríður Katrín Sigurðardóttir frá Þinghól í Hvolhreppi, húsfreyja í Sóleyjarhlíð fæddist 26. maí 1909 á Stórólfshvoli og lést 28. júní 1979.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson frá Efra-Hvoli, bóndi, f. 24. nóvember 1884, d. 15. júlí 1938, og kona hans Jóhanna Jónsdóttir frá Götu í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 1. júlí 1884, d. 21. október 1965.

Börn Jóhönnu og Sigurðar í Eyjum:
1. Sigríður Katrín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 26. maí 1909, d. 28. júní 1979.
2. Einar Sigurðsson vélstjóri, f. 24. mars 1918, d. 8. febrúar 1980.

Katrín var með foreldrum sínum í æsku, í vinnumennsku þeirra á Stórólfshvoli 1910, síðar með þeim í Þinghól í Hvolhreppi.
Hún fluttist til Eyja í október 1930 og gerðist vinnukona hjá Margréti Mörtu Jónsdóttur og Árna Johnsen í Árdal, Hilmisgötu 5.
Þau Benóný reistu bú, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í Jómsborg, þá í Stafnsnesi við Heiðarveg. Þau byggðu húsið Sóleyjarhlíð við Hásteinsveg 45 1942 og bjuggu þar síðan.
Benóný lést 1972 og Katrín 1979.

I. Maður Katrínar var Benóný Friðriksson frá Gröf, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. janúar 1904, d. 12. maí 1972.
Börn þeirra:
1. Sævar Benónýsson sjómaður, skipstjóri, f. 11. febrúar 1931 í Árdal, d. 15. janúar 1982.
2. Jóna Sigríður Benónýsdóttir húsfreyja, f. 3. september 1935 í Jómsborg, d. 20. júlí 1984 í Keflavík.
3. Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir, f. 15. apríl 1937 í Jómsborg.
4. Oddný Jóhanna Benónýsdóttir, f. 26. júlí 1939 í Jómsborg, d. 28. júlí 1995, grafin í Fljótshlíð.
5. Friðrik Gissur Benónýsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1941 í Stafnsnesi.
6. Benóný Benónýsson, f. 29. desember 1947 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45.
7. Sigurður Grétar Benónýsson, f. 14. febrúar 1950 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45. Hann býr í Reykjavík.
8. Svanhildur Guðrún Benónýsdóttir, f. 28. október 1951 í Sóleyjarhlíð, Hásteinsvegi 45. Hún býr í Keflavík.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.